Gítarhetjan Trinsi í þriðja sæti Brasilíski gítarleikarinn Thiago Trinsi, sem starfar hér á landi sem tónlistarkennari, lenti í þriðja sæti í alþjóðlegri franskri gítarkeppni sem fór fram á netinu. Tónlist 27. september 2013 07:45
Verk Kjarval til sýnis í St. Pétursborg Forseti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, opnaði í dag yfirlitssýningu á verkum Kjarvals á Þjóðarsafninu í St. Pétursborg. Menning 26. september 2013 14:53
Hver er höfundur 1001 nætur? Rithöfundarnir Mazen Marouf og Juan Román skoða hið heimsfræga sagnasafn 1001 nótt í Gerðubergi á laugardaginn klukkan 14. Menning 26. september 2013 13:00
Haldið upp á Evrópska tungumáladaginn Evrópski tungumáladagurinn er í dag. Hátíðadagskrá í tilefni hans verður í Bratta, fyrirlestrasal Menntavísindasviðs HÍ í Stakkahlíð, og hefst klukkan 16. Yfirskriftin er Tungumálakennsla í takt við tímann. Menning 26. september 2013 12:00
Tríó Sunnu Gunnlaugs túrar um landið Tríó Sunnu Gunnlaugs hefur í kvöld tónleikaferð um landið til að fagna útkomu disks síns Distilled, sem hlotið hefur einróma lof í erlendum tónlistartímaritum. Menning 26. september 2013 11:00
Jeppar voru aflgjafar innan túngarðsins Frá hestum til hestafla er síðasta bókin í þríleik um vélvæðingu landbúnaðarins á Íslandi eftir Bjarna Guðmundsson á Hvanneyri. Hún fjallar bæði um hesta sem dráttardýr og hvernig jeppar voru notaðir við jarðvinnu og slátt. Menning 26. september 2013 10:00
Syngja upp úr Rauðu bókinni í Hallgrímskirkju Hópur nemenda úr tónlistardeild LHÍ mun í hádeginu í dag flytja efnisskrá frá miðöldum til upphafs 17. aldar í Hallgrímskirkju. Menning 26. september 2013 10:00
Ný tónleikaröð á Akureyri Tónleikaröðin Sérfræðingar að Sunnan! hefst í kvöld með tónleikum hljómsveitarinnar Kimono í Hofi á Akureyri. Tónleikarnir hefjast kl. 20.30 og sér eyfirska hljómsveitin Buxnaskjónar um upphitun. Tónlist 26. september 2013 09:00
Söngvari Yes á svið með Todmobile "Við erum mjög spennt fyrir þessu samstarfi,“ segir Þorvaldur Bjarni Þorvaldsson í Todmobile. Jon Anderson, upprunalegur söngvari ensku proggsveitarinnar heimsfrægu Yes, kemur fram á árlegum tónleikum Todmobile í Eldborgarsal Hörpu 15. nóvember. Tónlist 26. september 2013 08:30
Skúli og Óskar ferðast um landið Skúli Sverrisson og Óskar Guðjónsson eru lagðir af stað í tónleikaferð um landið. Þeir hafa starfað saman í fimmtán ár og gefið út tvær plötur, Eftir þögn og The Box Tree. Tónlist 26. september 2013 08:15
Drake í fótspor tveggja risa Þriðja plata kanadíska rapparans Drake, Nothing Was The Same, er nýkomin út. Fylgir hún í kjölfar tveggja annarra platna sem komu út í sumar sem flestir rappáhugamenn biðu einnig spenntir eftir, Yeezus með Kanye West og Magna Carta Holy Grail með Jay Z. Tónlist 26. september 2013 08:00
Kvennabósi í leit að lífsfyllingu Kvikmyndin Don Jon verður frumsýnd á föstudag. Myndin er í leikstjórn Josephs Gordon-Levitt sem skrifaði einnig handritið og fer með titilhlutverkið. Bíó og sjónvarp 25. september 2013 23:00
Spilafíkill á milli steins og sleggju Tvær spennumyndir verða frumsýndar á föstudag. Bíó og sjónvarp 25. september 2013 22:00
