Telja Jón Þröst hafa farið með leigubíl eftir hvarfið Írska björgunarsveitin, Dublin Civil Defence, leitaði án árangurs af Jóni Þresti Jónssyni á um kílómetra svæði kringum hótelið sem hann bjó á í Dublin í dag. 3.3.2019 16:13
Heimsbyggðin bregst við sigri Hatara: „Guð minn góður þetta gerðist í alvöru“ Ef marka má umræðuþræði Eurovision aðdáenda og YouTube-myndbönd sem fjalla um sigur Hatara má sjá að lagið virðist almennt njóta mikilla vinsælda víða um heim. 3.3.2019 14:27
Ógnað með hnífi og rændur eftir skutl Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu barst tilkynning í níunda tímanum í morgun eftir að maður var rændur í Hafnarfirði. 3.3.2019 12:57
Biðst afsökunar á að hafa kennt Jordyn Woods um sundrung fjölskyldunnar Khloé Kardashian hefur dregið til baka ummæli sín þar sem hún segir Jordyn Woods bera ábyrgð á sundrung fjölskyldu sinnar. 3.3.2019 11:58
Lærðu textann við sigurlagið Fyrir þá sem ætla að koma sér í gírinn fyrir keppnina í maí er tilvalið að læra textann við framlag Íslands í ár. 3.3.2019 10:34
Líklegt að klórgas hafi verið notað í árásinni í Douma Efnavopnastofnunin í Haag (OPWC) hefur gefið út skýrslu varðandi efnavopnaárásina í bænum Douma í Sýrlandi í apríl á síðasta ári. 2.3.2019 15:52
Enn unnið að viðgerð á stofnæð í Kópavogi Unnið er að viðgerð á bilaðri stofnæð rétt við gatnamót Fífuhvammsvegar og Smárahvammsvegar eftir að stofnæðin brast í nótt 2.3.2019 14:55
Búið að tilkynna alþjóðlegu dómnefndina í Söngvakeppninni Búið er að tilkynna þá sem skipa alþjóðlegu dómnefndina í Söngvakeppnina í ár en samkvæmt reglum keppninnar skal það gert fyrir úrslitakeppnina sjálfa. 2.3.2019 14:23
Drap eiginkonu sína með hrífu vegna framhjáhalds Todd Mullis, 42 ára gamall maður frá Earlville í Iowa í Bandaríkjunum, er grunaður um að hafa myrt 39 ára gamla eiginkonu sína með hrífu eftir að hann komst að framhjáhaldi hennar. 2.3.2019 14:13