Með lag í Game of Thrones So close to being free með Eivöru Pálsdóttur heyrist í stiklu fyrir þættina. Tónlist 30. apríl 2014 09:45
Sýnishorn úr heimildamynd um endurbyggingu Ground Zero 16 Acres er heimildamynd sem fjallar um endurbyggingu reitsins Ground Zero á Manhattan, en á reitnum stóðu tvíburaturnarnir sem flogið var á í hryðjuverkaárás þann 11. september, árið 2001. Bíó og sjónvarp 29. apríl 2014 23:00
Týnt lag frá Beyonce komið á netið Næstum heilu ári eftir að lagið heyrðist í sólríkri H&M auglýsingu, er lag Beyonce, Standing on the Sun, komið á netið í fullri lengd. Tónlist 29. apríl 2014 22:00
Sjáðu tæknibrellurnar úr The Grand Budapest Hotel Tæknibrelluliðið LOOK Effects, sem þjónustuðu The Grand Budapest Hotel hafa sett stutt myndbrot á netið þar sem þeir sýna hvernig myndefninu var breytt. Bíó og sjónvarp 29. apríl 2014 20:00
Gæti landað hlutverki í Tupperware-mynd Sandra Bullock vill leika konuna sem gerði ílátin notadrjúgu fræg. Bíó og sjónvarp 29. apríl 2014 19:30
25 ára afmæli When Harry Met Sally Kvikmyndin, sem Rob Reiner leikstýrði, hlaut einróma lof gagnrýnenda og gerði stórstjörnur úr leikurunum Billy Crystal og Meg Ryan. Bíó og sjónvarp 29. apríl 2014 19:00
Þessi verða í nýju Stjörnustríðsmyndinni Hulunni loks svipt af leikhópnum. Bíó og sjónvarp 29. apríl 2014 17:00
Þyngdi sig fyrir hlutverk Leikarinn Seth Rogen fer úr að ofan í Neighbors. Bíó og sjónvarp 29. apríl 2014 17:00
Fiðlan er sögumaður Barnamenningarhátíð hefst í dag. Meðal atriða eru tónleikar í Kaldalónssal Hörpu klukkan 17. Þar flytur atvinnutónlistarfólk verk eftir tíu til fimmtán ára Reykvíkinga. Eitt tónskáldanna er Alda Áslaug Unnardóttir, ellefu ára. Verk hennar heitir Vestrið og austrið. Menning 29. apríl 2014 12:00
CCP gefur Reykjavíkurborg listaverk Miðvikudaginn 30. apríl, daginn áður en EVE Fanfest hefst í Reykjavík, verður hulunni svipt af nýju listaverki Sigurðar Guðmundssonar við höfnina. Menning 29. apríl 2014 10:54
Frásagnir ömmu og afa höfðu ómæld áhrif Kólumbíska Nóbelskáldið Gabriel García Márquez lést þann 17. apríl síðastliðinn. Menning 29. apríl 2014 10:30
Barnamenningarhátíð í Listasafni Einars Jónssonar Börnum á aldrinum 8 – 14 ára gefst kostur á að spreyta sig í skapandi skrifum undir leiðsögn Margrétar Lóu Jónsdóttur rithöfundar og íslenskufræðings. Menning 29. apríl 2014 10:23
Kaffi, kökur og Gunni Þórðar Síðustu tónleikar í tónleikaröð SÁÁ fyrir sumarið fara fram í kvöld. Tónlist 29. apríl 2014 09:30
Nýtt frá Ariönu Grande Hinn ástralski rappari Iggy Azalea kemur fyrir í laginu, auk þess sem Big Sean kemur við sögu. Tónlist 28. apríl 2014 23:45
Paul McCartney á Bítlaslóðum Bítillinn kemur fram á stöðum þar sem hljómsveitin hans kom fram á undir lok ferilsins. Tónlist 28. apríl 2014 23:00
Spielberg leikstýrir The Big Friendly Giant The Big Friendly Giant er barnabók eftir Roald Dahl en hún kom fyrst út árið 1982. Bíó og sjónvarp 28. apríl 2014 19:30
Sjáðu Kevin Spacey stíga trylltan dans Spacey brá sér í indversk klæði og steig indverskan dans. Bíó og sjónvarp 28. apríl 2014 19:00
Ofbeldisfull sjónvarpsstjarna rekin úr Scandal Columbus Short, einn leikara í þáttaröðinni vinsælu Scandal, verður ekki meðal leikara í fjórðu þáttaröðinni. Þetta tilkynnti hann í dag. Bíó og sjónvarp 28. apríl 2014 18:30
Ridley Scott skýtur Halo-mynd á Íslandi Tökur hefjast í næstu viku. Bíó og sjónvarp 28. apríl 2014 18:19
Beyonce og Jay Z saman í tónleikaferðalag Túrinn heitir On The Run Tour og hefst þann 25. júní næstkomandi í Miami í Flórída. Tónlist 28. apríl 2014 18:00
Lily Allen gerir lítið úr Beyonce Lily Allen kom fram á skemmtistaðnum G-A-Y í London á laugardaginn þar sem hún söng grín-útgáfu Drunk In Love eftir Beyonce. Tónlist 28. apríl 2014 16:30
Setur upp söngleik byggðan á ævi sinni á Broadway Söngleikurinn heitir On Your Feet, eftir vinsælu lagi Gloriu Estefan, og mun fara yfir feril hennar, sem dansara, sem leikkonu og söngkonu. Tónlist 28. apríl 2014 16:00
Justin Bieber á í erfiðleikum með að horfast í augu við raunveruleikann Nýtt lag frá Bieber. Tónlist 28. apríl 2014 15:30
Björk í gulldressi á Tribeca Heimsfrumsýning á Björk: Biophilia Live. Bíó og sjónvarp 28. apríl 2014 13:30
Heimskan nærir illskuna Það ætti að skylda alla landsmenn til að sjá þessa mjög svo góðu sýningu; svo brýnt erindi á hún við íslenskan samtíma. Gagnrýni 28. apríl 2014 12:30
Fyrsta æfingin á Eurovision-sviðinu Hinn armenski Aram MP3 æfði sig fyrstur allra. Tónlist 28. apríl 2014 10:36
Hetjur og hástökkvarar á Hádegistónleikum Jóhann Friðgeir Valdimarsson á hádegistónleikum Íslensku óperunnar í Norðurljósum í Hörpu. Menning 28. apríl 2014 10:00
Maður er bara hálfsjokkeraður Tónskáldið Ólafur Arnalds hlaut verðlaun fyrir bestu frumsömdu tónlist í sjónvarpsþætti á BAFTA hátíðinni. Tónlist 28. apríl 2014 07:00
Vaxinn upp úr frægðarfíkninni Hilmir Snær Guðnason steig á svið í gærkvöldi í sinni síðustu frumsýningu í Þjóðleikhúsinu. Í haust verður hann á sviði Borgarleikhússins, bæði sem leikari og leikstjóri. Menning 26. apríl 2014 09:30
Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Menning