Gold Panda kveikti í Hafnarhúsinu Jón Júlíus Karlsson skrifar 4. nóvember 2013 07:00 Gold Panda náði meðal annars að kveikja á brunavarnarkerfi Hafnarhússins. Fréttablaðið/Arnþór Gold Panda Iceland Airwaves-hátíðin Listasafn ReykjavíkurÞað var frábær stemning á tónleikum raftónlistarmannsins Gold Panda sem fram fóru á laugardagskvöld í Listasafni Reykjavíkur. Gold Panda gaf nýverið frá sér plötuna Half of Where You Live og hefur kappinn verið að fylgja plötunni eftir með tónleikum víða um heim að undanförnu. Það var þétt staðið í Hafnarhúsi á tónleikum Gold Panda en fljótlega eftir að tónleikarnir hófust náði dansinn völdum. Segja má að Gold Panda hafi tekist að kveikja vel í tónleikagestum í Hafnarhússins og rúmlega það. Brunavarnakerfið á efri hæð staðarins fór í gang á miðjum tónleikunum en það hafði engin áhrif á tónleikagesti né raftónlistarmanninn sjálfan. Gleðin skein úr andlitum tónleikagesta sem kunnu greinilega vel að meta nýju lögin frá Gold Panda.Niðurstaða: Mjög vel heppnaðir tónleikar Gold Panda í Listasafni Reykjavíkur þar sem sem dansinn tók fljótlega völdin. Gagnrýni Mest lesið „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Lífið „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Lífið Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Lífið Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Menning „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Lífið Sögulegt sveitaball í hundrað ár Lífið Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Lífið Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn Lífið „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Lífið Fleiri fréttir Gamli er (ekki) alveg með'etta Mömmustrákur skýtur uppvakningum ref fyrir rass Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Neistalaus trekantur leiðinlega fólksins Er Stalín listgagnrýnandi í Hörpu núna? Wardruna í vanda – þegar dulúðin náði ekki flugi Tom Cruise hrasar á síðasta snúning Messan sem var ekki tímamótaverk – en mig langaði samt til að gráta Sjá meira
Gold Panda Iceland Airwaves-hátíðin Listasafn ReykjavíkurÞað var frábær stemning á tónleikum raftónlistarmannsins Gold Panda sem fram fóru á laugardagskvöld í Listasafni Reykjavíkur. Gold Panda gaf nýverið frá sér plötuna Half of Where You Live og hefur kappinn verið að fylgja plötunni eftir með tónleikum víða um heim að undanförnu. Það var þétt staðið í Hafnarhúsi á tónleikum Gold Panda en fljótlega eftir að tónleikarnir hófust náði dansinn völdum. Segja má að Gold Panda hafi tekist að kveikja vel í tónleikagestum í Hafnarhússins og rúmlega það. Brunavarnakerfið á efri hæð staðarins fór í gang á miðjum tónleikunum en það hafði engin áhrif á tónleikagesti né raftónlistarmanninn sjálfan. Gleðin skein úr andlitum tónleikagesta sem kunnu greinilega vel að meta nýju lögin frá Gold Panda.Niðurstaða: Mjög vel heppnaðir tónleikar Gold Panda í Listasafni Reykjavíkur þar sem sem dansinn tók fljótlega völdin.
Gagnrýni Mest lesið „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Lífið „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Lífið Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Lífið Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Menning „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Lífið Sögulegt sveitaball í hundrað ár Lífið Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Lífið Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn Lífið „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Lífið Fleiri fréttir Gamli er (ekki) alveg með'etta Mömmustrákur skýtur uppvakningum ref fyrir rass Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Neistalaus trekantur leiðinlega fólksins Er Stalín listgagnrýnandi í Hörpu núna? Wardruna í vanda – þegar dulúðin náði ekki flugi Tom Cruise hrasar á síðasta snúning Messan sem var ekki tímamótaverk – en mig langaði samt til að gráta Sjá meira