Aðalheiður Ámundadóttir

Nýjustu greinar eftir höfund

Lögreglurannsóknir á vændi í skötulíki

Mjög fá mál eru til rannsóknar hjá lögreglu þrátt fyrir umræðu í samfélaginu um aukið umfang vændis. Lögreglustjóri segir áherslu lagða á mansalsmálin, vitundarvakningu og samstarf.

Neyðarkall frá Spáni til skoðunar í ráðuneytinu

Sunna Elvira Þorkelsdóttir hefur óskað eftir því að íslenska ríkið ábyrgist hana gagnvart spænskum yfirvöldum. Utanríkisþjónustan segist leita allra leiða til að greiða úr málum fyrir Sunnu sem liggur slösuð á Spáni.

Fjöldi þingmanna fer ekki að reglum

Alþingismenn fara í bága við tilmæli í reglum um þingfararkostnað með því að vera ekki á bílaleigubílum aki þeir meira en 15.000 kílómetra á ári. Taka til sín hagræðingu sem Alþingi hefði notið.

Kurr í fræðasamfélaginu vegna skýrslu Hannesar

Skýrsla Hannesar Hólmsteins Gissurarsonar um erlenda áhrifaþætti bankahrunsins kemur í fyrsta lagi út í vor. Nokkur kurr er um efni hennar í fræðasamfélaginu. Skýrslan er í yfirlestri hjá Félagsvísindastofnun HÍ.

Þegar ráðherrarnir láta sér ekki segjast

Dómsmálaráðherrum hefur gengið misvel að skipa dómara með löglegum hætti undanfarna áratugi. Gildandi lög gera ráð fyrir að allir þrír valdþættir ríkisvaldsins komi að skipun dómara en það virðist ekki duga til.

Föst nauðug á sama stað

Komið var í veg fyrir að Sunna Elvira Þorkelsdóttir, sem liggur alvarlega slösuð á spítala á Spáni, yrði flutt á betra sjúkrahús bæði í gær og fyrradag eins og til hefur staðið.

Ráðherrar friðhelgir eftir ummæli um Landsdóm

Ummæli stjórnmálamanna um Landsdóm taka stjórnskipulega ábyrgð ráðherra úr sambandi meðan ekkert kemur í staðinn, segir prófessor í stjórnskipunarrétti. Formaður stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar tekur undir og segir hina pólitísku

Engin heildstæð meðferð fyrir dæmda kynferðisbrotamenn

Ekki er gert ráð fyrir auknu fjármagni til meðferðar fyrir dómþola í áætlun ríkisstjórnarinnar gegn kynferðisbrotum. Sérfræðingur segir meðferð geta skilað góðum árangri en segir bæði skorta fjármagn og heildarsýn.

Sjá meira