Á bak við borðin - Ljósvaki Ljósvaki er listamannsnafn tónlistarmannsins Leifs Eiríkssonar. Tónlist 1. nóvember 2013 13:23
Lengsta biðröð í sögu Hörpu "Þetta er lengsta biðröð sem hefur sést hérna í Hörpunni," segir Gunnar Lárus Hjálmarsson, eða Dr. Gunni, starfsmaður Iceland Airwaves. Tónlist 1. nóvember 2013 11:37
Útlitið er bjart hjá Ásgeiri Trausta In The Silence með Ásgeiri Trausta hefur fengið frábæra dóma erlendis þar sem platan verður gefin út. Tónlist 1. nóvember 2013 11:15
Fæ að gera það sem ég hef gaman af Sigrún Guðjónsdóttir, Rúna, opnar sýningu á morgun, laugardag í Hafnarborg, sem nefnist Dvalið hjá djúpu vatni. Þar eru verk frá fjölbreyttum listferli hennar sem nær allt aftur til ársins 1947, og enn er hún að, áttatíu og sjö ára að aldri. Menning 1. nóvember 2013 11:00
Tæknilegasta hljómsveit landsins Tækni-hljómsveitin Þryðjy Kossynn! skartar tæknimönnum Þjóðleikhússins. Tónlist 1. nóvember 2013 11:00
Veisla fyrir kammerunnendur Ingibjörg Guðjónsdóttir verður gestasöngvari með Elektra Ensemble á tónleikum hópsins á Kjarvalsstöðum á sunnudagskvöldið. Menning 1. nóvember 2013 10:00
Grænland var afgerandi áhrifavaldur Kim Leine hlaut bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs í ár fyrir skáldsöguna Profeterne i Evighedsfjorden. Leine bjó á Grænlandi í 15 ár og segir þá vist hafa haft afgerandi áhrif á sig. Bókin er væntanlegu á íslensku í mars á næsta ári. Menning 1. nóvember 2013 10:00
Iceland Airwaves: Árstíðir flytja Heyr, himna smiður Árstíðir komu fram á Iceland Airwaves í gær og lék sveitin í Gamla Bíó sem er nýr tónleikastaður á hátíðinni. Tónlist 1. nóvember 2013 09:52
Sónar verði ein sú besta í Evrópu Björn Steinbekk, skipuleggjandi Sónar Reykjavík, stefnir á að gera hátíðina að einni af mest spennandi litlu tónlistarhátíðunum í Evrópu á næstu fimm árum. Tónlist 1. nóvember 2013 09:00
Black vill spila með Bowie Black Francis, forsprakki bandarísku rokksveitarinnar Pixies, vill fara í tónleikaferð með David Bowie. Tónlist 1. nóvember 2013 08:45
Palli gerir tilraun með endurútgáfu "Ég er forvitinn að sjá hvernig kúnninn tekur í þetta,“ segir Páll Óskar Hjálmtýsson. Tónlist 1. nóvember 2013 08:00
Iceland Airwaves: Einlæg Emilíana í Hörpu Tónleikar Emilíönu Torrini á Iceland Airwaves á miðvikudagskvöld mörkuðu tímamót. Gagnrýni 31. október 2013 16:28
Líf og fjör á Airwaves í gær Arnþór Birkisson ljósmyndari lagði leið sína í Hörpu og myndaði nokkra hressa tónleikagesti sem flökkuðu milli sala og skemmtu sér konunglega. Tónlist 31. október 2013 16:03
Ný Stjörnustríðsmynd sögð tekin upp á Íslandi „Verst geymda leyndarmál bransans,“ segir heimildamaður Vísis. Truenorth og Saga Film segjast ekki koma að verkefninu. Bíó og sjónvarp 31. október 2013 15:08
Iceland Airwaves: Mammút – Breyttu gólfklappi í dynjandi lófatak Af spilamennskunni að dæma var þó ekki að sjá að þetta væru aðeins aðrir tónleikar Mammút eftir að platan kom út. Hljómsveitin er orðin að einhverju miklu meira en vel smurðri vél. Gagnrýni 31. október 2013 14:46
Alicja Kwade sýnir í i8 Sýning Alicja Kwade samanstendur af skúlptúrum og innsetningum. Sýningin verður opnuð í Galleríi i8 í dag. Menning 31. október 2013 13:00
Tríó Kalinka í Háteigskirkju Rússneskt yfirbragð verður á hádegistónleikum í Háteigskirkju á morgun, föstudag. Menning 31. október 2013 13:00
Ljóðarútan verður á ferðinni í kvöld Lestrarhátíð í Reykjavík lýkur í kvöld með því að ljóðarúta ekur um borgina. Um borð verða ýmis valinkunn skáld sem lesa úr verkum sínum. Menning 31. október 2013 12:00
Myndaði miðbæinn Ljósmyndabókin Reykjavík í hnotskurn er umfangsmikil samtímaheimild um grafík og hönnun í miðbæ Reykjavíkur. Bókin inniheldur ljósmyndir sem Annetta Scheving, grafískur hönnuður með ljósmyndadellu, hefur tekið undanfarin fjögur ár. Menning 31. október 2013 11:00
Bjarki enn á toppnum Ljóðabók Bjarka Karlssonar, Árleysi alda, trónir á toppi metsölulista Eymundsson aðra vikuna í röð. Menning 31. október 2013 11:00
Blake hlaut Mercury-verðlaunin James Blake hefur hlotið hin virtu Mercuy-verðlaun í Bretlandi fyrir aðra plötu sína, Overgrown. Tónlist 31. október 2013 10:13
Agatha Christie á Íslandi Gamaldags glæpasaga með fyrirsjáanlegri fléttu, skrifuð í þunglamalegum stíl. Gagnrýni 31. október 2013 10:00
Hættir hjá Senu eftir 16 ára starf Eiði Arnarssyni hefur verið sagt upp sem útgáfustjóra stærstu plötuútgáfu landsins, Senu. Tónlist 31. október 2013 09:00
Skuggalegt jólatré í Kringlunni Í dag verður jólatré reist í Kringlunni úr rúmlega þúsund Skuggasundum Menning 31. október 2013 09:00
Töff heild og tælandi söngur Þessarar þriðju plötu indírokksveitarinnar Mammút hefur verið beðið með töluverðri eftirvæntingu enda eru fimm ár liðin síðan Karkari kom út við góðar undirtektir. Gagnrýni 31. október 2013 08:30
Rara-áhrif hjá Arcade Fire Fjórða hljóðversplata kanadísku indírokksveitarinnar Arcade Fire, hin tvöfalda Reflektor, er komin út Tónlist 31. október 2013 08:30
Katrín skrifar framhald Olympus Framhald á hasarmyndinni Olympus Has Fallen sem á að gerast í London er í undirbúningi. Bíó og sjónvarp 31. október 2013 08:00
Íslendingar riðu ekki feitum hesti frá Verðlaunahátíð Norðurlandaráðs Danir unnu þrenn af fimm verðlaunum sem veitt voru á verðlaunaafhendingunni í Ósló í kvöld. Menning 30. október 2013 23:51
Þrumuguðinn Þór kemur til bjargar Ævintýramyndin Thor: The Dark World er frumsýnd annað kvöld. Kvikmyndin skartar Chris Hemsworth í hlutverki Þórs og Tom Hiddleston í hlutverki Loka. Bíó og sjónvarp 30. október 2013 22:00