Menning

Menning

Sviðslistir, bókmenntir, sagnfræði, tónlist, myndlist og aðrar listasýningar.

Fréttamynd

Fiðlan er sögumaður

Barnamenningarhátíð hefst í dag. Meðal atriða eru tónleikar í Kaldalónssal Hörpu klukkan 17. Þar flytur atvinnutónlistarfólk verk eftir tíu til fimmtán ára Reykvíkinga. Eitt tónskáldanna er Alda Áslaug Unnardóttir, ellefu ára. Verk hennar heitir Vestrið og austrið.

Menning
Fréttamynd

Heimskan nærir illskuna

Það ætti að skylda alla landsmenn til að sjá þessa mjög svo góðu sýningu; svo brýnt erindi á hún við íslenskan samtíma.

Gagnrýni
Fréttamynd

Vaxinn upp úr frægðarfíkninni

Hilmir Snær Guðnason steig á svið í gærkvöldi í sinni síðustu frumsýningu í Þjóðleikhúsinu. Í haust verður hann á sviði Borgarleikhússins, bæði sem leikari og leikstjóri.

Menning