Jon Ola Sand segir Íslendinga vel geta haldið Eurovision hér á landi Jon Ola Sand, framkvæmdarstjóri Eurovision, var í viðtali í Bakaríinu í morgun 2.3.2019 11:27
Khloé sakar Jordyn Woods um lygar Woods tjáði sig fyrsta sinn opinberlega um nótt hennar með Tristan Thompson í spjallþætti í gærkvöld. 2.3.2019 10:15
Umferð gengur hægt á Reykjanesbraut vegna umferðareftirlits Miklar umferðartafir eru á Reykjanesbraut í austurátt og mega bílstjórar búast við því að ferðin til Reykjavíkur gangi aðeins hægar en vanalega. 2.3.2019 09:33
Telur "árás“ á Áttuna vera markaðsherferð Andrés Jónsson almannatengill segir innrás á reikninga Áttunnar bera öll þess merki að vera markaðsherferð fyrir stærra útspil. Þetta kemur fram á Twitter-síðu hans. 25.2.2019 23:29
Utanríkisráðherra Íran segir af sér Javad Zarif, utanríkisráðherra Íran, tilkynnti afsögn sína í dag á Instagram-síðu sinni. 25.2.2019 22:09
Brotist inn á samfélagsmiðlareikninga Áttunnar: „Útrýming Áttunnar“ Brotist var inn á samfélagsmiðlareikninga Áttunnar í kvöld og öllu efni sem þar var að finna eytt út. Instagram-síða hópsins er nú auð fyrir utan myndband sem hakkarinn birti þar sem hann segist hafa eytt út "öllu Áttu draslinu“. 25.2.2019 20:09
„Breiðu bökin í ferðaþjónustunni“ skotmörk verkfalla Fyrirhugaðar verkfallsaðgerðir beinast að "breiðu bökunum“ í ferðaþjónustu en Ragnar Þór vildi ekki gefa upp hvaða fyrirtækjum umræddar aðgerðir beinast að. 25.2.2019 19:30
R. Kelly heldur fram sakleysi sínu Tónlistarmaðurinn R. Kelly hafnar öllum ásökunum í sinn garð og heldur fram sakleysi sínu en Kelly hefur verið ákærður fyrir tíu kynferðisbrot, þar af níu gegn stúlkum undir lögaldri. 25.2.2019 18:45
Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Kvöldfréttir Stöðvar 2 eru í beinni útsendingu á Vísi á slaginu 18:30. 25.2.2019 18:00