Neytendur

Neytendur

Neytendafréttir af íslenskum markaði.

Fréttamynd

Borgun varar við sms-skilaboðum fjársvikara

Borgun varar við yfirstandandi tilraunum til fjársvika í nafni Borgunar en einhverjir hafa lent í því að fá sms-skilaboð í nafni Borgunar sem í stað þess að endurgreiða fólki einhverja fjárhæð, eins og segir í skilaboðunum, fá svikahrappar aðgang að kortaupplýsingum fólks.

Innlent
Fréttamynd

Brimborg og Askja innkalla bifreiðar

Bílaumboðin Askja og Brimborg hafa þurft að innkalla bíla í gær og fyrradag. Askja tilkynnt um innköllun á 20 Mercedens-Benz X-Class pallbílum. Brimborg hefur tilkynnt um innköllun á 22 Ford Kuga PHEV bíla.

Bílar
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.