Flokksráðsfundur Miðflokksins ekki að beiðni Birgis Flokksráðsfundur Miðflokksins er ekki til að stokka upp í þingflokknum. 28.2.2019 06:00
Boðað til fundar í flokksráði Miðflokksins í mars Flokksráð Miðflokksins kemur saman 30. mars í Suðvesturkjördæmi. 27.2.2019 06:00
Aðrir gætu myndað blokk gegn Miðflokknum um nefndaskipan Þingflokkur Miðflokksins hefur ekki óskað eftir að kosið verði aftur í nefndir þingsins. 26.2.2019 06:00
Kerfið refsi þeim sem þolað hafa óbærilegar þjáningar Lögmaður segir lögreglu þurfa að líta í eigin barm í baráttu gegn mansali. Fórnarlömbum sé refsað með fangelsisvist. Verjandi burðardýra segir skjólstæðinga sína lítið hafa upp úr því að aðstoða lögreglu. 25.2.2019 08:00
Dæmt í „shaken baby“ máli í dag Dómur verður kveðinn upp í máli Sigurðar Guðmundssonar í Hæstarétti klukkan 9 í dag. F 20.2.2019 06:00
Segja tilskipun ESB eyðileggja internetið Úrslitastund nálgast eftir margra ára deilur um höfundarrétt og framtíð internetsins. Atkvæði greidd um umdeilda tilskipun í Evrópuþinginu á næstu vikum. Þingmaður segir reglurnar útiloka frjálsa miðlun á upplýsingum. 16.2.2019 07:00
Ennþá vanhæf í máli Geirfinns og Guðmundar Ríkissaksóknari hefur lýst sig vanhæfa til að taka afstöðu til nýrra ábendinga í Guðmundar- og Geirfinnsmálum. Ráðuneytið hefur ekki aðhafst en hefur málið til meðferðar. Nýjar ábendingar bárust yfirvöldum um mannshvörfin árin 2015 og 2016. 8.2.2019 06:00
Forsætisráðherra boðar matvælastefnu sem þegar er í mótun hjá Kristjáni Þór Katrín segir fulltrúa fernra samtaka hafa óskað eftir fundi með sér um mótun matvælastefnu; Samtök iðnaðarins, Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi, Samtök ferðaþjónustunnar og Bændasamtök Íslands. 7.2.2019 06:30
Í fangelsi fyrir að þykjast vera lögreglumaður Þá hafði maðurinn einnig haft í vörslu sinni útdraganlega kylfu, sem ekki er ætluð til íþróttaiðkunar og ein handjárn úr málmi. 7.2.2019 06:00
Samgöngunefnd boðuð til fundar Fundur hefst í umhverfis- og samgöngunefnd klukkan 9 í dag án þess að lausn hafi verið fundin á formannskrísu nefndarinnar. 7.2.2019 06:00
Átök auðkýfinganna: „Ekki farið fram hjá neinum að á milli okkar hefur andað köldu“ Viðskipti innlent