Anton Ingi Leifsson

Nýjustu greinar eftir höfund

Reiknar með nýjum andlitum á næstunni

Mikel Arteta, stjóri Arsenal, reiknar með að fá nýja leikmenn til félagsins á næstu dögum en þetta sagði hann í samtali við heimasíðu félagsins.

Solskjær hafði betur gegn Rooney

Manchester United spilaði sinn fyrsta leik á undirbúningstímabilinu er liðið vann 2-1 sigur á B-deildarliðinu Derby.

Með uppeldisfélögin á bakinu

Alfreð Gíslason og lærisveinar hans í þýska landsliðinu í handbolta undirbúa sig nú undir Ólympíuleikana í Tókýó sem hefjast í vikunni.

Fengu á sig 47 mörk gegn Frökkum

Dagur Sigurðsson og lærisveinar hans í japanska handboltalandsliðinu undirbúa sig nú undir Ólympíuleikana á heimavelli, sem hefjast í vikunni.

Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.