Ókeypis plata frá Ólöfu Tónlistarkonan Ólöf Arnalds hefur gefið út fjögurra laga plötu sem nefnist The Matador EP. Tónlist 17. október 2013 07:30
Áhættuleikari fluttur á sjúkrahús Áhættuleikari við kvikmyndina Fury var stunginn í öxl. Brad Pitt fer með aðalhlutverk myndarinnar. Bíó og sjónvarp 16. október 2013 22:00
Sagður hafa hætt við vegna óánægju aðdáenda Breski leikarinn Charlie Hunnam mun ekki fara með hlutverk milljarðamæringsins Christians Grey. Bíó og sjónvarp 16. október 2013 21:00
Yngsti vinningshafi Man Booker Prize hingað til Eleanor Catton, 28 ára, hlaut virtustu bókmenntaverðlaun Breta, the Man Booker Prize, fyrir bók sína The Luminaries. Menning 16. október 2013 12:00
Vantaði almennilegt „Hafnarfjarðar-represent“ "Lagið fjallar um dásemdina sem felst í því að vera ungur og búa í Hafnarfirði,“ segja Valby bræður, sem frumsýna hér á Vísi lagið Hafnarfjarðarpeppinn. Tónlist 16. október 2013 11:30
Íslenskt fóstur á svið í Finnlandi Verkið The Days of the Child Prodigy Are Over eftir Bergþóru Snæbjörnsdóttur og Rakel McMahon verður sýnt á föstudaginn í Pluckhouse í Helsinki, einu þekktasta tilraunaleikhúsi Finna. Menning 16. október 2013 11:00
Nirvana tilnefnd í Frægðarhöllina Nirvana, The Replacements, Linda Ronstadt, Peter Gabriel og Hall and Oates eru á meðal þeirra flytjenda sem hafa verið tilnefndir í fyrsta sinn til innvígslu í Frægðarhöll rokksins í Bandaríkjunum fyrir árið 2014. Tónlist 16. október 2013 10:11
Góðir danskir gestir hjá Gradualekórnum Sameiginlegir tónleikar Viborg Domkirkes Ungdomskor og Gradualekór Langholtskirkju í Langholtskirkju annað kvöld. Menning 16. október 2013 10:00
Yfirnáttúrulegur gítargjörningur Steve Vai fór á kostum á tónleikum sínum í Silfurbergi í Hörpu. Gagnrýni 16. október 2013 10:00
Jón Jónsson fær að gefa út lag Jón Jónsson leggur lokahönd á nýtt lag. Sendi síðast frá sér lag fyrir ári síðan. Tónlist 16. október 2013 09:00
Maus snýr aftur eftir níu ára hlé "Við erum komnir með góða æfingaaðstöðu og okkur langaði alla til þess að spila,“ segir Birgir Örn Steinarsson, söngvari og gítarleikari Maus. Tónlist 16. október 2013 07:00
Taylor Swift sýnir á sér nýja hlið Tónlistarkonan Taylor Swift hefur að undanförnu verið að semja efni fyrir væntanlega plötu Tónlist 16. október 2013 00:00
Áttunda plata Britney Spears á að heita Britney Jean Platan er væntanleg þann þriðja desember næstkomandi. Tónlist 15. október 2013 23:00
Alexander Skarsgard gæti verið nýr Grey Alexander Skarsgard er orðaður við hlutverk Christian Grey eftir brotthvarf Charlie Hunnam. Bíó og sjónvarp 15. október 2013 19:00
Ásgeir Trausti hlýtur EBBA-verðlaunin Tónlistarmaðurinn Ásgeir Trausti er á meðal tíu handhafa EBBA-verðlaunanna sem verða veitt við hátíðlega athöfn í Groningen í Hollandi 15. janúar. Tónlist 15. október 2013 14:07
RIFF fær góða umfjöllun erlendis Alþjóðlegri kvikmyndahátíð í Reykjavík, RIFF, lauk fyrir rúmri viku síðan. Undanfarna daga hafa birtst lofsamlegar umfjallanir um hátíðina í miðlum hér og þar um heiminn, m.a. í Le Monde, Hollywood Reporter og Screen International. Bíó og sjónvarp 15. október 2013 13:22
