„Fiji-stelpan“ óvæntur sigurvegari á Golden Globes Kelleth Cuthbert er ein umtalaðasta manneskjan á internetinu í dag. 7.1.2019 16:30
Konur í Sádí-Arabíu fá SMS um skilnað Ný reglugerð í Sádí-Arabíu mun koma í veg fyrir að konur þar í landi viti ekki af því ef eiginmenn þeirra sækja um skilnað. 6.1.2019 15:27
Haldið upp á þrettándann í dag Þrettándagleði verður haldin víða á höfuðborgarsvæðinu í dag með tilheyrandi brennum og flugeldum. Dagurinn á sér langa og merkilega sögu að sögn Ólínu Kjerúlf Þorvarðardóttur þjóðfræðings. 6.1.2019 15:00
Chance The Rapper biðst afsökunar á að hafa starfað með R. Kelly Rapparinn Chance The Rapper birti í dag afsökunarbeiðni til fórnarlamba rapparans R. Kelly. Chance The Rapper gaf út lagið Somewhere In Paradise með R. Kelly árið 2015. 6.1.2019 13:24
Yfir þrjátíu látnir eftir að gullnáma hrundi í Afganistan Í það minnsta þrjátíu eru látnir eftir að gullnáma í norðaustur Afganistan hrundi í dag. 6.1.2019 11:30
Kevin Hart svarar fyrir viðtalið hjá Ellen „Hvenær fórum við að gleyma því að fólk lærir af mistökum sínum,“ spurði Hart á Instagram. 6.1.2019 10:44
Kröfur Starfsgreinasambandsins verði settar í stefnu Sósíalistaflokksins Á félagsfundi Sósíalistaflokksins verður lögð fram sú tillaga að kröfugerð Starfsgreinasambandsins verði hluti af stefnu Sósíalistaflokksins. 6.1.2019 10:05
Instagram fjarlægir auglýsingu eftir gagnrýni Demi Lovato Söngkonan Demi Lovato gagnrýndi samfélagsmiðilinn Instagram harðlega í gær fyrir auglýsingu sem var í birtingu á miðlinum. 5.1.2019 16:44
Britney Spears tekur frí frá sýningum vegna veikinda föður síns Poppstjarnan Britney Spears tilkynnti í gær að hún hygðist taka frí frá sýningum sínum í Las Vegas til þess að hlúa að föður sínum. 5.1.2019 15:20
Mannræningi fékk á baukinn í karatestúdíó Ung kona flúði inn í karatestúdíó á fimmtudagskvöld eftir að maður hafði reynt að þröngva henni inn í bíl sinn í Charlotte í Norður-Karólínu í Bandaríkjunum. 5.1.2019 13:43