Aðalheiður Ámundadóttir

Nýjustu greinar eftir höfund

Sanngjarnar bætur yrðu býsna háar

Verjendur segja að sýkna ætti Erlu, Kristján og Sævar af röngum sakargiftum. Bæturnar þurfi að vera háar til að teljast sanngjarnar. Ríkisstjórnin hefur beðið þolendur málsins afsökunar.

Sjö ákærðir vegna innbrota í gagnaver

Sex eru ákærðir auk Sindra Þórs Stefánssonar fyrir aðild að þjófnaði á 600 tölvum úr þremur gagnaverum um síðustu áramót. Málið verður þingfest 11. september í Héraðsdómi Reykjaness.

Dönsuðu við ræningjana

Löggiltir sjóræningjar létu greipar sópa í Reykjavík 23. júlí 1808. Reykvíkingar dönsuðu við þá tvö kvöld í röð en ránið var síðar dæmt ólögmætt vegna varnarleysis Íslendinga.

Sjá meira