Blaðamaður

Ása Ninna Pétursdóttir

Ása Ninna sér um flokkinn Makamál á Vísi.

Nýjustu greinar eftir höfund

Einhleypan: Kristín Ruth, ein með öllu

Einhleypa Makamála þessa vikuna er Kristín Ruth dagskrágerðakona á FM957. Kristín er orkumikil, lífsglöð og algjör A+ týpa að eigin sögn. Stefnan er tekin á að fara út á land í sumar og í haust ætlar hún jafnvel að skella sér út fyrir landsteinana. Makamál fengu að kynnast Kristínu aðeins betur og spurðu hana um ástina og lífið.

Sönn íslensk makamál: Ást við fyrsta seen

Þegar ég var 17 ára átti ég kærasta sem bjó í öðru bæjarfélagi. Árið var 1997 og enginn með gsm síma, allavega ekki krakkar á okkar aldri. Ég gat ekki vitað hvenær hann opnaði bréfið sem ég sendi honum, hversu langan tíma það tók hann til að lesa það eða hvernig honum leið nákvæmlega á stundinni sem hann las það. Það var enginn gluggi sem sýndi "seen“, "writing“ eða tímasetningu. Í dag gæti ég næstum séð hvað hann er að hugsa í gegnum einhver öpp!

Tæplega 70% segjast hafa upplifað framhjáhald

Rúmlega þrjú þúsund manns tóku þátt í könnun Makamála í síðustu viku þar sem spurt var hvort fólk hafi upplifað framhjáhald. Samkvæmt þessu hafa tæplega 70% svarenda upplifað framhjáhald, en töluvert fleiri segjast hafa verið í þeirri stöðu að haldið hafi verið framhjá þeim.

Emojional: Sigríður Þóra, hamingjusöm í fæðingarorlofi

Sigríður Þóra eða Þóra eins og hún oftast kölluð, er framleiðandi, leikstýra og þáttagerðakona. Þóra eignaðist sitt fyrsta barn fyrir 9 mánuðum síðan og er hún þessa dagana að njóta þess að vera í fæðingarorlofi með gleðigjafanum sínum, Úlfi Orra. Makamál tóku létt facebook spjall við Þóru þar sem hún svaraði spurningum með emojis. Sjáum hversu emojional Þóra er.

Rúmfræði: Heimagerð sleipiefni og losti í flösku

Eva Dögg Rúnarsdóttir er fatahönnuður að mennt, jógakennari og að eigin sögn mikill heilsukuklari. Ilmir, jurtir, plöntur og kjarnaolíur eiga hug hennar allan og segist hún nota "aroma therapy“ mikið í sínu starfi þar sem hún framleiðir sín eigin krem, ilmi, sprey og fleiri blöndur. Makamál hittu Evu á fallegu heimili hennar í Vesturbænum og fengu að heyra meira um hvað hún er að bralla þessa dagana.

Spurning vikunnar: Hversu oft stundar þú kynlíf að jafnaði?

Kynlíf er stór þáttur í lífi okkar flestra og segja flestir sambandsráðgjafar að það sé einn mikilvægasti þátturinn hvað varðar og innileika á milli para. Öll erum við misjöfn og með misjafnar þarfir til kynlífs. Makamál ætla að kanna hversu oft fólk stundar kynlíf að jafnaði eftir því hvort fólk er í samband eða á lausu.

Viltu gifast Valdimar?

Valdimar er einn af okkar dáðustu tónlistarmönnum og hefur einstök rödd hans og sjarmi heillað margan manninn. Þegar Makamál náði tali af Valdimar var hann staddur á Leifstöð á leiðinni í langþráð frí með kærustunni sinni Önnu Björk.

Birta Hlíf um lífið og stefnumótaheiminn í LA

Birta Hlíf Epstein er í draumastarfinu sínu í borg englanna, Los Angeles og vinnur í fullu starfi sem stílisti fyrir Kelly Clarcson og Pentatonix. Makamál fengu að heyra aðeins um lífið í LA, hvernig er að vera Íslendingur í útlöndum og stefnumótamarkaðinn.

Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.