Kogga og fartölva fyrir bestu glæpasöguna „Kristinn glæpaforingi hér,” svarar dularfull rödd þegar blaðamaður Fréttablaðsins slær inn tiltekið númer á símtækið sitt Menning 27. mars 2007 08:45
Meiddist við eins metra fall Frumsýningu á söngleiknum Gretti í Borgarleikhúsinu hefur verið frestað til 22. apríl eftir að aðalleikarinn, Halldór Gylfason, meiddist í baki við æfingar á laugardag. Bíó og sjónvarp 27. mars 2007 08:00
Tvennir tónleikar Mezzoforte Leikkonan Scarlett Johansson skellti sér í brasilískt vax á dögunum. Scarlett segir í viðtali við tímaritið Hot Stars að hún hafi ákveðið að prófa þetta eftir að hafa heyrt svo marga tala um vaxið. Brasilískt vax felur í sér að öll líkamshár eru fjarlægð af viðkvæmustu líkamshlutum kvenna og svæðinu þar í kring. Tónlist 27. mars 2007 07:45
Mika: Life In Cartoon Motion - þrjár stjörnur Það er óhætt að segja að tónlistarmaðurinn Mika hafi fengið óskabyrjun á ferlinum. Smáskífulagið Grace Kelly er sennilega vinsælasta lagið í heiminum það sem af er ársins 2007 og fyrsta stóra platan hans Life In Cartoon Motion er ein af mest seldu plötunum. Tónlist 27. mars 2007 07:15
Messa frá átakatímum Nú er tími kóranna. Selkórinn ásamt kammersveit og einsöngvurum hélt stórtónleika í Seljarnarneskirkju á Valhúsahæð í gærkvöldi og var þar á dagskrá svonefnd Nelson-messa eftir Haydn. Verður annar flutningur á messunni á sama stað annað kvöld. Tónlist 27. mars 2007 07:00
Draumalandið - ein stjarna Sumar leiksýningar bera þess merki að aðstandendur þeirra treysta ekki sögunni eða efnivið þeirra og reiða sig því á galdra leikhússins til að koma skilaboðum sínum áleiðis. Sýningin Draumalandið er lituð af því gagnstæða því einmitt þar er líkt og aðstandendurnir treysti ekki leikhúsmiðlinum til að koma boðskap sínum til fólksins. Bíó og sjónvarp 27. mars 2007 00:01
Fjórar skjaldbökur sigra 300 Spartverja Nýjasta kvikmyndin um stökkbreytu skjaldbökurnar Leonardo, Donatello, Rafael og Michaelangelo sem margir kannast við frá fornu fari velti 300 Spartverjum úr sessi sem vinsælasta kvikmyndin vestanhafs um helgina. Nýja myndin TMNT, Teenage Mutant Ninja Turtles halaði inn ríflega 25 milljónir dollara um helgina á meðan 300 halaði inn rúmar 20. Miðar á 300 hafa selst fyrir samtals 163 milljónir dollara síðan sýningar á henni hófust. Báðar myndirnar eru gefnar út af Warner Bros fyrirtækinu og því má ætla að menn séu nokkuð sáttir við helgina þar á bæ. Bíó og sjónvarp 25. mars 2007 17:04
Snoop Dogg fær ekki vegabréfaáritun Rapparanum og Íslandsvininun Snoop Dogg hefur verið synjað um vegabréfaáritun í Bretlandi. Þar ætlaði hundurinn gamli að koma við á Evrópuferð sinni. Hann reynir nú að fá ákvörðuninni breytt. Snoop, sem er 35 ára var handtekinn á Heathrow-flugvelli á síðasta ári fyrir að valda ólátum. Tónlist 25. mars 2007 13:56
Sir Elton sextugur í dag Sir Elton John heldur í kvöld risa-afmælisveislu en hann er sextugur í dag. Í tilefni afmælisins heldur poppkóngurinn risatónleika í Madison Square Garden í New York. Þetta er einmitt í sextugasta sinn sem hann heldur tónleika þar. Eftir tónleikana heldur svo Sir Elton veislu fyrir vini sína á Manhattan. Tónlist 25. mars 2007 13:35
Rætt um Bjólf og Jónas Bandaríska sendiráðið gengst fyrir heimsókn prófessorsins Dick Ringler hingað til lands en hann mun halda fyrirlestra í Háskóla Íslands á morgun og á þriðjudag. Ringler er prófessor emeritus við Wisconsin-háskóla í Madison, en þar kenndi hann forníslensku og norræn fræði í rúm þrjátíu ár. Hann er enn fremur heiðursdoktor við Háskóla Íslands. Menning 25. mars 2007 13:00
