
Hættur við að hætta vegna Covid 19
Ætlaði að hætta eftir Ólympíuleikana en þarf nú að framlengja ferilinn um eitt ár.
Tökumaður
Arnar er tökumaður fyrir fréttastofu Stöðvar 2, Vísis og Bylgjunnar
Ætlaði að hætta eftir Ólympíuleikana en þarf nú að framlengja ferilinn um eitt ár.
Enska úrvalsdeildarfélagið West Ham United hefur gefið út tilkynningu þess efnis að allir leikmenn aðalliðs félagsins taki á sig launaskerðingu í kjölfar kórónaveirufaraldursins sem hefur leikið heimsbyggðina grátt undanfarna mánuði.
Það er ekki nauðsynlegt að fylgjast vel með fótbolta almennt til að vera í fremstu röð í íþróttinni.
Barcelona goðsögnin Xavi kveðst hafa skýra sýn á framtíð félagsins og vonast til að fá tækifæri til að taka við stjórnartaumunum á Nou Camp.
Hans-Joachim Watzke, yfirmaður leikmannamála hjá Borussia Dortmund, er farinn að undirbúa sig undir það að félagið þurfi að selja enska kantmanninn Jadon Sancho í sumar.
Dæmi eru um að íslensk íþróttafélög virði ekki samkomubann sem er í gildi hér á landi.
Margar áhugaverðar sögur voru rifjaðar upp í Körfuboltakvöldi Kjartans Atla Kjartanssonar síðastliðinn föstudag.
Formaður knattspyrnudeildar Íslandsmeistara KR segir ekki annað koma til greina en að laun leikmanna félagsins muni skerðast þegar í stað í kjölfar ástandsins í þjóðfélaginu.
Enn er spilaður fótbolti í efstu deild í Hvíta-Rússlandi þrátt fyrir kórónaveirufaraldurinn sem hefur stöðvað nær allt íþróttastarf í heiminum.
Finnur Freyr Stefánsson, körfuboltaþjálfari, var gestur Henry Birgis Gunnarssonar og Kjartans Atla Kjartanssonar og ræddi muninn á íslenskum og dönskum körfubolta.