Menning

Menning

Sviðslistir, bókmenntir, sagnfræði, tónlist, myndlist og aðrar listasýningar.

Fréttamynd

Þetta er frábært tækifæri

Kvikmyndin Monika, sem er útskriftarverkefni Gunnu Helgu Sváfnisdóttur, frá Kvikmyndaskóla Íslands, hefur verið valin til sýningar á RIFF, Alþjóðlegri kvikmyndahátíð í Reykjavík, sem verður haldin dagana 26. september til 6. október næstkomandi.

Bíó og sjónvarp
Fréttamynd

Uppselt á Iceland Airwaves

Uppselt er á tónlistarhátíðina Iceland Airwaves sem verður en haldin í fimmtánda sinn dagana 30. október til 3. nóvember.

Tónlist
Fréttamynd

Hollywood-stjarna í Borgríki II

J.J. Feild, sem lék í Hollywood-myndinni Captain America, var staddur hér á landi í gær til að leika í Borgríki II - Blóð hraustra manna, sem er framhald glæpamyndarinnar Borgríkis sem kom út 2011.

Bíó og sjónvarp
Fréttamynd

Lifum og deyjum eins og blómin

Sigrún Sigurðardóttir frá Möðruvöllum hefur opnað málverkasýningu í safnaðarheimili Seltjarnarneskirkju. Hún segir myndlistina mestu guðsgjöf.

Menning
Fréttamynd

XL á átta kvikmyndahátíðir

Kvikmyndin XL eftir Martein Þórsson hefur fengið boð á átta kvikmyndahátíðir í haust, þar á meðal í Helsinki, Calgary, Vancouver og Bergen. Einnig er henni boðið á Evrópsku kvikmyndamessuna í Vilníus.

Bíó og sjónvarp
Fréttamynd

Hvað varð um Guðberg?

Virðingarverð tilraun til að sýna inn í skáldheim Guðbergs Bergssonar á leiksviði sem skilar því miður ekki tilætluðum árangri.

Gagnrýni
Fréttamynd

Stuð á tónleikum Pálma Gunnars

Pálmi Gunnarsson efndi til tónleika í Eldborgarsal Hörpu á laugardag þar sem hann söng öll sín bestu lög frá löngum ferli sínum, þar á meðal Þorparinn, Ég er á leiðinni og Vegurinn heim.

Tónlist
Fréttamynd

Ég var auðvitað tónleikahundur

Ný plata með okkar ástsælu Emilíönu Torrini kemur út á mánudaginn. Hún ber nafnið Tookah. Emilíana bjó orðið til sjálf og tengir það við djúpstæða hamingju. Hún er flutt aftur heim á Frón, á unnusta og son og aðhyllist rólegheit eins og er.

Tónlist
Fréttamynd

Til styrktar Hagbarði og börnunum

Árlegir styrktartónleikar Kirkjukórs Lágafellssóknar verða 28. september í Grafarvogskirkju klukkan 16. Þeir hafa yfirskriftina Stjörnuljós og allur ágóði þeirra rennur til Hagbarðar Valssonar og barnanna hans fjögurra í Noregi.

Tónlist
Fréttamynd

Líklegast að ég verði áfram í Los Angeles

Darri Ingólfsson leikari fer með stórt hlutverk í lokaröð sjónvarpsþáttanna Dexter. Hann hefur alið manninn í Los Angeles undanfarin fjögur ár og hyggur ekki á heimkomu í bráð. Hann er staddur hér á landi við tökur á kvikmyndinni Borgríki 2.

Bíó og sjónvarp