Menning

Menning

Sviðslistir, bókmenntir, sagnfræði, tónlist, myndlist og aðrar listasýningar.

Fréttamynd

Íslenskt fóstur á svið í Finnlandi

Verkið The Days of the Child Prodigy Are Over eftir Bergþóru Snæbjörnsdóttur og Rakel McMahon verður sýnt á föstudaginn í Pluckhouse í Helsinki, einu þekktasta tilraunaleikhúsi Finna.

Menning
Fréttamynd

Nirvana tilnefnd í Frægðarhöllina

Nirvana, The Replacements, Linda Ronstadt, Peter Gabriel og Hall and Oates eru á meðal þeirra flytjenda sem hafa verið tilnefndir í fyrsta sinn til innvígslu í Frægðarhöll rokksins í Bandaríkjunum fyrir árið 2014.

Tónlist
Fréttamynd

RIFF fær góða umfjöllun erlendis

Alþjóðlegri kvikmyndahátíð í Reykjavík, RIFF, lauk fyrir rúmri viku síðan. Undanfarna daga hafa birtst lofsamlegar umfjallanir um hátíðina í miðlum hér og þar um heiminn, m.a. í Le Monde, Hollywood Reporter og Screen International.

Bíó og sjónvarp
Fréttamynd

Drungi á astralplaninu

Doðalegur leikur um ástir og örlög í íslenskum sveitabæ á nítjándu öld sem nær aldrei að hrífa eða vekja áhuga.

Gagnrýni
Fréttamynd

Ný tónlist frá Ocean næsta sumar

Frank Ocean ætlar ekki að senda frá sér nýja tónlist fyrr en næsta sumar. Þetta sagði hann á Tumblr-bloggsíðu sinni er hann svaraði spurningu aðdáanda.

Tónlist
Fréttamynd

Á för í fortíðinni

Sentimental, Again er ekki tímamótaverk en aðgengilegt og skemmtilegt þriggja stjörnu dansverk. Tímar er frumlegt og vel gert fjögurra stjörnu verk sem sýnir vel hvað máttur kóreógrafíunnar er mikill.

Gagnrýni
Fréttamynd

Samdi glæpasögu á næturvöktum

"Ég vann á næturvöktum eitt sumar og hafði lítið að gera á þeim. Ég ákvað að prófa að skrifa glæpasögu á þessum vöktum og áður en ég vissi af var ég kominn með handrit að bók,“ segir lögfræðingurinn Kári Valtýsson.

Menning
Fréttamynd

Það er alltaf skemmtilegra að vera á móti

Bjarki Karlsson hlaut bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar fyrir ljóðabókina Árleysi alda. Þar yrkir hann undir hefðbundnum bragarháttum og segist hafa orðið steinhissa á að dómnefndin skyldi kunna að meta það.

Menning
Fréttamynd

Íslensk-sænska myndin Hemma hlýtur verðlaun

Sænsk-íslenska kvikmyndin Hemma, hlaut í gær áhorfendaverðlaunin, Pusan Bank Award, á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni Pusan. Hátíðin er ein stærsta og virtasta kvikmyndahátíðin í Asíu að sögn Guðrúnar Eddu Þórhannesdóttir, meðframleiðanda myndarinnar.

Bíó og sjónvarp