Gold Panda kveikti í Hafnarhúsinu Jón Júlíus Karlsson skrifar 4. nóvember 2013 07:00 Gold Panda náði meðal annars að kveikja á brunavarnarkerfi Hafnarhússins. Fréttablaðið/Arnþór Gold Panda Iceland Airwaves-hátíðin Listasafn ReykjavíkurÞað var frábær stemning á tónleikum raftónlistarmannsins Gold Panda sem fram fóru á laugardagskvöld í Listasafni Reykjavíkur. Gold Panda gaf nýverið frá sér plötuna Half of Where You Live og hefur kappinn verið að fylgja plötunni eftir með tónleikum víða um heim að undanförnu. Það var þétt staðið í Hafnarhúsi á tónleikum Gold Panda en fljótlega eftir að tónleikarnir hófust náði dansinn völdum. Segja má að Gold Panda hafi tekist að kveikja vel í tónleikagestum í Hafnarhússins og rúmlega það. Brunavarnakerfið á efri hæð staðarins fór í gang á miðjum tónleikunum en það hafði engin áhrif á tónleikagesti né raftónlistarmanninn sjálfan. Gleðin skein úr andlitum tónleikagesta sem kunnu greinilega vel að meta nýju lögin frá Gold Panda.Niðurstaða: Mjög vel heppnaðir tónleikar Gold Panda í Listasafni Reykjavíkur þar sem sem dansinn tók fljótlega völdin. Gagnrýni Mest lesið Fiðluleikari kærir Will Smith fyrir kynferðislega áreitni Lífið Marvel-stjarna varð fyrir heilaskaða Bíó og sjónvarp Áramótaheit landsmanna: Hætta að segja six-seven og lifa af Lífið Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Lífið Enduðu Stranger Things í Þjórsárdal Bíó og sjónvarp Enginn formaður Sjalla, Kaffi Vest-samsærið og vinir skoðanabræðra Menning Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Heyra ekkert í Harry og Meghan Lífið Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Lífið Fleiri fréttir Móðurmorð í blóðugu jólaboði Helvíti á jörðu: Emmsjé Gauti minnti á líkamsræktarþjálfara í maníu Úr öskunni í eldinn Upphitaðir afneitunarafgangar Frosta Jólatónleikar eru ekki tónlist. Þeir eru neyðaraðgerð Aðeins of leiðinlegt til að vera skemmtilegt Sjá meira
Gold Panda Iceland Airwaves-hátíðin Listasafn ReykjavíkurÞað var frábær stemning á tónleikum raftónlistarmannsins Gold Panda sem fram fóru á laugardagskvöld í Listasafni Reykjavíkur. Gold Panda gaf nýverið frá sér plötuna Half of Where You Live og hefur kappinn verið að fylgja plötunni eftir með tónleikum víða um heim að undanförnu. Það var þétt staðið í Hafnarhúsi á tónleikum Gold Panda en fljótlega eftir að tónleikarnir hófust náði dansinn völdum. Segja má að Gold Panda hafi tekist að kveikja vel í tónleikagestum í Hafnarhússins og rúmlega það. Brunavarnakerfið á efri hæð staðarins fór í gang á miðjum tónleikunum en það hafði engin áhrif á tónleikagesti né raftónlistarmanninn sjálfan. Gleðin skein úr andlitum tónleikagesta sem kunnu greinilega vel að meta nýju lögin frá Gold Panda.Niðurstaða: Mjög vel heppnaðir tónleikar Gold Panda í Listasafni Reykjavíkur þar sem sem dansinn tók fljótlega völdin.
Gagnrýni Mest lesið Fiðluleikari kærir Will Smith fyrir kynferðislega áreitni Lífið Marvel-stjarna varð fyrir heilaskaða Bíó og sjónvarp Áramótaheit landsmanna: Hætta að segja six-seven og lifa af Lífið Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Lífið Enduðu Stranger Things í Þjórsárdal Bíó og sjónvarp Enginn formaður Sjalla, Kaffi Vest-samsærið og vinir skoðanabræðra Menning Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Heyra ekkert í Harry og Meghan Lífið Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Lífið Fleiri fréttir Móðurmorð í blóðugu jólaboði Helvíti á jörðu: Emmsjé Gauti minnti á líkamsræktarþjálfara í maníu Úr öskunni í eldinn Upphitaðir afneitunarafgangar Frosta Jólatónleikar eru ekki tónlist. Þeir eru neyðaraðgerð Aðeins of leiðinlegt til að vera skemmtilegt Sjá meira