Menning

Menning

Sviðslistir, bókmenntir, sagnfræði, tónlist, myndlist og aðrar listasýningar.

Fréttamynd

Hrófatildur í Hyde Park

Breska blaðið Observer greindi frá því í fyrri viku að að fyrirhugaður skáli Ólafs Elíassonar og norska arkitektsins Ketils Thorsen við Serpentine-galleríið í London yrði ekki reistur sökum þess að þeir hefðu ekki staðist skilafrest á teikningum.

Menning
Fréttamynd

Tónleikar í Sigurjónssafni

Árlegir sumartónleikar Listasafns Sigurjóns hófu göngu sína sumarið 1989. Tónleikaröðin þótti kærkomin viðbót við menningarlífið í borginni því framan af voru þetta einu reglulegu tónlistarviðburðir á sumrin í Reykjavík.

Tónlist
Fréttamynd

Dungen: Tio bitar - tvær stjörnur

Dungen er hljómsveit (í raun verk eins manns, Gustav Ejstes) frá Stokkhólmi í Svíþjóð. Sveitin hefur sent frá sér nokkrar skífur en síðasta plata, Ta det lungt, sló í gegn meðal tónlistarspekúlanta víða um heim og hróður hennar barst víða.

Tónlist
Fréttamynd

Potts gefur út plötu

Paul Potts, símasölumaðurinn sem nýlega vann hug og hjörtu heimsbyggðarinnar með frammistöðu sinni í þáttunum Britain"s got talent, hefur lokið við upptökur á sinni fyrstu plötu og er hún væntanleg í verslanir í næstu viku.

Tónlist
Fréttamynd

Innblástur frá málurum

Tískuhúsið Christian Dior fagnar þessa dagana sextíu ára afmæli sínu og John Galliano, yfirhönnuður þess, fagnar því einnig að tíu ár eru síðan hann tók við hjá Dior.

Menning
Fréttamynd

Vill semja fyrir Beyoncé

„Ég fékk styrk frá Menningarsjóði Glitnis og er með tvö lög í farvatninu," segir Jón Jósep Snæbjörnsson, betur þekktur sem Jónsi. Nýlega stóð Icefusion.com og Hótel Glymur fyrir merkilegum vinnudögum í Hvalfirðinum þar sem margir af fremstu lagasmiðum þjóðarinnar hittu fyrir virta erlenda starfsbræður sína.

Tónlist
Fréttamynd

Slátur með tónleika í Aminu

Í kvöld verða tónleikar í galleríinu Aminu í Ingólfsstræti. Þar er félagsskapurinn Slátur á ferð: Samtökin eru eldri en margan grunar en skammstöfunin stendur fyrir Samtök listrænt ágengra tónsmiða umhverfis Reykjavík.

Tónlist
Fréttamynd

Warhol í Skotlandi

Einn viðburða á Edinborgarhátíðinni í byrjun águst er gríðarstór yfirlitssýning á verkum Andy Warhol á Skoska Þjóðlistasafninu. Þar mun æja saman ólíklegustu verkum hans.

Menning
Fréttamynd

Á bestu systur í heimi

Níu leikarar útskrifuðust frá Listaháskóla Íslands fyrir skemmstu og er ábyggilega ekki langt að bíða þar til andlit þeirra verða Íslendingum að góðu kunn. Á næstu dögum munu þessir nýjustu leikarar landsins sitja fyrir svörum hjá Fréttablaðinu, hver í sínu lagi. Í dag er það Tinna Lind Gunnarsdóttir sem situr fyrir svörum.

Bíó og sjónvarp
Fréttamynd

Apókrýfa í Skálholti og fleira hollt

Sumartónleikar í Skálholti halda áfram: stórviðburður helgarinnar er Íslandsfrumflutningur á nýju verki eftir Huga Guðmundsson, APOCRYPHA, sem jafnframt er lokaverkefni hans úr Sonology-stofnuninni í Den Haag í Hollandi. Verkið er fyrir mezzósópran, barokkhljóðfæri og gagnvirk tölvuhljóð og fyllir heila tónleika. Þeir áttu að vera í dag kl. 15 en verða færðir til kl. 17. Þess í stað verða tónleikar Nordic Affect kl. 15. Að öðru leyti er dagskrá helgarinnar óbreytt.

