Menning

Menning

Sviðslistir, bókmenntir, sagnfræði, tónlist, myndlist og aðrar listasýningar.

Fréttamynd

Gítarhetjan Trinsi í þriðja sæti

Brasilíski gítarleikarinn Thiago Trinsi, sem starfar hér á landi sem tónlistarkennari, lenti í þriðja sæti í alþjóðlegri franskri gítarkeppni sem fór fram á netinu.

Tónlist
Fréttamynd

Haldið upp á Evrópska tungumáladaginn

Evrópski tungumáladagurinn er í dag. Hátíðadagskrá í tilefni hans verður í Bratta, fyrirlestrasal Menntavísindasviðs HÍ í Stakkahlíð, og hefst klukkan 16. Yfirskriftin er Tungumálakennsla í takt við tímann.

Menning
Fréttamynd

Tríó Sunnu Gunnlaugs túrar um landið

Tríó Sunnu Gunnlaugs hefur í kvöld tónleikaferð um landið til að fagna útkomu disks síns Distilled, sem hlotið hefur einróma lof í erlendum tónlistartímaritum.

Menning
Fréttamynd

Jeppar voru aflgjafar innan túngarðsins

Frá hestum til hestafla er síðasta bókin í þríleik um vélvæðingu landbúnaðarins á Íslandi eftir Bjarna Guðmundsson á Hvanneyri. Hún fjallar bæði um hesta sem dráttardýr og hvernig jeppar voru notaðir við jarðvinnu og slátt.

Menning
Fréttamynd

Ný tónleikaröð á Akureyri

Tónleikaröðin Sérfræðingar að Sunnan! hefst í kvöld með tónleikum hljómsveitarinnar Kimono í Hofi á Akureyri. Tónleikarnir hefjast kl. 20.30 og sér eyfirska hljómsveitin Buxnaskjónar um upphitun.

Tónlist
Fréttamynd

Söngvari Yes á svið með Todmobile

"Við erum mjög spennt fyrir þessu samstarfi,“ segir Þorvaldur Bjarni Þorvaldsson í Todmobile. Jon Anderson, upprunalegur söngvari ensku proggsveitarinnar heimsfrægu Yes, kemur fram á árlegum tónleikum Todmobile í Eldborgarsal Hörpu 15. nóvember.

Tónlist
Fréttamynd

Skúli og Óskar ferðast um landið

Skúli Sverrisson og Óskar Guðjónsson eru lagðir af stað í tónleikaferð um landið. Þeir hafa starfað saman í fimmtán ár og gefið út tvær plötur, Eftir þögn og The Box Tree.

Tónlist
Fréttamynd

Drake í fótspor tveggja risa

Þriðja plata kanadíska rapparans Drake, Nothing Was The Same, er nýkomin út. Fylgir hún í kjölfar tveggja annarra platna sem komu út í sumar sem flestir rappáhugamenn biðu einnig spenntir eftir, Yeezus með Kanye West og Magna Carta Holy Grail með Jay Z.

Tónlist
Fréttamynd

Súrsæt skrímsli í lestinni

Agnes Wild er leikstjóri verksins Play for September sem hlaut verðlaun sem besta nemendaleiksýningin á Edinborgarhátíðinni í sumar.

Menning
Fréttamynd

Kanye West ber við sjálfsvörn

Kanye West ber við sjálfsvörn eftir að hafa verið kærður fyrir líkamsárás og þjófnað. Það var ljósmyndari frá Los Angeles sem kærði hann eftir að þeir áttust við á flugvelli í júlí síðastliðinum.

Tónlist
Fréttamynd

Grillmatur og cachaça í Brasilíu

"Ég hef verið að ferðast óvenjumikið síðustu vikur. Þetta vindur alltaf meira og meira upp á sig,“ segir rithöfundurinn Eiríkur Örn Norðdahl, sem hefur verið á bókmenntaferðalagi erlendis síðan í lok júlí.

Menning