Menning

Menning

Sviðslistir, bókmenntir, sagnfræði, tónlist, myndlist og aðrar listasýningar.

Fréttamynd

Sýnir í fyrsta sinn á Íslandi

Svona geri ég nefnist sýning Hjalta Karlssonar, grafísks hönnuðar, sem opnuð verður í Hönnunarsafni Íslands í dag. Hjalti býr og starfar í New York og hefur ekki áður haldið einkasýningu hérlendis.

Menning
Fréttamynd

Opnar sýningu um afa sinn

Nobody will ever die nefnist myndlistarsýning Þorgerðar Þórhallsdóttur sem opnuð verður í Kunstschlager á morgun.

Menning
Fréttamynd

Reyna aftur að sprengja Hörpu upp

Hljómsveitin Dimma heldur útgáfutónleika í Hörpu í kvöld og ætlar að nota þar talsvert magn af sprengiefni. Sveitin er með um þrjátíu tónleika bókaða fram að hausti.

Tónlist
Fréttamynd

Syngur Heroes gegn einelti

Janelle Monae söng eigin útgáfu af klassísku lagi Davids Bowie, Heroes, fyrir nýja plötu Pepsi, The Beats of The Beautiful Game.

Tónlist
Fréttamynd

Vangaveltur um hið smáa og stóra

Tónlistarhátíðin Reykjavík Midsummer Music hefst í þriðja sinn á föstudaginn og stendur fram á mánudag. Hátíðin er í samstarfi Hörpu og Víkings Heiðars Ólafssonar píanóleikara.

Menning
Fréttamynd

Goðsögn semur með Todmobile

Jon Anderson, söngvari Yes, á nú í samstarfi við Todmobile og semur bæði tónlist og texta. Hann syngur meðal annars lag á væntanlegri plötu sveitarinnar.

Tónlist