Ný lækningaraðferð gæti reynst vel í baráttunni við Covid-19 Nýjar breskar rannsóknir benda til þess að ný lækningaaðferð reynist vel í baráttunni við Covid-19. 20.7.2020 07:44
Sýni úr smituðu lögreglumönnunum voru neikvæð á mánudag Allir lögreglumennirnir sem komu að aðgerðum vegna manna sem komu hingað sem ferðamenn í byrjun júní munu aftur fara í kórónuveirupróf eftir helgi. 19.6.2020 12:21
Norður-Kórea sprengir samvinnustofnun Kóreuríkjanna á landamærunum Norður-Kórea hefur sprengt upp samvinnustofnun Kóreuríkjanna nærri landamærabænum Kaesong, samkvæmt upplýsingum frá yfirvöldum í Suður-Kóreu. 16.6.2020 07:23
Sakfelling blaðakonu talin áfall fyrir frjálsa fjölmiðlun Verðlaunablaðakona á Filippseyjum var í morgun dæmd í fangelsi fyrir meiðyrði og er málið sagt áfall fyrir frjálsa fjölmiðlun í landinu. 15.6.2020 07:19
Frakkar létta verulega á takmörkunum Emmanuel Macron Frakklandsforseti kynnti í gærkvöldi tilslakanir vegna kórónuveirufaraldursins sem hann segir þær mestu í Evrópu en í dag mega kaffihús og veitingastaðir í París opna auk þess sem ferðalög til annarra Evrópulanda verða leyfð. 15.6.2020 07:02
Framhaldsskólanemar vonsviknir með frumvarp um Menntasjóð Samband íslenskra framhaldsskólanema, SÍF, lýsir yfir vonbrigðum með að frumvarp menntamálaráðherra um Menntasjóð námsmanna hafi verið samþykkt á Alþingi í gær án þess að komið væri til móts við bóknámsnemendur í framhaldsskólum. 10.6.2020 07:12
Fyrrverandi ráðherra sakar Trump um að sundra þjóðinni James Mattis, fyrrverandi varnarmálaráðherra Bandaríkjanna í Trump-stjórninni, segir að Donald Trump forseti sé að reyna viljandi að tvístra þjóðinni með orðum sínum og aðgerðum. 4.6.2020 07:38
Mótmæli næturinnar að mestu friðsamleg Mótmæli héldu áfram í nótt í Bandaríkjunum þrátt fyrir útgöngubann í fjölda borga. 3.6.2020 06:48
Tryggingastofnun stóð frammi fyrir fjárnámi Fjárnám vofði yfir Tryggingastofnun í liðinni viku eftir langt ferli sem leystist ekki fyrr en forstjóri stofnunarinnar, Sigríður Lilly Baldursdóttir var boðuð til fyrirtöku hjá dómara. 2.6.2020 06:56
Hafna hugmyndum forsetans um að herinn verði látinn kveða niður mótmælin Ríkisstjórar nokkurra ríkja í Bandaríkjunum hafa hafnað hugmynd Donalds Trump um að herinn yrði sendur á götur út til að kveða niður mótmælaölduna sem risið hefur í landinu. 2.6.2020 06:46