Dóttir vísar veginn Í Listasafni Íslands við Fríkirkjuveg standa nú yfir yfirlitssýningar á verkum Jóns Engilberts og Jóhanns Briem. Í dag kl. 14 leiðir dóttir þess fyrrnefnda, Greta Engilberts, gesti safnsins um sýningu föður síns og ræðir um verk hans og lífshlaup. Menning 25. mars 2007 08:00
Veglegir tónleikar Kvennakór Kópavogs fagnar fimm ára afmæli sínu með tónleikum í Salnum í dag. Kórinn var stofnaður af Natalíu Chow Hewlett. Fjöldi kórkvenna hefur verið breytilegur þessi fimm ár, síðustu misserin um 35-45 konur. Kórinn hefur keppt að því frá stofnun að taka þátt í kórakeppninni Musica Mundi í Búdapest og í apríl láta kórfélagar þann draum sinn rætast og ferðast þangað austur til að reyna sig við raddir meginlandsins. Tónlist 25. mars 2007 07:00
Keypti dagbækur Önnu Nicole fyrir 33 milljónir Tvær dagbóka Önnu Nicole Smith hafa verið seldar þýskum auðjöfri. Dagbækurnar eru frá árunum 1992 og 1994 og eru handskrifaðar af Önnu Nicole. Að því er fram kemur á danska fréttavefnum bt.dk þá hyggst þýski auðjöfurinn selja brot úr dagbókunum þeim fjölmiðlum sem áhuga á því hafa. Erlent 24. mars 2007 14:54
Madonna í H&M og á eBay Í gær var byrjað að selja tískulínu hannaða af Madonnu í verslunum H&M. Nú þegar hefur mikið af fötunum ratað á uppboðsvefinn eBay. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem Madonna og H&M eru í samstarfi því verslunin klæddi hana, hljómsveit hennar og dansara á Confessions Tour tónleikaferðalagi hennar í fyrra. Menning 23. mars 2007 14:21
Björk á Íslandi Björk heldur sína fyrstu tónleika hér á Íslandi í sex ár mánudaginn 9. apríl í Laugardalshöll. Þetta verða fyrstu tónleikarnir í heimstónleikaferð Bjarkar til kynningar á nýrri breiðskífu, Volta, sem kemur út um heim allan þann 7. maí. Þetta verður í fyrsta sinn sem ný lög af þessari plötu munu hljóma, en á prógramminu eru líka eldri lög af fyrri plötum Bjarkar. Tónlist 23. mars 2007 11:08
Austrænn innblástur Ólafur Lárusson myndlistarmaður sýnir verk sín hjá Ófeigi gullsmið á Skólavörðustíg. Sýningin var opnuð í byrjun mánaðarins en þar er að finna verk sem listamaðurinn gerði eftir mikla ævintýraför sína til Kína á haustdögum 2006. Sýningunni lýkur næstkomandi miðvikudag, hinn 28. mars. Menning 23. mars 2007 10:00
Epli og eikur hjá Hugleik Leikfélagið Hugleikur frumsýnir í kvöld nýtt leikrit eftir Þórunni Guðmundsdóttur. Verkið Epli og eikur er gamanleikur með söngvum sem fjallar um ástir og áhugamál nokkurra einstaklinga sem tengjast ýmsum böndum. Bíó og sjónvarp 23. mars 2007 09:45
Low tekur eitt skref til baka Íslandsvinirnir í hinni ótrúlega áhrifamiklu hljómsveit Low eru nýbúnir að senda frá sér sína áttundu plötu. Steinþór Helgi Arnsteinsson lagði við hlustir. Tónlist 23. mars 2007 09:00
Iður Bjarna í Iðuhúsi Bjarni Sigurbjörnsson myndlistarmaður opnar sýninguna Iður í nýjum húsakynnum Anima galleríis í Iðu-húsinu í Lækjargötu. Bjarni hefur haldið fjölda sýninga bæði hér heima og erlendis og þrisvar verið tilnefndur til Carnegie-verðlaunanna. Hann er þekktur fyrir íburðarmikil málverk sem hann vinnur á plexígler. Menning 23. mars 2007 08:30
Leikhúsleikurslær í gegn Leikhúsleikur Café Oliver og leikhus.is hefur heldur betur slegið í gegn en nú eru síðustu forvöð að taka þátt. Að sögn Arnars Þórs Gíslasonar, framkvæmdastjóra Oliver, hafa 2.300 manns sótt vefinn á undanförnum sex dögum og tekið þátt. „Þetta er framar björtustu vonum hjá okkur en sýnir líka glöggt hversu mikill markaður er fyrir að færa leikhúsið nær almenningi,“ útskýrir Arnar. Bíó og sjónvarp 23. mars 2007 08:00
