Menning

Menning

Sviðslistir, bókmenntir, sagnfræði, tónlist, myndlist og aðrar listasýningar.

Fréttamynd

Zombíar á Sinfó

Ég man ekki eftir að hafa orðið hræddur á Sinfóníutónleikum áður. En tónlistarhátíðin Tectonics byrjaði á fimmtudagskvöldið og fyrsta atriðið á Sinfóníutónleikunum sem ég sótti var eftir Pál Ívan frá Eiðum. Verkið byrjaði með drungalegum, ómstríðum hljómum – en það var ekki það sem var svona óhugnanlegt.

Gagnrýni
Fréttamynd

Hamlet litli fer hamförum

Hamlet litli er sigur fyrir Berg Þór Ingólfsson sem sýnir með stórskemmtilegri, hugmyndaríkri og kröftugri leiksýningu hversu öflugur leikhúsmaður hann er.

Gagnrýni
Fréttamynd

Músíkin í Mývatnssveitinni

Tónlistarhátíðin Músík í Mývatnssveit verður haldin um bænadagana. Kammertónleikar verða í Skjólbrekku og kyrrlátari stemning í Reykjahlíðarkirkju.

Menning
Fréttamynd

Hallgrímur hafði traust á kvenþjóðinni

Fjórar konur flytja Passíusálmana í Hallgrímskirkju í Saurbæ á föstudaginn langa í minningu þeirra fjögurra kvenna sem Hallgrímur sendi sálmana í eiginhandarritum vorin 1660 og 1661. Steinunn Jóhannesdóttir veit meira.

Menning
Fréttamynd

Bók með ólík verk að formi og innihaldi

Flæðarmál er íslenskt, óútkomið bókmenntaverk þar sem smásögur, örsögur, prósar og ljóð renna mjúklega saman. Höfundarnir átta og ritstjórarnir sjö standa nú fyrir hópfjármögnun á Karolina Fund svo verkið komist í prentun.

Menning
Fréttamynd

Fjötrar feðraveldisins

Leikverk sem ætlar sér að fjalla um heft tilfinningalíf karla sem eru fórnarlömb feðraveldisins en leiðin þangað er ekki greið.

Gagnrýni
Fréttamynd

Hundrað hnoð á mínútu

Sérstakt lag og myndband sem hjálpar fólki að finna rétta taktinn þegar beita þarf endurlífgun er eitt af verkefnum íslenska Rauða krossins á nítugasta afmælisárinu.

Menning
Fréttamynd

Sem kóngur ríkti hann

Litli leikklúbburinn frumsýndi Þið munið hann Jörund eftir Jónas Árnason í Edinborgarhúsinu á laugardagskvöld.

Menning
Fréttamynd

Árlegur blúsdagur Blúsfélags Reykjavíkur

Í dag verður blúsað um allan Skólavörðustíginn, á árlegum blúsdegi Blúsfélags Reykjavíkur. Dagurinn markar upphaf Blúshátíðar í Reykjavík sem stendur fyrir þrennum stórtónleikum í dymbilvikunni.

Tónlist
Fréttamynd

Þegar rádýr og villisvín bjuggu í Reykjavík

Illugi Jökulsson velti því fyrir sér af hverju höfuðborg Íslands skyldi endilega rísa á sama stað og fyrsti landnámsmaðurinn byggði sinn bæ. En komst svo að því að spurningin var á misskilningi byggð.

Menning
Fréttamynd

Þetta var draumaverkefni

Freydís Kristjánsdóttir teiknari beitti pennastöng og bleki upp á gamla mátann við myndirnar sem prýða nýja útgáfu Heims af Íslenskum þjóðsögum. Myndin Móðir mín í kví kví var henni einna erfiðust.

Menning
Fréttamynd

Mikil tímamót í sögu Gauksins

Einn vinsælasti tónleika- og skemmtistaður landsins, Gaukurinn, stendur fyrir mikilli tónlistarhátíð þessa dagana til að fjármagna miklar breytingar sem væntanlegar eru á staðnum.

Tónlist