Zombíar á Sinfó Ég man ekki eftir að hafa orðið hræddur á Sinfóníutónleikum áður. En tónlistarhátíðin Tectonics byrjaði á fimmtudagskvöldið og fyrsta atriðið á Sinfóníutónleikunum sem ég sótti var eftir Pál Ívan frá Eiðum. Verkið byrjaði með drungalegum, ómstríðum hljómum – en það var ekki það sem var svona óhugnanlegt. Gagnrýni 15. apríl 2014 14:00
Frumsýnt á Vísi: Hjaltalín - Letter To [...] Myndbandinu leikstýrði Magnús Leifsson. Tónlist 15. apríl 2014 13:54
Hamlet litli fer hamförum Hamlet litli er sigur fyrir Berg Þór Ingólfsson sem sýnir með stórskemmtilegri, hugmyndaríkri og kröftugri leiksýningu hversu öflugur leikhúsmaður hann er. Gagnrýni 15. apríl 2014 13:30
Músíkin í Mývatnssveitinni Tónlistarhátíðin Músík í Mývatnssveit verður haldin um bænadagana. Kammertónleikar verða í Skjólbrekku og kyrrlátari stemning í Reykjahlíðarkirkju. Menning 15. apríl 2014 13:00
Hallgrímur hafði traust á kvenþjóðinni Fjórar konur flytja Passíusálmana í Hallgrímskirkju í Saurbæ á föstudaginn langa í minningu þeirra fjögurra kvenna sem Hallgrímur sendi sálmana í eiginhandarritum vorin 1660 og 1661. Steinunn Jóhannesdóttir veit meira. Menning 15. apríl 2014 11:00
Hestur leikur aðalhlutverk í myndbandinu Brynhildur Oddsdóttir tók upp myndband við lagið Óumflýjanlegt og fékk graðhest lánaðan í tökurnar. Tónlist 15. apríl 2014 10:30
Enginn Íslendingur haft eins mikil áhrif Karl Sigurbjörnsson, fyrrverandi biskup, er höfundur nýrrar myndskreyttrar bókar um lífshlaup Hallgríms Péturssonar sem forlagið Ugla gefur út. Menning 15. apríl 2014 10:00
Hlustaðu á nýja lagið með Lönu Del Rey West Coast lofar góðu fyrir nýju plötu söngkonunnar. Tónlist 14. apríl 2014 20:30
Nýtt sýnishorn úr X-Men Leikkonan Ellen Page kynnti bútinn á MTV Movie-verðlaunahátíðinni. Bíó og sjónvarp 14. apríl 2014 16:30
Þegar Anna á Stóru-Borg tók 15 árum yngri pilt upp í rúm Eitt frægasta ástarævintýri Íslandssögunnar, sagan um þau Önnu á Stóru-Borg og fátæka smalapiltinn Hjalta, verður bakgrunnur þáttarins "Um land allt“ á Stöð 2 á morgun, þriðjudagskvöld. Innlent 14. apríl 2014 16:30
Eminem og Rihanna trylltu lýðinn Sungu The Monster á MTV Movie-verðlaunahátíðinni. Tónlist 14. apríl 2014 16:00
Mila Kunis besta illmennið MTV Movie-verðlaunin voru afhent í nótt. Bíó og sjónvarp 14. apríl 2014 13:00
Gáfu börnum á BUGL spjaldtölvur Börn sem dvelja á barna-og unglingageðdeild Landspítala fengu nýlega nokkrar Apple-spjaldtölvur. Menning 14. apríl 2014 13:00
Bók með ólík verk að formi og innihaldi Flæðarmál er íslenskt, óútkomið bókmenntaverk þar sem smásögur, örsögur, prósar og ljóð renna mjúklega saman. Höfundarnir átta og ritstjórarnir sjö standa nú fyrir hópfjármögnun á Karolina Fund svo verkið komist í prentun. Menning 14. apríl 2014 12:00
Fjötrar feðraveldisins Leikverk sem ætlar sér að fjalla um heft tilfinningalíf karla sem eru fórnarlömb feðraveldisins en leiðin þangað er ekki greið. Gagnrýni 14. apríl 2014 11:00
Sigur Rós með lag í Game of Thrones The Rains of Castamere heyrist í sjónvarpsseríunni. Tónlist 14. apríl 2014 10:00
Tökum lauk á Kanaríeyjum Kvikmyndin Afinn verður frumsýnd í september. Bíó og sjónvarp 14. apríl 2014 09:30
Hundrað hnoð á mínútu Sérstakt lag og myndband sem hjálpar fólki að finna rétta taktinn þegar beita þarf endurlífgun er eitt af verkefnum íslenska Rauða krossins á nítugasta afmælisárinu. Menning 13. apríl 2014 17:00
Sem kóngur ríkti hann Litli leikklúbburinn frumsýndi Þið munið hann Jörund eftir Jónas Árnason í Edinborgarhúsinu á laugardagskvöld. Menning 13. apríl 2014 16:00
Jón Ólafsson útnefndur heiðursfélagi Blúsfélags Reykjavíkur Við setningu Blúshátíðar fyrr í dag var Jón Ólafsson bassaleikari útnefndur heiðursfélagi Blúsfélags Reykjavíkur fyrir framlag sitt blústónlistarinnar á Íslandi. Tónlist 12. apríl 2014 14:37
Allir velkomnir á ókeypis tónleika Hópur strengjanemenda frá Bayswater Suzuki Group frá London er í heimsókn á Íslandi. Menning 12. apríl 2014 14:30
Árlegur blúsdagur Blúsfélags Reykjavíkur Í dag verður blúsað um allan Skólavörðustíginn, á árlegum blúsdegi Blúsfélags Reykjavíkur. Dagurinn markar upphaf Blúshátíðar í Reykjavík sem stendur fyrir þrennum stórtónleikum í dymbilvikunni. Tónlist 12. apríl 2014 13:02
Þegar rádýr og villisvín bjuggu í Reykjavík Illugi Jökulsson velti því fyrir sér af hverju höfuðborg Íslands skyldi endilega rísa á sama stað og fyrsti landnámsmaðurinn byggði sinn bæ. En komst svo að því að spurningin var á misskilningi byggð. Menning 12. apríl 2014 10:30
Þetta var draumaverkefni Freydís Kristjánsdóttir teiknari beitti pennastöng og bleki upp á gamla mátann við myndirnar sem prýða nýja útgáfu Heims af Íslenskum þjóðsögum. Myndin Móðir mín í kví kví var henni einna erfiðust. Menning 11. apríl 2014 12:00
Lengi dreymt um að vinna með Bergþóri Bergþór Pálsson mun í hádeginu í dag syngja ljóð þekktra skálda við lög Sunnu Gunnlaugsdóttur í Háteigskirkju. Menning 11. apríl 2014 11:30
Nýtt og gamalt í Bíó Paradís Indversk kvikmyndahátíð hófst á þriðjudag. Bíó og sjónvarp 10. apríl 2014 18:00
Mikil tímamót í sögu Gauksins Einn vinsælasti tónleika- og skemmtistaður landsins, Gaukurinn, stendur fyrir mikilli tónlistarhátíð þessa dagana til að fjármagna miklar breytingar sem væntanlegar eru á staðnum. Tónlist 10. apríl 2014 15:30
Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Menning