Yoko Ono: Yes, I‘m a Witch - fjórar stjörnur Fyrirsögn þessi er reyndar svolítil rangtúlkun á efni plötunnar. Jú, vissulega eru þetta allt lög (upprunalega) eftir Yoko Ono en það eru í raun hjálparhellur Ono, hinir tónlistarmennirnir á plötunni, sem bíta frá sér og ætli Ono að gera slíkt hið sama í kjölfarið. Tónlist 23. mars 2007 07:45
Ný ópera í Skagafirði Ópera Skagafjarðar var stofnuð skömmu fyrir síðustu áramót að undirlagi sópransöngkonunnar Alexöndru Chernyshovu en brátt hillir undir fyrsta verkefni þess félagsskapar. Ópera Skagafjarðar mun í samvinnu við Sinfóníuhljómsveit Norðurlands flytja óperuna „La Traviata“ í Sæluviku Skagfirðinga í lok apríl en auk þess verða tónleikar með völdum köflum úr óperunni á Egilsstöðum, Akureyri, Blönduósi og í Reykjanesbæ nú á vordögum. Tónlist 23. mars 2007 07:30
Nýtt ævintýri á gönguför Það ríkir eftirvænting á Akureyri vegna frumsýningar kvöldsins í Rýminu. Þá birtist Akureyringum nýtt verk eftir heimamann, Þorvald Þorsteinsson, í sviðsetningu Kjartans Ragnarssonar og er þetta fyrsta sviðsetning hans eftir nokkurt hlé. Það er LA sem stendur að frumsýningunni í Rýminu í samstarfi við leiklistardeild Listaháskólans. Uppselt er á tólf fyrstu sýningarnar. Menning 23. mars 2007 07:00
Pétur og úlfurinn gefinn út Hafnfirska hljómsveitin Alræði öreiganna heldur útgáfutónleika í Þjóðleikhúskjallaranum í kvöld í tilefni af útkomu plötunnar Pétur og úlfurinn, sem er byggð á hinu þekkta tónverki eftir Sergei Prokofiev. Hljómsveitin setti verkið fyrst upp í eigin rokk-fjúsjón útgáfu á Björtum dögum í Hafnarfirði í fyrra. Tónlist 23. mars 2007 07:00
Seldist upp í forsölu Uppselt er í forsölu á útgáfutónleika Gusgus og Petters Winnberg úr Hjálmum sem verða haldnir á Nasa á laugardagskvöld. Þá verður ár liðið síðan Gusgus spilaði síðast í Reykjavík á eftirminnilegum tónleikum sem voru einnig haldnir á Nasa. Tónlist 23. mars 2007 06:45
KK úr leik með blóðeitrun KK liggur heima í rúminu eftir að hafa veikst alvarlega. Hann segist óðum vera að jafna sig en býst ekki við því að vera kominn á ról fyrr en eftir viku. Tónlist 23. mars 2007 06:00
Það er svo stutt út á hafið, sko - Björk í viðtali um Volta Björk Guðmundsdóttir er á barmi heimsreisu með stóra hljómsveit til að kynna nýtt safn tíu laga sem koma á út hinn 7. maí. Safnið kallar hún Volta. Nú standa yfir æfingar og undirbúningur fyrir heimsferðina og hefur listakonan þegar bókað sig á lykilhátíðir vorsins og sumarsins, vestan hafs og austan. Volta markar einn eitt skref í þroska þessa séríslenska en alþjóðlega listamanns. Páll Baldvin Baldvinsson hitti hana stundarkorn í gær og heyrði hvernig hún er stemmd á þessum áfanga. Tónlist 22. mars 2007 09:34
Færeysk hátíð í annað sinn Færeysk tónlistarhátíð verður haldin á Nasa á laugardaginn 31. mars undir nafninu Atlantic Music Event. Undanfarin ár hefur hún verið haldin reglulega í Færeyjum og Danmörku við góðar undirtektir. Tónlist 22. mars 2007 09:30
Glíman við sjálfan Ódysseif Sigurður A. Magnússon heldur erindi um þýðingar sýnar á verkum James Joyce í fyrirlestraröð Stofnunar Vigdísar Finnbogadóttur, „Þýðing öndvegisverka“. Bíó og sjónvarp 22. mars 2007 09:30
Hvíta tjaldið er líka strigi Ef þú heyrir leikstjóra biðja um einfætta konu, apa og skógarhöggsmann fyrir sömu senuna er líklegt að eftirnafnið hans sé Lynch. Nafn hans er tengt við furður á hvíta tjaldinu, sérvisku af öllu tagi og ímyndunarafl sem sveigir flest frásagnarlögmál. Bíó og sjónvarp 22. mars 2007 09:00