Íþróttafréttamaður

Anton Ingi Leifsson

Anton er íþróttafréttamaður á Vísi og Stöð 2 Sport.

Nýjustu greinar eftir höfund

„Takk fyrir að hafa eyði­lagt fyrir mér helgina“

Jan Bech Andersen, stjórnarformaður Íslendingaliðsins Brøndby í Danmörku, segir að stuðningsmenn félagsins séu duglegir að senda honum skilaboð eftir leiki liðsins — hvort sem þeir vinnist eða tapist.

„Þetta eru leikirnir hans“

Andrea Pirlo, stjóri Juventus, segir að stórstjarnan Cristiano Ronaldo sé klár í slaginn fyrir leikinn gegn Porto í síðari leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar, annað kvöld.

Ó­göngur Leeds í Lundúnum halda á­fram

Leeds hefur tapað átta leikjum í röð í Lundúnum. Þeir töpuðu í kvöld 2-0 fyrir West Ham sem tekur virkan þátt í Meistaradeildarbaráttunni. Hamrarnir eru nú í fjórða sæti deildarinnar.

Töl­fræðin talar sínu máli

Chelsea hefur ekki tapað leik eftir að Þjóðverjinn Thomas Tuchel tók við stjórnartaumunum hjá liðinu eftir að Frank Lampard var rekinn.

Chelsea á fleygi­ferð undir stjórn Tuchels

Chelsea vann nokkuð þægilegan 2-0 sigur á Everton á heimavelli í kvöld en Chelsea liðið hefur verið á góðu skriði síðan að Þjóðverjinn Thomas Tuchel tók við liðinu.

Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.