Tilbury ferðast norður í land Tilbury hefur nýlokið upptökum á sinni annarri plötu og af því tilefni spilar hljómsveitin þrívegis norður í landi ásamt Snorra Helgasyni. Tónlist 13. ágúst 2013 09:00
Enn bætast við nöfn listamanna á Airwaves John Grant, Savages, Sóley og fleiri bætast við á Iceland Airwaves Tónlist 12. ágúst 2013 11:30
Dramað er sykurinn í lífinu Ólafur Jóhannesson kvikmyndaleikstjóri eða Olaf de Fleur eins og hann kallar sig nú, er kominn á fullt við tökur á Borgríki II, sjálfstæðu framhaldi Borgríkis. Fyrri myndin er komin í endurgerðarferli í Bandaríkjunum. Bíó og sjónvarp 10. ágúst 2013 12:00
Kúbverskur saltfiskréttur Tómasar vakti lukku Á hóteli í Dalabyggð er tónlist í fyrirrúmi og starfsmenn eru liðtækir á hljóðfæri. Tónlist 10. ágúst 2013 11:00
Furðulega heillandi Only God Forgives er áhugaverð mynd en full blóðug fyrir viðkvæma. Gagnrýni 9. ágúst 2013 22:00
Málmhaus heimsfrumsýnd á Toronto-kvikmyndahátíðinni "Ákveðinn gæðastimpill að ná að frumsýna þarna,“ segir leikstjórinn Ragnar Bragason. Bíó og sjónvarp 8. ágúst 2013 11:20
Heimtaði milljón dollara á dag Bruce Willis vildi fjórar milljónir fyrir fjögurra daga vinnu. Bíó og sjónvarp 8. ágúst 2013 10:14
Frumraun handritshöfundar sem leikstjóra Jason Statham fer með aðalhlutverkið í Hummingbird sem frumsýnd var í gær. Myndin er fyrsta leikstjórnarverkefni handritshöfundarins Stevens Knight. Bíó og sjónvarp 8. ágúst 2013 10:00
Halda tónleika til heiðurs Hljómum í Hörpu "Það verður mjög gaman að heyra þetta. Hljómarnir eru spenntir,“ segir tónlistarmaðurinn Gunnar Þórðarson. Tónlist 8. ágúst 2013 07:00
Sló í gegn á Sundance-hátíðinni The Way Way Back var frumsýnd í gær. Handritið skrifuðu þeir Jim Rash og Nat Faxon en þeir hlutu Óskarinn fyrir handrit sitt að The Descendants árið 2011. Bíó og sjónvarp 8. ágúst 2013 07:00
Leikur ekki aftur í The Avengers Tom Hiddleston hefur staðfest að hann muni ekki leika Loka í The Avengers: Age of Ultron. Bíó og sjónvarp 7. ágúst 2013 21:00
Harrison Ford með í Expendables 3 Bruce Willis "gráðugur og latur“ að mati Sylvesters Stallone? Bíó og sjónvarp 7. ágúst 2013 11:54
Íslenskar myndir í brennidepli í Póllandi Íslenskar kvikmyndir eru í brennidepli á kvikmyndahátíð sem fram fer í borginni Poznan í Póllandi um þessar mundir. Fjórar af þeim fimm kvikmyndum sem sýndar eru í flokknum New scandinavian cinema eru íslenskar. Bíó og sjónvarp 6. ágúst 2013 23:00
Rithöfundur hlaðinn lofi George R.R. Martin, höfundur Game of Thrones, segir auðvelt að skrifa flottar kvenpersónur. Menning 6. ágúst 2013 22:00
Leita að nýjum Batman Tökur á myndinni Man of Steel 2 hefjast á næsta ári. Bíó og sjónvarp 6. ágúst 2013 22:00
Trommari Sabbath of feitur fyrir tónleikaferðalag "Hann hefur nú þegar fengið tvö hjartaáföll,“ segir söngvarinn Ozzy Osbourne. Tónlist 6. ágúst 2013 16:35
Mark Lanegan með tónleika á Íslandi Mark Lanegan er á leið til landsins í lok nóvember. Bandaríski söngvarinn, sem gert hefur garðinn frægan með hljómsveitum á borð við Screaming Trees, Queens of The Stone Age, Soulsavers og Mad Season, er nú á tónleikaferðalagi um Evrópu og Bandaríkin og hyggst enda tónleikaferðina á Íslandi. Tónlist 6. ágúst 2013 15:50
Myndband frá Mumford & Sons vekur athygli Breska hljómsveitin Mumford & Sons hefur gefið út bráðskemmtilegt myndband við lagið Hopeless Wanderer. Tónlist 6. ágúst 2013 14:36
Mynd Baltasars sú vinsælasta vestanhafs 2 Guns þénaði 27 milljónir dala yfir helgina. Bíó og sjónvarp 6. ágúst 2013 11:48
Guðný Lára: Gat ómögulega hafnað vinnutilboðinu Guðný Lára Thorarensen fór út til Englands í starfsnám á vegum Útón í fyrra. Í kjölfarið bauðst henni vinna hjá stærsta dreifingaraðila tónlistar í Bretlandi. Tónlist 6. ágúst 2013 09:00
Hljómsveitin heitir eftir Kvöldgestum Jónasar "Sveitina langar mjög að sjá Ísland og við höfum í hyggju að koma þegar við höfum efni á að fljúga öll til landsins,“ segir Jökull Ernir Jónsson, forsprakki hljómsveitarinnar The Evening Guests. Tónlist 6. ágúst 2013 08:00
Mynd Balta tekur inn milljarð á fyrsta degi Hún skaust rakleiðis á topp "Box office" listans. Bíó og sjónvarp 3. ágúst 2013 16:57
Tónlistarmaðurinn Einar Lövdahl gefur út sína fyrstu plötu Eftir að hafa gutlað við tónlist frá barnsaldri var hann tregur til að ráðast í útgáfu, en fékk hvatningu frá góðu fólki. Tónlist 3. ágúst 2013 12:00
Nicolas Winding Refn: Velgengni er blekking Danski leikstjórinn Nicolas Winding Refn sló í gegn með fyrstu kvikmynd sinni, Pusher. Nýjasta mynd hans, Only God Forgives, var frumsýnd hér fyrir stuttu. Bíó og sjónvarp 3. ágúst 2013 09:00
Leiða saman tónskáld og tónlistarflytjendur Kammer - Tónlistarhátíð er nýtt nafn á Tónlistarhátíð unga fólksins sem haldin hefur verið fimm undanfarin ár. Menning 2. ágúst 2013 12:00
Stórir skór að fylla Stefán Hallur Stefánsson sýnir einleikinn Djúpið eftir Jón Atla Jónasson á ensku í Hörpu í sumar Menning 2. ágúst 2013 11:00
Sýning á faraldsfæti María Kjartans opnar sýningu í Edinborgarhúsinu í dag. Menning 2. ágúst 2013 11:00
Vill raftónlistarbrú til Japans Futuregrapher leggur lokahönd á nýja plötu sem heitir Crystal Lagoon, með kanadískum sellóleikara og japönskum hljóðlistamanni sem hann hefur aldrei hitt. Tónlist 2. ágúst 2013 09:00