Leynd yfir mögulegum arftaka Sveins Arasonar Alþingi kýs nýjan ríkisendurskoðanda í apríl. Fáir gefa kost á sér í embættið. Mikilvægt að víðsýnn einstaklingur veljist í embættið segir fráfarandi ríkisendurskoðandi. Forsætisnefnd fer yfir tilnefningar og gerir tillögu til Alþingis. 5.3.2018 07:00
Vilja áminna forstöðumenn stofnana fyrir kynbundinn launamun Samfylkingin vill að forstöðumenn stofnana verði áminntir viðgangist kynbundinn launamunur undir þeirra stjórn. 5.3.2018 06:30
400 hafa þegar kosið í Eflingu Um 400 manns hafa kosið utan kjörfundar í kosningu um nýjan formann og stjórn Eflingar. Kjörfundur hefst klukkan níu í dag á skrifstofu félagsins að Guðrúnartúni 1 og stendur til kl. 16 á morgun. 5.3.2018 06:00
Von á skýrslu Ríkisendurskoðunar um heilbrigðismál fanga í lok mánaðarins Ríkisendurskoðun skilar skýrslu til Alþingis í lok mánaðarins um heilbrigðisþjónustu fanga en stofnunin ákvað í haust að hefja aðalúttekt um þjónustuna. 3.3.2018 09:45
Segir meiri umferð af íbúabyggð en spítala Efasemdir um staðsetningu Landspítala eðlilegar, segir borgarstjóri, en tilhneiging til að skipta um skoðun eftir nánari athugun. Eyþór Arnalds segir galla á staðsetningunni vegna rýmis og samgangna og kallar eftir staðarvalsgreiningu. 3.3.2018 09:00
Geðheilbrigðismál í fangelsum eru í rúst Úrbótum í geðheilbrigðisþjónustu fyrir fanga miðar ekkert þrátt fyrir ítrekaðar ábendingar eftirlitsaðila og tvö sjálfsvíg á innan við ári. Forstjóri Fangelsismálastofnunar segir tíma úttekta og skýrslugerðar liðinn. 2.3.2018 08:00
Hagfræðidoktor meðal verkamanna á Húsavík Gangsetning PCC á Bakka frestast enn. Þjóðerni starfsmannanna eru hátt á annan tug og menntunarstigið fjölbreytt. Meðal verkamanna eru doktor í hagfræði, hjúkrunarfræðingur, meistari í efnafræði og meistari í enskum bókmenntum. 2.3.2018 06:00
Lítill áhugi á æðstu metorðum innan Samfylkingar Landsfundur Samfylkingarinnar hefst á morgun, föstudag. 1.3.2018 06:00
Háar greiðslur ofan á launin Starfskjör þingmanna eru mjög mismunandi. Fara eftir kjördæmum, búsetu, valdastöðum á þingi og í flokkunum. Kristján Þór fær mest utan forsætisráðherra en Logi Einarsson er hæstur stjórnarandstöðumannna. 28.2.2018 08:00
Þúsundir utan kjörskrárinnar Af þeim tæplega 25 þúsund manns sem greiða eða hafa greitt iðgjöld til Eflingar á undanförnum 12 mánuðum eru aðeins rúmlega 16 þúsund á kjörskrá vegna stjórnarkjörs í stéttarfélaginu Eflingu. 28.2.2018 07:00