Tónlist
Fréttamynd

Stuð á Sirkus

Tónleikaröð Reykjavík Grapevine, Take me down to Reykjavík City, heldur áfram í dag. Tónleikarnir fara fram í garðinum á Sirkus við Klapparstíg og verða í tvennu lagi að þessu sinni.

Tónlist
Fréttamynd

Þjóðlagahátíð brátt á enda

Tveir dagar eru nú eftir af dagskrá Þjóðlagahátíðarinnar á Siglufirði. Henni lýkur á sunnudagskvöld. Hátíðin ber að þessu sinni heitið Ríma og eru kvæðamenn því áberandi í dagskránni. Í dag kl. 10 hefst langspilsþing á Kirkjuloftinu. Á sunnudag verða tvennir tónleikar.

Tónlist
Fréttamynd

Þjóðhátíðarlagið 2007

Mikil spenna ríkir ár hvert um hvernig þjóðhátíðarlagið muni hljóma. Nú er biðin á enda fyrir þetta ár. Hljómsveitin Dans á rósum frumfluttli þjóðhátíðarlagið 2007, Stund með þér, í Íslandi í dag í kvöld.

Tónlist
Fréttamynd

Affleck og Damon skrifa saman á ný

Vinirnir Ben Affleck og Matt Damon ætla að skrifa saman handrit á ný. Það hafa þeir ekki gert síðan 1997 þegar þeir skrifuðu handritið af kvikmyndinni Good Will Hunting, sem síðar hlaut Óskarsverðlaun fyrir besta handritið.

Bíó og sjónvarp
Fréttamynd

Beðmálamynd endanlega staðfest

Beðmál í borginni, einn af vinsælustu sjónvarpsþáttum allra tíma, mun loks komast á hvíta tjaldið. Eftir margra mánaða samningaviðræður hafa leikkonur þáttanna þær Sara Jessica Parker, Cynthia Nixon, Kristen Davis og Kim Cattrall loks náð samningum.

Bíó og sjónvarp
Fréttamynd

Stóra prófið hjá Interpol

Þriðja plata Interpol er væntanleg í búðir eftir helgi en þriðja plata ýmissa listamanna hefur oft reynst þeim þrautinni þyngri. Steinþór Helgi Arnsteinsson athugaði málið betur.

Tónlist
Fréttamynd

Kaupi fötin þar sem þau eru flott

Níu leikarar útskrifuðust frá Listaháskóla Íslands fyrir skemmstu og er ábyggilega ekki langt að bíða þar til andlit þeirra verða Íslendingum að góðu kunn. Á næstu dögum munu þessir nýjustu leikarar landsins sitja fyrir svörum hjá Fréttablaðinu, hver í sínu lagi. Í dag er það Kristín Þóra Haraldsdóttir sem situr fyrir svörum.

Bíó og sjónvarp
Fréttamynd

Jón Sæmundur opnar í dag

Jón Sæmundur Auðarson opnar í dag nýja búð sem selur Dead-vörumerkið hans, rokkabillí-föt og silkiprentunarútbúnað. Auk þessa hefur hann stofnað tónlistarútgáfuna Dead Records.

Tónlist
Fréttamynd

U-beygja hjá Baltasar

Baltasar Kormákur hyggst halda til Flateyjar í lok sumars og taka þar upp sína nýjustu kvikmynd sem verður í allt öðrum dúr en hinar fjórar. „Þetta verður í anda Four Wedding and a Funeral,“ segir Baltasar.