Meirihluti laganna berst á síðasta skiladegi Milljón í verðlaunafé fyrir sigurvegara Söngvakeppninnar 2014. Tónlist 25. september 2013 16:16
Myndband Ellie Goulding vekur athygli Ellie Goulding styrkir mannúðarsamtökin Save the Children. Tónlist 25. september 2013 14:00
Bubbi Morthens rokkar á ný Bubbi Morthens og Jötnarnir með gamalt lag í nýjum rokkbúningi Tónlist 25. september 2013 13:00
Súrsæt skrímsli í lestinni Agnes Wild er leikstjóri verksins Play for September sem hlaut verðlaun sem besta nemendaleiksýningin á Edinborgarhátíðinni í sumar. Menning 25. september 2013 12:00
Kanye West ber við sjálfsvörn Kanye West ber við sjálfsvörn eftir að hafa verið kærður fyrir líkamsárás og þjófnað. Það var ljósmyndari frá Los Angeles sem kærði hann eftir að þeir áttust við á flugvelli í júlí síðastliðinum. Tónlist 25. september 2013 11:15
Gaddakylfan afhent í dag Gaddakylfan 2013 verður afhent við skuggalega athöfn á Skuggabarnum á Hótel Borg í dag klukkan 17. Menning 25. september 2013 11:00
Elsku mamma mín… Vel skrifuð og skemmtileg ádeila sem staðist hefur tímans tönn. Gagnrýni 25. september 2013 10:00
Ný dönsk á flugi Ný dönsk hélt frábærlega afslappaða og vel heppnaða tónleika um helgina. Gagnrýni 25. september 2013 10:00
Grillmatur og cachaça í Brasilíu "Ég hef verið að ferðast óvenjumikið síðustu vikur. Þetta vindur alltaf meira og meira upp á sig,“ segir rithöfundurinn Eiríkur Örn Norðdahl, sem hefur verið á bókmenntaferðalagi erlendis síðan í lok júlí. Menning 25. september 2013 08:00
Það er alltaf eitthvað sem sækir á hugann Eldhuginn Þórður Tómasson í Skógum hefur gefið út sína 20. bók, Sýnisbók safnamanns, með myndum og fróðleik af munum á Skógasafni. Frásagnargáfa Þórðar nýtur sín þar vel. Menning 24. september 2013 14:00
Fyrirlestur um Hrafns sögu Sveinbjarnarsonar í Snorrastofu Helgaður minningu Snorra Sturlusonar, sem veginn var í Reykholti 23. september árið 1241 Menning 24. september 2013 13:25
Hross í oss er framlag Íslands til Óskarsverðlaunanna Mun keppa fyrir Íslands hönd um verðlaun fyrir bestu kvikmyndina á erlendu tungumáli. Bíó og sjónvarp 24. september 2013 12:23
Framhaldið toppar Dumb and Dumber Leikarinn Jeff Daniels hefur lofað aðdáendum gamanmyndarinnar Dumb and Dumber að framhaldið, Dumb and Dumber To, sem er í undirbúningi verði ansi hressilegt. Bíó og sjónvarp 24. september 2013 11:30
Rómantík, glettni, fjör og leyndarmál Ármann Helgason klarinettuleikari og Peter Maté píanóleikari leika klassík í Vatnsmýrinni. Menning 24. september 2013 11:00
Barna- og unglingabækur fá eigin flokk Stjórn Félags íslenskra bókaútgefenda hefur samþykkt að bæta við þriðja verðlaunaflokki Íslensku bókmenntaverðlaunanna, barna- og unglingabókum. Menning 24. september 2013 10:00
Tökum á Interstellar er lokið Tökum er lokið hér á landi á kvikmyndinni Interstellar í leikstjórn Christophers Nolan. Þær stóðu yfir í um það bil tvær vikur og fóru fram á Kirkjubæjarklaustri. Bíó og sjónvarp 24. september 2013 08:30
Ósungin lög á sólóplötu Hallur Ingólfsson hefur gefið út sólóplötuna Öræfi. Hún inniheldur níu ósungin lög eftir Hall. Tónlist 24. september 2013 08:00