Tryggja hagstæð langtímalán til bænda Auðvelda á aðgengi að hagstæðum lánum til bænda samkvæmt drögum að stefnumarkandi byggðaáætlun. Ráðherra vísar til áherslna ríkisstjórnarinnar um sjálfbærni og nýsköpun en segir einnig um hjálp til bænda að ræða. Ekki er stefnt að því að fækka bændum. 14.3.2018 08:45
Umboðsmaður hefur áhyggjur af aðgengi fólks að dómstólum Umboðsmaður Alþingis hefur áhyggjur af aðgengi venjulegs fólks að dómstólum vegna mikils kostnaðar. Hann segir mikilvægt að tilmælum sínum til stjórnvalda sé hlýtt. Hann hvetur frjáls félagasamtök til að láta meira í sér heyra og boðar skýrslu um upplýsingagjöf stjórnvalda sem bregðist illa og seint við óskum. 13.3.2018 08:00
Þriðjungur sendiherra í íslensku utanríkisþjónustunni eru konur Ráðherrann segir ráðuneytið hafa aukið gagnsæi, meðal annars með skýrara framgangsferli starfsmanna í utanríkisþjónustunni og með því að sendiherrar sem halda utan komi fyrir utanríkismálanefnd. 13.3.2018 06:00
Menntamálastofnun veiti aðgang að samræmdu prófi Faðir barns í fjórða bekk kærði synjun um aðgang að samræmdu prófi til úrskurðarnefndar um upplýsingamál. Hann segir synjunina brjóta í bága við grunnskólalög og upplýsingalög. 12.3.2018 07:00
Björt framtíð býður ekki fram í Reykjavík Björt framtíð ætlar ekki að bjóða fram lista í Reykjavík í komandi borgarstjórnarkosningum. Björt Ólafsdóttir, formaður flokksins, segir árið hafa verið flokknum erfitt en flokksmenn séu stoltir af verkum sínum á kjörtímabilinu. 12.3.2018 06:00
Upplifa óvirðingu eftir miklar fórnir fyrir próf Fimm vinkonur í Vatnsendaskóla senda Menntamálastofnun tóninn og finnst nemendum sýnd óvirðing með framkvæmd samræmdra prófa. Þær fórnuðu öllum íþróttaæfingum og tónlist fyrir prófaundirbúning sem er að engu orðinn. 10.3.2018 09:00
Flokkur fólksins boðar mikla flugeldasýningu Flokkur fólksins býður fram í borginni í vor en ætlar ekki að flýta sér. 9.3.2018 08:00
Neita að auglýsa lausar sendiherrastöður Utanríkisráðuneytið er ósammála Ríkisendurskoðun um auglýsingar um lausar stöður sendiherra og hefur ekki hug á breyttu verklagi. Því er haldið fram að Alþingi vilji ekki afnema undanþáguna. Fyrrverand ialþingismaður segir Alþingi aldrei hafa tekið afstöðu til þess. 8.3.2018 08:00
Vantrausti ekki lýst á ráðherra í 100 ár Tillaga um vantraust á dómsmálaráðherra var felld á Alþingi í gær. Skýr munur er á tillögum um vantraust á ríkisstjórn og vantraust á ráðherra. Ráðherrar segja af sér frekar en þola vantraust. 7.3.2018 11:00
Segjast vilja breytingar fyrir verkafólk á Íslandi Jöfn kosningaþátttaka hefur verið í formanns- og stjórnarkjöri í Eflingu sem stendur til kl. 20 í kvöld. Kjósendur sem Fréttablaðið ræddi við vilja breytingar. 6.3.2018 06:00