Alltaf unun að hlýða á upprunaleg hljóðfæri Jóhannesarpassía Bachs verður flutt í Grafarvogskirkju 12. apríl klukkan 17 af Kammerkór Grafarvogskirkju, félögum úr Bach-sveitinni í Skálholti og einsöngvurum. Benedikt Kristjánsson tenór er langt að kominn til að taka þátt. Menning 10. apríl 2014 15:00
Leikur eigin tónsmíðar Djasspíanistinn Sunna Gunnlaugs fær Bergþór Pálsson söngvara til liðs við sig á hádegistónleikum í Háteigskirkju á morgun. Menning 10. apríl 2014 14:00
Fór að skoða tengsl feðra við börnin sín Leikverkið Dagbók jazzsöngvarans verður frumsýnt á Nýja sviði Borarleikhússins annað kvöld. Valur Freyr Einarsson er höfundur og leikur aðalhlutverkið. Menning 10. apríl 2014 14:00
Sterk viðbrögð við íslenska landslaginu Tolli opnar gallerí á Laugavegi 19 í dag klukkan 17. Hann segir ánægju listmálarans felast í að geta sýnt verkin sín og eiga stefnumót við fólk yfir þeim. Menning 10. apríl 2014 13:00
FXX sýnir alla 552 Simpsons-þættina í röð Tólf daga maraþon framundan í sumar. Bíó og sjónvarp 10. apríl 2014 12:59
Tónlistin skekur í manni hjartatuðruna Kristján Jóhannsson fer með hlutverk Brynjólfs biskups í óperunni Skáldið og biskupsdóttirin sem frumsýnd er í Hallgrímskirkju í Saurbæ annað kvöld. Menning 10. apríl 2014 12:30
Með ítölsku ívafi Kristín R. Sigurðardóttir sópran og Julian Hewlett píanóleikari flytja blandaða tónlist með ítölsku ívafi í Háteigskirkju í kvöld klukkan 20. Menning 10. apríl 2014 12:00
Þurfti að lúta í gras fyrir kvenlegri fegurð Íslenska kvikmyndin Harrý og Heimir verður frumsýnd á föstudaginn. Bíó og sjónvarp 10. apríl 2014 10:00
Íslenskir tónlistarmenn í evrópskri tónlistarkeppni Fimm íslenskar hljómsveitir taka þátt í evrópskri tónlistarkeppninni sem ber nafnið The EuroMusic Contest og er til mikils að vinna. Tónlist 10. apríl 2014 09:30
Hlustaðu á nýtt Michael Jackson lag Lagið XSCAPE af væntanlegri plötu Michaels Jackson, sem kemur út í maí, fimm árum eftir dauða hans, hefur lekið á netið. Tónlist 9. apríl 2014 20:00
Lorde með tólf tilnefningar Tilnefningar til Billboard-tónlistarverðlaunanna tilkynntar. Tónlist 9. apríl 2014 19:00
Hin svokölluðu skáld Tíu manna hópur ungra ljóðskálda flytur verk sín í Háskólabíói á laugardaginn klukkan 14 og fetar þar í fótspor "listaskáldanna vondu“ fyrir 38 árum. Menning 9. apríl 2014 14:00
Heitt mál en ótrúlega flókið Í verkinu Útundan, sem frumsýnt verður í Tjarnarbíói annað kvöld klukkan 20, er skyggnst inn í líf þriggja para sem þrá að eignast barn en tekst það ekki. Menning 9. apríl 2014 11:00
Bræðslan haldin í tíunda sinn Tónlistarhátíðin Bræðslan verður haldin á Borgarfirði eystra 26. júlí. Þar kemur Emilíana Torrini meðal annars fram. Tónlist 9. apríl 2014 09:30
Hlustaðu á nýjasta lag Nicki Minaj Lagið er það fyrsta af væntanlegri plötu tónlistarkonunnar, The Pink Print. Tónlist 8. apríl 2014 19:30
Sektir fyrir að sýna Wolf of Wall Street Fimm kvikmyndahúsakeðjur í Rússlandi voru sektaðar sem samsvarar um tæplega 13 milljónum íslenskra króna Bíó og sjónvarp 8. apríl 2014 18:30
Woodkid kafar í Silfru Woodkid, sem er væntanlegur til landsins á tónlistahátíðina Secret Solstice, er mikill Íslandsvinur og hefur komið hingað í heimsókn í tvígang. Tónlist 8. apríl 2014 12:57
Mataræðið skilar manni langt Máttur matarins er þema málþings Náttúrulækningafélags Íslands á Hótel Natura í kvöld klukkan 19.30. Ragna Ingólfsdóttir badmintonkona er þar meðal frummælenda. Menning 8. apríl 2014 11:00
Kaleo, Mammút og Skítamórall í Eyjum Fyrstu hljómsveitirnar sem spila á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum tilkynntar. Tónlist 8. apríl 2014 10:30
James Franco skandallinn jafnvel hluti af auglýsingaherferð Nú eru uppi sögusagnir um að uppátækið hafi verið hluti af vafasamri markaðsherferð fyrir Palo Alto, nýja kvikmynd sem byggð er á smásagnasafni eftir Franco sjálfan. Bíó og sjónvarp 7. apríl 2014 20:00
Framhald að The Goonies í bígerð „Þetta mun gerast. Ég er þúsund prósent viss um að það verður framhald.“ Bíó og sjónvarp 7. apríl 2014 19:00
Justin bætir við fleiri tónleikum Bætir við þrettán tónleikum í Norður-Ameríku. Tónlist 7. apríl 2014 18:00
Rússar senda tvíbura í Eurovision Tolmachevy-systurnar syngja lagið Shine í Kaupmannahöfn í maí. Tónlist 7. apríl 2014 14:00
Brot úr nýju lagi frá Ed Sheeran Lagið verður frumflutt í heild sinni á BBC Radio 1 í kvöld. Tónlist 7. apríl 2014 13:30
Stjörnur fylla Kúluna Hugmyndarík og frábærlega útfærð sýning: leikhúslistamenn Þjóðleikhússins sýna hvers þeir eru megnugir. Gagnrýni 7. apríl 2014 13:00
Þakið hristist í Borgarleikhúsinu Fyndin og áhrifamikil sýning með heillandi tónlist. Gagnrýni 7. apríl 2014 12:30
Secret Solstice á lista yfir hátíðir sem ekki má missa af Secret Solstice-tónlistarhátíðin er í áttunda sæti á tónlistarvefnum Pigeons and planes Tónlist 6. apríl 2014 14:14
Við orgelið í hálfa öld Jón Stefánsson organisti hefur verið stórt númer í starfsemi Langholtskirkju í Reykjavík í hálfa öld. Þar hefur hann óþreytandi leikið við athafnir, stofnað kóra og stjórnað þeim. Menning 5. apríl 2014 14:00
Asíuveisla í apríl á Café Lingua Allir viðburðir á Café Lingua í Borgarbókasafninu í apríl verða helgaðir asískum málum og menningu. Menning 5. apríl 2014 13:00
Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Menning