Anthony Hopkins heldur ekki vatni yfir Breaking Bad Horfði á allar seríurnar fimm á tveimur vikum og sendi aðalleikaranum bréf. Bíó og sjónvarp 15. október 2013 12:53
Ljáðu okkur eyra - hádegistónleikaröð Hádegistónleikar í Fríkirkjunni alla miðvikudaga kl. 12:15 í vetur. Listrænn stjórnandi er Gerrit Schuil. Menning 15. október 2013 11:21
Drungi á astralplaninu Doðalegur leikur um ástir og örlög í íslenskum sveitabæ á nítjándu öld sem nær aldrei að hrífa eða vekja áhuga. Gagnrýni 15. október 2013 10:00
Ný tónlist frá Ocean næsta sumar Frank Ocean ætlar ekki að senda frá sér nýja tónlist fyrr en næsta sumar. Þetta sagði hann á Tumblr-bloggsíðu sinni er hann svaraði spurningu aðdáanda. Tónlist 15. október 2013 09:45
Selena Gomez féll af sviðinu Leik- og söngkonan Selena Gomez féll af sviðinu á tónleikum í Virginíu í Bandaríkjunum um helgina. Tónlist 14. október 2013 22:00
Á för í fortíðinni Sentimental, Again er ekki tímamótaverk en aðgengilegt og skemmtilegt þriggja stjörnu dansverk. Tímar er frumlegt og vel gert fjögurra stjörnu verk sem sýnir vel hvað máttur kóreógrafíunnar er mikill. Gagnrýni 14. október 2013 11:00
Misjöfn lyftutónlist í Háteigskirkju Lyftutónlist er ekki merkilegt tónlistarform, en hún þarf engu að síður að vera vel framreidd ef hún á að virka almennilega. Gagnrýni 14. október 2013 10:00
Safnaði á Kickstarter fyrir Íslandsbók Bók Englendingsins Edwards Hancox, Iceland, Defrosted, hefur fengið góð viðbrögð síðan hún kom út. Hann safnaði fyrir útgáfu hennar á vefsíðunni Kickstarter. Menning 14. október 2013 09:00
Samdi glæpasögu á næturvöktum "Ég vann á næturvöktum eitt sumar og hafði lítið að gera á þeim. Ég ákvað að prófa að skrifa glæpasögu á þessum vöktum og áður en ég vissi af var ég kominn með handrit að bók,“ segir lögfræðingurinn Kári Valtýsson. Menning 14. október 2013 08:00
Það er alltaf skemmtilegra að vera á móti Bjarki Karlsson hlaut bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar fyrir ljóðabókina Árleysi alda. Þar yrkir hann undir hefðbundnum bragarháttum og segist hafa orðið steinhissa á að dómnefndin skyldi kunna að meta það. Menning 13. október 2013 17:00
Íslensk-sænska myndin Hemma hlýtur verðlaun Sænsk-íslenska kvikmyndin Hemma, hlaut í gær áhorfendaverðlaunin, Pusan Bank Award, á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni Pusan. Hátíðin er ein stærsta og virtasta kvikmyndahátíðin í Asíu að sögn Guðrúnar Eddu Þórhannesdóttir, meðframleiðanda myndarinnar. Bíó og sjónvarp 13. október 2013 16:51
Hvorki glæpasaga né ástarsaga og þó Glæpurinn: ástarsaga er ný bók Árna Þórarinssonar sem kemur út á þriðjudag. Þrátt fyrir nafnið segir Árni söguna falla undir hvoruga skilgreininguna. Menning 13. október 2013 16:00
Aldrei stærri utandagskrá Utandagskrá Iceland Airwaves hefur aldrei verið stærri en í ár. Alls telur hún 624 tónleika. Tónlist 12. október 2013 17:00