Blaðamaður

Aðalheiður Ámundadóttir

Aðalheiður er fréttamaður á Fréttablaðinu.

Nýjustu greinar eftir höfund

Enginn afgangur áætlaður á næsta ári

Ríkissjóður verður ekki rekinn með afgangi árið 2020 samkvæmt fjárlagafrumvarpi sem fjármálaráðherra kynnti í gær. Samdráttur er í efnahagslífinu og tekur frumvarpið mið af því.

Siðareglur til endurskoðunar

Forseti Alþingis undirbýr nú endurskoðun siðareglna fyrir alþingismenn. Málið á dagskrá sumarfundar forsætisnefndar. Endurskoða á framkvæmd og umgjörð reglnanna fremur en hátternisreglurnar sjálfar.

Athugun vegna kjöts ekki hafin

Samkeppniseftirlitið (SKE) hefur ekki tekið afstöðu til þess hvort hafin verður formleg athugun á meintu samráði afurðastöðva í kindakjötsframleiðslu.

Umboðsmaður rekur eftir svari frá Seðlabanka

Þorsteinn Már Baldvinsson, forstjóri Samherja hf., hefur leitað liðsinnis Umboðsmanns Alþingis vegna erinda sem hann hefur ítrekað sent Seðlabanka Íslands á undanförnum mánuðum en ekki fengið svör við.

Mál Seðlabanka fær flýtimeðferð

Dómari hefur fallist á beiðni Seðlabanka Íslands um flýtimeðferð á máli bankans gegn Ara Brynjólfssyni, blaðamanni á Fréttablaðinu.

Fangi kærir umfjöllun í DV til siðanefndar BÍ

Félag fanga hefur kvartað undan Ágústi Borgþóri Sverrissyni til siðanefndar Blaðamannafélagsins fyrir hönd Gunnars Rúnars Sigurþórssonar. Umfjöllun um einkahagi Gunnars og fjölskyldu hans sögð bæði tillitslaus og óvönduð.

Fleiri mál kláruð þrátt fyrir manneklu

Ákærusvið lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu afgreiddi að meðaltali fleiri mál í mánuði í fyrra en síðastliðin þrjú ár á undan (2015-2017). Þetta sýna tölur frá embættinu.

Elsta málið er átta ára gamalt

Elsta málið sem bíður afgreiðslu ákærusviðs lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu er frá 2011. Opin mál hjá embættinu öllu eru yfir fimmtán þúsund. Umferðarlagabrot eru í miklum meirihluta.

Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.