
Kom út úr skápnum sem kona með hjálp tölvuleiksins World of Warcraft
Tölvuleikjaspilun hjálpaði Uglu Stefaníu Kristjönudóttur Jónsdóttur að koma út úr skápnum sem kona.
Umfjöllun um Ljósleiðaradeildina og rafíþróttir á Íslandi.
Tölvuleikjaspilun hjálpaði Uglu Stefaníu Kristjönudóttur Jónsdóttur að koma út úr skápnum sem kona.
Það verður leikið í Olís-deildum karla og kvenna í handbolta á Stöð 2 Sport í kvöld, og Guðrún Brá og Ólafía Þórunn spila á Evrópumótaröðinni í golfi.
Fjórða umferð í Vodafonedeildinni í CS:GO fer fram í kvöld. Stórleikir eru í vændum og hægt verður að fylgjast með í beinni á Stöð 2 esport og hér á Vísi.
Það er óhætt að segja að nóg verði um að vera á íþróttarásum Stöðvar 2 í dag og fram á nótt.
Úrvalsdeildin í efótbolta hefst í kvöld og það verður hægt að fylgjast með tveimur leikjanna í beinni á Vísi.
„Það er mikil spenna í mér fyrir kvöldinu,“ sagði Aron Þormar Lárusson er Vísir sló á þráðinn í dag en í kvöld hefst úrvalsdeildin í eFótbolta.
Það verða margir athyglisverðir leikir á dagskrá í fyrstu umferð úrvalsdeildarinnar í efótbolta sem hefst í kvöld.
Þriðja umferð Vodafone deildarinnar fór fram í gærkvöldi. Stórveldin Þór og Fylkir öttu kappi innan um lestarvagna í kortinu Train. Dusty lék svo á Exile í sama korti. En KR og GOAT mættust í kortinu Overpass.
Þriðja umferð í Vodafonedeildinni fer fram í kvöld. Hörkuspennandi viðureignir eru í vændum og mun koma í ljós hvort að KR og Dusty haldi áfram sigurgöngu sinni.
Landsleik Belgíu og Íslands í Þjóðadeild UEFA verður gerð góð skil á Stöð 2 Sport í kvöld en bein útsending frá leiknum hefst þar kl. 18.45.
Vodafone deildin í League of Legends hófst af krafti í gær þar sem að átta lið spiluðu samanlagt átta leiki. Í kvöld kl. 20:00 verður sýnt frá þeim fjórum leikjum sem ekki var hægt að taka fyrir í gær
Önnur Vodafone deildin í League of Legends hefst í kvöld með krafti kl. 19:30 í beinni á Stöð 2 Esports. Deildin spilast yfir næstu sjö vikur og mun hvert lið spila tvo leiki í röð á hverjum sunnudegi.
KSÍ í samstarfi við Rafíþróttasamtök Íslands hafa stofnað Úrvalsdeildina í efótbolta. Keppt verður í tölvuleiknum FIFA sem er vinsælasti íþróttaleikur í heimi. Leikmenn deildarinnar spila allir fyrir íþróttalið og er eitt af markmiðum deildarinnar að kynna rafíþróttir fyrir almenning og vera með deild sem iðkendur vilja stefna á að spila í.
Hörku spennandi viðureignir í vændum í annari umferð Vodafone-deildarinnar í kvöld.
Dusty sigraði Þór 16-6 í gærkvöldi í fyrstu umferð Vodafone deildarinnar. Leikmenn Dusty mættu ferskir til leiks og stýrðu frá upphafi takti leiksins.
Hafið sigraði Exile á heimavelli, 16-5, en nýliðar deildarinnar lutu í lægra haldi fyrir reynsluboltunum í Hafinu sem gefa ekkert eftir þrátt fyrir að hafa verið lengi að.
Fylkir sendi skýr skilaboð um að þeir ætli sér að berjast um efstu fjögur sætin í Vodafone-deildinni með sigri á heimavelli KR.
Vodafone deildin hefst með látum í kvöld þegar að KR mætir Fylki í beinni útsendingu. Fyrsta viðureign kvöldsins hefst kl 19:30 og verður sýnd á Stöð 2 esport og hér á Vísi. Leikir kvöldsins verða samkvæmt dagskrá hér fyrir neðan.
Það glampar á Íslandsmeistarabikarinn þegar Magnús Árni Magnússon og félagar hans í glænýju Fylkisliði æfa saman. Þeir eru á leið í stórleik við KR í kvöld þegar nýtt keppnistímabil í Vodafone-deildinni í CS:GO hefst.
Í dag hefst Vodafonedeildin í CS:GO og munu bestu lið landsins etja kappi. Aldrei áður hafa jafn margir leikir úr Vodafonedeildinni verið í beinni útsendingu á Stöð2 esport.
Það eru tvær beinar útsendingar á sportrásum Stöðvar 2 í kvöld.
Á sportrásum Stöðvar 2 í dag er það helsta á dagskrá Pepsi Max deild kvenna, Pepsi Max Stúkan og GameTíví.
Fyrsta september hefst Vodafone deildin í CS:GO þar sem 8 bestu lið landsins etja kappi í Counter Strike : Global Offensive. Útsendingar verða á hverjum þriðjudegi og fimmtudegi með þrem viðureignum á hverju kvöldi.
Eftir gífurlega fótboltaveislu síðustu daga er aðeins rólegra um að litast hjá okkur í dag en þó nóg af fótbolta sem og golfi.
Ljóst er hvaða lið mætast í úrslitum Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu en hvaða „lið“ komast í úrslit Meistaradeildar Evrópu í eFótbolta?
Nýjir þættir hefja göngu sína á sunnudaginn er þættirnir Talað um tölvuleiki hefjast. Átta þátta sería þar sem rætt er við þjóðþekkta einstaklinga og reynslu þeirra af tölvuleikjum.
Fjórar beinar útsendingar eru á dagskrá sportrása Stöðvar 2 Sports í dag. Þrjár frá fótbolta og ein úr heimi rafíþróttanna.
Það er lítið um að vera í íslenskum íþróttum í dag en örvæntið ekki. Evrópudeildin fer aftur af stað með tveimur leikjum. Þá fer úrslitaleikur Vodafone-deildarinnar fram.
Það er blásið til veislu á sportrásum Stöðvar 2 í dag.
Komið er að lokadegi meistaramóts Iceland Open í League of Legends. Í lok kvölds standa eftir tvö lið sem fá þátttökurétt fyrir hönd Íslands á Telia Masters, stóru norðurlandamóti í boði Dreamhack.