Frelsi að skrifa ekki á móðurmálinu Þrátt fyrir að heita íslensku nafni þá er móðurmál ljóðskáldsins Bergrúnar Önnu Hallsteinsdóttur ekki íslenska heldur enska. Menning 5. nóvember 2013 07:00
Dope eftir Lady Gaga Lady GaGa frumflutti nýtt lag í vikunni. Lagið fylgir fréttinni. Tónlist 4. nóvember 2013 23:45
Patti Smith kveður Lou Reed Patti Smith skrifaði pistil í The New Yorker, þar sem hún fer fögrum orðum um nýlátinn vin sinn, Lou Reed. Tónlist 4. nóvember 2013 21:00
Dolly Parton kemur Miley til varnar Kántrísöngkonan Dolly Parton kemur ungstirninu Miley Cyrus til varnar í viðtali við London Evening Standard en Dolly er guðmóðir stjörnunnar umdeildu. Tónlist 4. nóvember 2013 18:00
Kraftur leystur úr læðingi Breska pönkrokksveitin Savages er skipuð fjórum konum. Fyrsta platan þeirra, Silcence Yourself, kom út fyrr á árinu og vakti töluverða athygli. Gagnrýni 4. nóvember 2013 12:30
Hljóp í skarðið Arngunnur Árnadóttir, fyrsti klarínettuleikari Sinfóníunnar og ljóðskáld, kom fram með hljómsveitinni Samaris á Iceland Airwaves á dögunum Tónlist 4. nóvember 2013 12:00
Eminem sigurvegari Youtube-verðlaunanna Fyrsta tónlistarverðlaunahátiðin á vegum vefsíðunnar Youtube.com var haldin í gær. Rapparar voru sigursælir á hátíðinni því gamla brýnið Eminem var valinn listamaður ársins og nýstirnið Macklemore var valinn uppgvötun ársins. Tónlist 4. nóvember 2013 11:42
Óvíst hvort Sóley fái nokkuð fyrir 14 milljón spilanir á Youtube "Það er eins og það séu allir jafn glærir í þessu, Youtube er svo nýtt,“ segir tónlistarkonan Sóley Stefánsdóttir. Tónlist 4. nóvember 2013 11:16
Ekkert stressuð fyrir hönd barnanna Randalín og Mundi í Leynilundi eftir Þórdísi Gísladóttur er sjálfstætt framhald bókarinnar Randalín og Mundi sem kom út í fyrra. Sumir supu hveljur yfir ýmsu í þeirri bók en Þórdís segist ekki eiga von á að neinn sjokkerist yfir þessari nýju. Menning 4. nóvember 2013 11:00
Vatnsflösku kastað í Bieber Justin Bieber gekk af sviði í Sao Paulo í Brasilíu um helgina eftir að óþekkur áhorfandi kastaði vatnsflösku í hann. Tónlist 4. nóvember 2013 10:33
Ferskir vindar á Airwaves Tónleikar Nordic Affect á Airwaves voru sérlega skemmtilegir, spilamennskan var vönduð, tónlistin áhugaverð, myndböndin grípandi. Gagnrýni 4. nóvember 2013 10:00
Embættismaður stal senunni með trylltum dansi á Airwaves Frábær stemmning var á tónleikum FM Belfast á laugardagskvöld í Hörpu á Iceland Airwaves. Tónlist 4. nóvember 2013 09:55
Gold Panda kveikti í Hafnarhúsinu Það var frábær stemning á tónleikum raftónlistarmannsins Gold Panda sem fram fóru á laugardagskvöld í Listasafni Reykjavíkur Gagnrýni 4. nóvember 2013 07:00
Dönsuðu við framandi tóna Souleyman er goðsögn í heimalandi sínu en undanfarin ár hefur hann verið duglegur við að spila utan heimalands síns við góðar undirtektir. Gagnrýni 4. nóvember 2013 00:00
Grant stóð fyrir sínu Persónulegi trúbadorinn eins og ég kýs að kalla hann, John Grant, stóð vel fyrir sínu í Silfurbergi. Gagnrýni 3. nóvember 2013 22:00
Maðurinn sem á sök á öllu illu Illugi Jökulsson komst að því sér til undrunar að sá maður sem á sök á öllum hörmungum 20. aldar er hvorki Hitler né Stalín heldur Wilhelm Souchon. Og hver er nú það? Menning 2. nóvember 2013 14:00
Á rennandi blautum ullarsokkunum Sýning á gömlum auglýsingum úr Rafskinnu var opnuð í Galleríi Fold í gær. Menning 2. nóvember 2013 13:00
Trúir ekki á drauga Reimleikar í Reykjavík er bók sem Steinar Bragi vann í samstarfi við Rakel Garðarsdóttur. Menning 2. nóvember 2013 11:00
Erum enn þá síðnýlenduþjóð Sæmd, nýjasta skáldsaga Guðmundar Andra Thorssonar, fjallar um sannsögulega atburði sem áttu sér stað í Reykjavík árið 1882. Hann segist þó alls ekki vera að skrifa sagnfræði, heldur að endurskapa persónur og atburði. Menning 2. nóvember 2013 10:00
Allt að því fullkomið Ástralska hljómsveitin Jagwar Ma er án efa ein sú áhugaverðasta sem hefur komið fram á árinu og er plata hennar, Howlin, til marks um það. Gagnrýni 2. nóvember 2013 09:00
Enginn Pollock, en bara góður fyrir því Niðurstaða: Þægileg og átakalítil leikhússtund með tveimur úrvalsleikurum. Heiðarleg gamaldags sagnalist, laus við listræna sýndarmennsku og pólitískt harðlífi – og fær plús fyrir það. Gagnrýni 2. nóvember 2013 09:00
Ástarþrá að hausti til Autumn Skies er þriðja plata Snorra Helgasonar og jafnframt sú fyrsta sem hann gerir með hljómsveitinni Snorri Helgason. Gagnrýni 2. nóvember 2013 08:00
Of mikið tangódjamm Það voru margir búnir að bíða lengi eftir að sjá bandarísku hljómsveitina Yo La Tengo en hún hefur verið starfandi frá árinu 1984. Gagnrýni 2. nóvember 2013 08:00
Eldar loguðu á sviðinu Hljómsveitin Eldar úr Keflavík spilaði fyrir þægilegan fjölda tónleikagesta í Iðnó í gærkvöldi. Gagnrýni 2. nóvember 2013 07:00
Íhuguðu að reka Bon Scott úr AC DC Ástralska rokkhljómsveitin AC/DC átti ekki alltaf sjö dagana sæla. Tónlist 1. nóvember 2013 22:00
Britney hefur fælingarmátt Breski sjóherinn fælir burtu sómalska sjóræningja með því að spila fyrir þá tónlist Britney Spears. Tónlist 1. nóvember 2013 21:00
Iceland Airwaves: Unnsteinn orðinn eins kúl og Eiður Smári Unnsteinn í Retro Stefson segist vera eins kúl og Eiður Smári. Andrea Jónsdóttir missti af Hjaltalín vegna vatnsleka og Jakob Frímann er jafnvel búinn að finna arftaka sinn. Tónlist 1. nóvember 2013 17:31
Vonast til að feta í fótspor Of Monsters and Men Sigurvegarar Músíktilrauna spila á Iceland Airwaves í fyrsta sinn og ætla sér að ná langt. Tónlist 1. nóvember 2013 15:00