Menning

Menning

Sviðslistir, bókmenntir, sagnfræði, tónlist, myndlist og aðrar listasýningar.

Fréttamynd

Framleiða listaþátt á mannamáli

Margrét Þorgeirsdóttir og Anna Birta Tryggvadóttir vildu varpa ljósi á vinnu listafólks hér á landi og framleiddu því eigin sjónvarpsþátt, Lyst á list.

Menning
Fréttamynd

Opnar skúlptúrasýningu á netinu

Una Björg Magnúsdóttir er nýútskrifuð úr myndlist við Listaháskólann en hún fæst mest við skúlptúra og opnar sýningu sína Wavering í dag á internetinu.

Menning
Fréttamynd

Súrrealískt að vera komin inn í skólann

Anna María Tómasdóttir fékk inngöngu í The Actors Studio Drama School í New York en skólinn er ofarlega á lista yfir bestu leiklistarskóla heims. Anna María fetar í fótspor þekktra Hollywoodleikara sem hafa menntað sig við sama skóla.

Menning
Fréttamynd

Blóðdropinn afhentur í dag

Blóðdropinn 2014, verðlaun Hins íslenska glæpafélags fyrir bestu glæpasögu ársins 2013, verður afhentur við hátíðlega athöfn í Borgarbókasafninu, Grófarhúsi, í dag klukkan 16.30.

Menning
Fréttamynd

Fyrsta tónleikaferðin í þrjú ár

Hljómsveitin Mógil er á tónleikaferð um landið, spilar í Hofi á Akureyri í hádeginu í dag, Sólheimum í Grímsnesi á morgun og Mengi í Reykjavík annað kvöld.

Menning