Menning

Menning

Sviðslistir, bókmenntir, sagnfræði, tónlist, myndlist og aðrar listasýningar.

Fréttamynd

Kjúklingavængir í sunnudagskaffinu

Reykjavík International Film Festival stendur nú sem hæst en fótboltamarkvörðurinn Róbert Örn Óskarsson úr FH ætlar að reyna að ná sem flestum myndum á hátíðinni enda annálaður kvikmyndaáhugamaður.

Bíó og sjónvarp
Fréttamynd

Afskaplega íslensk kelling

Einhver umdeildasta bók síðustu ára, Konan við 1000°, er orðin að leiksýningu. Aðalhlutverkið er í höndum Guðrúnar S. Gísladóttur, sem segist ekki láta álit annarra á persónunni hafa nokkur áhrif á sig og byggja túlkun sína á henni meðal annars á ömmu sinni og ömmusystur.

Menning
Fréttamynd

Nýt þess í botn að vera Afinn

Stórleikarinn Sigurður Sigurjónsson hefur ekki tölu á þeim hlutverkum sem hann hefur túlkað. Afinn er eitt af hans uppáhaldshlutverkum á sviði og nú birtist hann á hvíta tjaldinu í dag. En hver er maðurinn bak við persónurnar, já og skeggið?

Menning
Fréttamynd

Árstíð dropans fer í hönd

Fimm listamenn opna sýningu í verksmiðjunni á Hjalteyri á laugardag. Hún heitir Villtar svefnfarir fyrir iðnaðarvistfræðinga og er innsetning og gjörningur. Gestir við opnun eru hvattir til að taka með sér kvöldskatt, dansskó og sundföt.

Menning
Fréttamynd

Rokkveisla á Kex

Á tónleikunum koma fram tónlistarmaðurinn Pétur Ben og hljómsveitirnar Agent Fresco, Dimma og Low Roar.

Tónlist
Fréttamynd

Kenneth Máni öðlast framhaldslíf á sviði

Einn vinsælasti karakterinn úr sjónvarpsþáttunum Fangavaktinni hefur nú lagt undir sig Litla svið Borgarleikhússins. Einleikurinn Kenneth Máni verður frumsýndur í kvöld og það er auðvitað Björn Thors sem leikur kappann.

Menning
Fréttamynd

Slash spilar á Íslandi

Ein mesta rokkgítarhetja sögunnar er á leið til landsins. Hann kemur fram á tónleikum ásamt Myles Kennedy og sveitinni The Conspirators í Laugardalshöll.

Tónlist