Menning

Menning

Sviðslistir, bókmenntir, sagnfræði, tónlist, myndlist og aðrar listasýningar.

Fréttamynd

Erfiðasta árið til þessa

Nicole Kidman segir að árið 2014 hafi verið það erfiðasta hjá fjölskyldu sinni til þessa. Faðir hennar, Dr. Antony Kidman, lést úr hjartaáfalli í Singapúr í september, 75 ára að aldri.

Bíó og sjónvarp
Fréttamynd

Jólunum fagnað á Café Lingua

Stefán Karlsson, ljósmyndari Fréttablaðsins og Vísis, skellti sér í veisluna og fylgdist með laufabrauðsgerð, smákökubakstri og gerð glæsilegra skreytinga.

Menning
Fréttamynd

Snilldartaktar Slash í Höllinni

Marga Íslendinga sem hlustuðu á Guns N"Roses á níunda áratugnum og í byrjun þess tíunda dreymdi vafalítið um að sjá hana einhvern tímann á sviði hér á landi, eins og hún var skipuð á þeim tíma.

Gagnrýni
Fréttamynd

Styðja við menningu í nafni Snorra

Þrír erlendir fræðimenn hlutu nýlega styrki Snorra Sturlusonar til að dvelja hér á landi á næsta ári og vinna að þýðingum á fornsögum og ritstörfum.

Menning
Fréttamynd

Mjúkir taktar með klassískum áhrifum

Kiasmos er samstarfsverkefni þeirra Ólafs Arnalds, sem hefur getið sér ágætis orð fyrir tilraunakennda tónlist undir klassískum áhrifum, og hins færeyska Janusar Rasmussen, sem er þekktastur sem aðaldriffjöðrin í rafpoppsveitinni Bloodgroup.

Gagnrýni
Fréttamynd

Land milli leikhúss og tónleika

Dúó Stemma býður upp á tónleikhús fyrir börn allt frá leikskólaaldri í Hannesarholti fyrripart dags á morgun og flytur splunkunýtt ævintýri um Fíu frænku.

Menning
Fréttamynd

Rokið fær rómantískan blæ

Nála – riddarasaga eftir Evu Þengilsdóttur er ein þeirra bóka sem tilnefndar eru til Íslensku bókmenntaverðlaunanna. Eva myndskreytir söguna sjálf og eru bæði myndirnar og sagan innblásnar af riddarateppinu fræga í Þjóðminjasafninu.

Menning
Fréttamynd

Bókin er miklu betri en ég

Hafnfirðingabrandarinn eftir Bryndísi Björgvinsdóttur hefur hlotið góðar viðtökur og er tilnefnd bæði til Íslensku bókmenntaverðlaunanna og Fjöruverðlaunanna.

Menning