Bíó og sjónvarp
Fréttamynd

Lokahelgi Davíðs

Það er komið að sýningarlokum á fyrstu einkasýningu Davíðs Arnar Halldórssonar í Safninu á Laugavegi. Hann er fæddur í Reykjavík, býr þar og starfar. Davíð Örn fæst við málaralistina og hefur gert síðan hann útskrifaðist frá Myndlistardeild Listaháskóla Íslands árið 2002. Á þessum tíma hefur Davíð Örn

Menning
Fréttamynd

Melodía komin út

Í Árnasafni í Kaupmannahöfn er varðveitt sautjándu aldar handrit sem lætur lítið yfir sér en geymir fjársjóð sem tengir íslenskt þjóðlíf á þeim tímum og jafnvel fyrr við menningarheim Evrópu.

Tónlist
Fréttamynd

Vatnið úr myllu kölska

Þegar Roni Horn kom Vatnasafni sínu á fót í Stykkishólmi var stór hluti af áætlunum hennar og breska listafyrirtækisins ArtAngel að þar yrði sköpuð aðstaða fyrir Hólmara og aðkomumenn til samkomuhalds. Annað kvöld rætist það: Guðlaugur Kristinn Óttarsson og Einar Melax verða þar með tónleika.

Tónlist
Fréttamynd

Curver endurútgefur Sjö

„Platan kom áður út fyrir tíu árum, þann sjöunda sjöunda 1997. Þetta er hugmyndafræðileg plata sem gengur alfarið út á töluna sjö og verknaðinn við að gera plötuna frekar en lögin sjálf,“ segir Curver sem endurútgefur plötuna Sjö á morgun.

Tónlist
Fréttamynd

Sýnt í Innréttingum

Handverk og hönnun hefur nú haft aðsetur í nýuppgerðu húsi Innréttinganna í Aðalstræti 10 í Reykjavík um nokkurt skeið. Á fimmtudag var þar opnuð ný sýning á vegum samtakanna. Hún kallast Á skörinni. Þar sýna Margrét Þórarinsdóttir handgerða fugla, Snjólaug Sigurjónsdóttir sýnir útsaumaðar myndir og Fitjakot sýnir púða.

Menning
Fréttamynd

Pavarotti nær dauða en lífi

Óperusöngvarinn Luciano Pavarotti telur að hann muni deyja á allra næstu dögum eftir að hafa barist við krabbamein í briskirtli frá því í júlí í fyrra. Að sögn dóttur Pavarottis, Giuliana, er úthaldið á þrotum eftir rúmlega árslanga baráttu.

Tónlist
Fréttamynd

Nýtt Blek

Nýtt hefti af myndasögublaðinu Blek er komið út en það ber nú heitið Neo-Blek. Þetta er tólfta blaðið í hinni merku útgáfu íslenskra myndasögusmiða og hefur útgáfa þess ekki notið nægilegrar athygli.

Menning
Fréttamynd

Blöndal í Boxi

Myndlistarkonan Margrét Blöndal sýnir teikningar sína í Gallerí Box í Kaupvangsstræti 10 á Akureyri og verður sýningaropnun á laugardag - 07.07.07 - kl. 14:00. Sýningin stendur til 22.júlí og er opið á laugardögum og sunnudögum frá 14-17 en einnig eftir samkomulagi.

Menning
Fréttamynd

Bakkabræður vildu Nínu og Álfheiði Björk

Þrír meðlimir hljómsveitarinnar Dúndurfrétta mættu í veiðihúsið við Kjarrá síðastliðinn sunnudag til þess að spila fyrir góðan hóp gesta. Samkvæmt heimildum Fréttablaðsins fóru Bakkavararbræður þar fremstir í flokki og buðu þeir upp á bæði dýrindis kálfakjöt og eðalvín.

Tónlist
Fréttamynd

Fyrsta íslenska strákabandið

Einar Bárðarsson ætlar ekki að láta sitja við að hafa búið til stúlknasveitina Nælon. Nú hefur hann leitt saman fimm unga menn sem mynda strákasveitina Luxor.

Tónlist