Hringadróttinssaga á 90 sekúndum Mashable bjó til 90 sekúndna samantekt sem getur sett fólk inn í annars flókinn söguþráð. Bíó og sjónvarp 8. júlí 2014 20:00
Röddin brengluð í nýju lagi Hótelerfinginn Paris Hilton sendir frá sér lagið Come Alive. Tónlist 8. júlí 2014 17:30
„Sviðið varð bara að sundlaug“ Þorleifur Arnarsson frumsýnir Shakespeare verkið Ys og Þys út úr engu í ævafornu klaustri í Sviss í kvöld. Menning 8. júlí 2014 17:14
Nýtt myndband frá Ásgeiri Trausta Myndband við lagið King And Cross er komið út en Ásgeir er einnig á leið í langt tónleikaferðalag um Bandaríkin. Tónlist 8. júlí 2014 16:15
Fólkið í blokkinni á hvíta tjaldið Kristófer Dignus stefnir í tökur næsta vor. Bíó og sjónvarp 8. júlí 2014 14:15
Afboða komu sína á ATP-hátíðina Hljómsveitin Swans kemur ekki fram á ATP-hátíðinni í ár eins og fyrirhugað var. Tónlist 8. júlí 2014 14:00
Framleiða listaþátt á mannamáli Margrét Þorgeirsdóttir og Anna Birta Tryggvadóttir vildu varpa ljósi á vinnu listafólks hér á landi og framleiddu því eigin sjónvarpsþátt, Lyst á list. Menning 8. júlí 2014 11:30
Tökur á Kanarí hefjast á næsta ári Leikstjórinn Hafsteinn Gunnar er á Karlovy Vary-kvikmyndahátíðinni. Bíó og sjónvarp 8. júlí 2014 11:00
Töfrandi list í sirkustjaldi Flott og kraftmikil sýning sem hrífur áhorfendur þótt hún sé ekki hnökralaus. Gagnrýni 8. júlí 2014 10:30
Ný stikla með Ben Affleck í aðalhlutverki Gone Girl er nýjasta mynd leikstjórans Davids Fincher sem byggð er á samnefndri skáldsögu eftir Gillian Flynn. Bíó og sjónvarp 7. júlí 2014 23:45
Parkour-stjarna leikur í Star Wars Pip Andersen valinn úr tæplega sjötíu þúsund manna hópi. Bíó og sjónvarp 7. júlí 2014 18:30
Sest í Skálmaldartrommustólinn Jón Geir Jóhannsson þarf að leggja trommukjuðana á hilluna tímabundið vegna axlarmeiðsla Tónlist 7. júlí 2014 15:00
Semur tónlist á selló, tölvu og effektatæki Kristín Lárusdóttir sellóleikari er á ferð um landið og heldur tónleika í Litla-Garði á Akureyri í kvöld. Menning 7. júlí 2014 12:30
Óskar eftir leikurum með mónólóga Tjarnarbíó efnir til mónólógakvölds í næstu viku og auglýsir eftir þátttakendum. Katla Rut Pétursdóttir leikkona hefur umsjón með verkefninu. Menning 7. júlí 2014 11:30
Ný plata frá Pink Floyd Hljómsveitin Pink Floyd sendir frá sér nýja plötu sem mun bera titilinn The Endless River. Tónlist 7. júlí 2014 10:30
Nýtt myndband frá Steinari Tónlistarmaðurinn Steinar hefur heldur betur minnt á sig með glæsilegu myndbandi við nýtt lag. Tónlist 6. júlí 2014 19:00
Opnar skúlptúrasýningu á netinu Una Björg Magnúsdóttir er nýútskrifuð úr myndlist við Listaháskólann en hún fæst mest við skúlptúra og opnar sýningu sína Wavering í dag á internetinu. Menning 5. júlí 2014 16:00
Fegra Breiðholtið með list Myndlistarmaðurinn Erró skreytir veggi í Breiðholtinu. Menning 5. júlí 2014 11:00
Súrrealískt að vera komin inn í skólann Anna María Tómasdóttir fékk inngöngu í The Actors Studio Drama School í New York en skólinn er ofarlega á lista yfir bestu leiklistarskóla heims. Anna María fetar í fótspor þekktra Hollywoodleikara sem hafa menntað sig við sama skóla. Menning 5. júlí 2014 10:30
Endurspeglar fjölbreytileika Asparfells Myndlistarkonan Sara Riel afhjúpar í dag vegglistaverkið Fjöður sem prýðir fjölbýlishús í Asparfelli í Breiðholtinu. Menning 5. júlí 2014 10:30
Mynd Bjarkar Evrópufrumsýnd í Tékklandi Björk: Biophilia Live sýnd á Karlovy Vary-hátíðinni. Tónlist 5. júlí 2014 09:00
Ábreiða af íslensku lagi vekur lukku Bandarísk hljómsveit leikur lag úr íslenskum söngleik og gerir það vel. Tónlist 4. júlí 2014 23:00
Gerir útvarpsþátt og ljóðabók og krotar Alma Mjöll Ólafsdóttir rithöfundur svarar tíu spurningum. Menning 4. júlí 2014 17:30
Stefán Máni fékk Blóðdropann í þriðja sinn Grimmd eftir Stefán Mána var valin besta glæpasaga ársins 2013 og hlaut Blóðdropann 2014. Menning 4. júlí 2014 17:00
Drungaleg stikla úr Sub Rosa Íslenska stuttmyndin er komin inn á nokkrar, alþjóðlega hátíðir. Bíó og sjónvarp 4. júlí 2014 16:15
Ný útvarpsstöð í loftið í dag FMX klassík FM103,9 spilar öll vinsælustu lögin frá 1990 til dagsins í dag. Tónlist 4. júlí 2014 15:29
Blóðdropinn afhentur í dag Blóðdropinn 2014, verðlaun Hins íslenska glæpafélags fyrir bestu glæpasögu ársins 2013, verður afhentur við hátíðlega athöfn í Borgarbókasafninu, Grófarhúsi, í dag klukkan 16.30. Menning 4. júlí 2014 14:00
Fyrsta tónleikaferðin í þrjú ár Hljómsveitin Mógil er á tónleikaferð um landið, spilar í Hofi á Akureyri í hádeginu í dag, Sólheimum í Grímsnesi á morgun og Mengi í Reykjavík annað kvöld. Menning 4. júlí 2014 13:30
Horfið á fyrsta myndband Quarashi í tíu ár Meðal annars tekið upp í Hvalfjarðargöngunum. Tónlist 4. júlí 2014 11:25