Kláruðu sex stóru maraþonhlaupin Sigurlaug Hilmarsdóttir og Ómar Torfason eru í fámennum en góðmennum hópi Íslendinga sem hafa klárað öll sex stóru maraþonhlaupin í heiminum, það síðasta í Tókýó fyrr á þessu ári. 27.7.2018 10:15
Tekur einn leik í einu Elín Metta Jensen, markahæsti leikmaður Pepsi-deildar kvenna í fótbolta, segir hana og liðið eiga eitthvað inni í sumar. Næsta stóra skref er að setjast á skólabekk í haust og hefja nám í læknisfræði. 10.7.2018 08:00
Stanslaust að prófa og uppgötva nýja hluti Matreiðslumaðurinn Friðgeir Helgason hefur verið heimilislaus róni á götum Los Angeles borgar og eldað á bestu og fínustu veitingastöðum New Orleans. Í sumar tekur hann yfir eldhúsið á Hótel Flatey en hann segir eyjuna í Breiðafirði vera einn af yndislegustu stöðum jarðar. 18.5.2018 06:00
Bankamaður gerist vínbóndi Eftir nær tvo áratugi í fjármálageiranum erlendis ákvað Höskuldur Hauksson að breyta algjörlega um stefnu í lífinu og gerast vínbóndi. Hann býr í Sviss þar sem hann ræktar þrúgur og framleiðir léttvín undir vörumerkinu Hauksson Weine. 27.4.2018 07:29
Ekki fara of geyst af stað Það er gott skref fyrir þá sem vilja gera hlaup að lífsstíl, og fá gott aðhald, að skrá sig í hlaupahóp. Að ýmsu þarf að huga þegar fyrstu skrefin eru tekin í langhlaupum og betra að fara varlega í upphafi. 26.4.2018 08:00
Leyfir sér ekki að gefast upp Sjónvarpsserían Fangar hlaut flestar tilnefningar til Eddunnar í ár. Einn af mönnunum á bak við tjöldin er Davíð Óskar Ólafsson framleiðandi sem er með puttana í nær öllu ferli þáttanna. 16.2.2018 09:00
Unnustinn er krefjandi viðskiptavinur Slaufurnar frá SlaufHann bera nöfn karlmanna úr fjölskyldu hönnuðar þeirra, Elísu Hallgrímsdóttur. 1.2.2018 12:00
Tár sást á hvörmum tölvuleikjaspilara Lúðrasveitin Svanur hefur sett brag sinn á bæjarlíf Reykvíkinga síðan 1930. Í dag blæs sveitin til tölvuleikjatónleikaveislu í Hörpu en hún hélt sambærilega tónleika árið 2013 sem vöktu mikla lukku. 18.11.2017 10:00
Pavlova og súkkulaðitrufflur frá félögunum í Brikk Félagarnir á bak við Brikk – brauð og eldhús í Hafnarfirði eru miklir matmenn. Hér gefa þeir lesendum tvær einfaldar uppskriftir sem eru nauðsynlegar á veisluborðið. 23.9.2017 11:30
Elskar alla tísku Sólon Örn fylgist með uppáhaldstónlistarmönnunum sínum á Instagram og fær mikinn innblástur frá rappsenunni. Hann semur tónlist undir listamannsnafninu Shiny Papa. 22.9.2017 22:00
Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Innlent