Íþróttafréttamaður

Anton Ingi Leifsson

Anton er íþróttafréttamaður á Vísi og Stöð 2 Sport.

Nýjustu greinar eftir höfund

Shearer segir Aguero betri en Henry

Alan Shearer, goðsögn, setur Sergio Aguero ofar en Thierry Henry á lista yfir bestu framherja ensku úrvalsdeildarinnar. Shearer setur þó sjálfan sig í efsta sætið.

„Bruno er að gera það sem Pogba átti að gera“

Emmanuel Petit, fyrrum leikmaður Arsenal og franska landsliðsins, segir að Bruno Fernandes hafi komið inn með þá hluti í lið Manchester United sem Paul Pogba átti að koma með inn í félagið.

Enska úr­vals­deildin á­nægð með notkunina á VAR

Enska úrvalsdeildin er sögð ánægð hvernig hefur tekist til að innleiða VAR, myndbandsaðstoðardómara, í deildina og segir heimildarmaður innan ensku úrvalsdeildarinnar að þeir segist standa framar en aðrar deildir í Evrópu voru á sínu fyrsta tímabili með VAR.

Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.