Sunna komin í endurhæfingu Sunna Elvíra Þorkelsdóttir var flutt á annan spítala á Spáni skömmu fyrir helgi eftir langa bið eftir að komast í viðeigandi meðferð og endurhæfingu. 27.2.2018 06:00
Flókið ferli endurupptökunnar Endurupptaka sérstæðasta sakamáls síðari tíma hefur flókinn feril. Dómarar gætu reynst vanhæfir, óvíst er hvort málið verður flutt munnlega og óljóst hvort Hæstiréttur er bundinn við sýknukröfur saksóknara. 23.2.2018 07:00
Ragnar gagnrýnir efasemdir setts saksóknara um sakleysið Ragnar Aðalsteinsson segir að gera þurfi athugasemdir við greinargerð setts saksóknara í Geirfinnsmálinu þótt sýknu sé krafist. Hann leggur áherslu á að málflutningur verði í Hæstarétti. Segir saksóknara draga sakleysi dómþola í 22.2.2018 06:00
Burðardýr njóta ófullnægjandi verndar sem þolendur mansals Breyta þarf mansalsákvæði hegningarlaganna til að tryggja burðardýrum betri lagavernd segir Alda Hrönn Jóhannsdóttir hjá lögreglunni á Suðurnesjum. Mál burðardýra oft skoðuð sem mansalsmál. 21.2.2018 08:00
Segist beittur blekkingum og þvingunum af Dalsmönnum Björn Ingi Hrafnsson hefur kært nokkra forsvarsmenn fjárfestingafélagsins Dalsins til héraðssaksóknara fyrir meint fjársvik, fjárkúgun og ýmis skjalabrot. Segir þá hafa beitt blekkingum og ólögmætum þvingunum til að eignast Birting. 20.2.2018 06:00
Birta aðeins ferðakostnað þingmanna frá nýliðnum áramótum Forsætisnefnd ákvað á fundi sínum í gær að upplýsingar um ferðakostnað þingmanna verði birtar á sérstökum vef. 20.2.2018 06:00
Ótti við gegnsæi ríkur innan stjórnmálanna Formaður stýrihóps um eflingu trausts á stjórnmálum og stjórnsýslu segir að kerfið og stjórnmálamenn eigi að líta á greitt aðgengi að upplýsingum sem hjálpartæki, til að sýna fram á að viðkomandi hagi starfi sínu í þágu almennings. 17.2.2018 07:30
Jón Þór vill kalla siðanefndina saman Hlutverk siðanefndarinnar er að gefa forsætisnefnd álit á því hvort þingmaður hafi með hátterni sínu brotið gegn ákvæðum siðareglnanna. 17.2.2018 07:00
Siðanefnd Alþingis aldrei kölluð til Siðanefnd Alþingis hefur ekki verið kölluð saman vegna aksturs þingmanna. Tölur frá Alþingi sýna að þingið hefði sparað milljónir ef farið hefði verið að reglum og tilmælum þingsins. 16.2.2018 08:00
Úrskurður í dag um vanhæfi Arnfríðar Úrskurður verður kveðinn upp í Landsrétti í dag, um þá kröfu Vilhjálms H. Vilhjálmssonar að Arnfríður Einarsdóttir víki sæti í máli sem áfrýjað hefur verið til réttarins. 16.2.2018 06:00