Einlægur óður um glataða ást Platan er einlæg og hefur að geyma góða spretti en vantar slagara. Og þótt það þurfi alltaf að vera vín… þá þarf ekki alltaf að vera rím. Gagnrýni 9. desember 2014 12:30
Jamie xx treður upp á Sónar Jimmy Edgar og Ryan Hemsworth nýjustu erlendu viðbæturnar við hátíðina sem verður í febrúar. Tónlist 9. desember 2014 12:00
Erfiðasta árið til þessa Nicole Kidman segir að árið 2014 hafi verið það erfiðasta hjá fjölskyldu sinni til þessa. Faðir hennar, Dr. Antony Kidman, lést úr hjartaáfalli í Singapúr í september, 75 ára að aldri. Bíó og sjónvarp 9. desember 2014 12:00
Ben Frost með nýja smáskífu Eftir vel heppnaða útgáfu plötu Bens Frost, Aurora, á heimsvísu fyrr á árinu kom í gær út ný smáskífa hans sem kallast Variant. Tónlist 9. desember 2014 11:00
Jólunum fagnað á Café Lingua Stefán Karlsson, ljósmyndari Fréttablaðsins og Vísis, skellti sér í veisluna og fylgdist með laufabrauðsgerð, smákökubakstri og gerð glæsilegra skreytinga. Menning 9. desember 2014 10:56
Með franska demanta í farteskinu Sigrún Pálmadóttir sópransöngkona kemur fram á hádegistónleikum Íslensku óperunnar í Hörpu í dag. Menning 9. desember 2014 10:45
Skýjum ofar snýr aftur með teknójólaball Skýjum ofar sameinast Breakbeat.is og fjölda íslenskra plötusnúða fyrir ball á Glaumbar á annan í jólum. Tónlist 9. desember 2014 09:30
Gítarleikari Green Day með krabbamein Krabbameinið er sem betur fer læknanlegt. Tónlist 9. desember 2014 09:00
Snilldartaktar Slash í Höllinni Marga Íslendinga sem hlustuðu á Guns N"Roses á níunda áratugnum og í byrjun þess tíunda dreymdi vafalítið um að sjá hana einhvern tímann á sviði hér á landi, eins og hún var skipuð á þeim tíma. Gagnrýni 8. desember 2014 19:00
Fyrsta stiklan úr myndinni um Whitney Houston Farið yfir stormasama ævi söngkonunnar heitnu. Bíó og sjónvarp 8. desember 2014 17:30
Lög sem fólk vill heyra á aðventunni Hátíðlegir aðventutónleikar verða haldnir í kirkjunni á Mosfelli í Mosfellsdal annað kvöld. Menning 8. desember 2014 16:15
Svakalega fyndið ímyndunarafl Bráðfyndin saga með frábærum persónum sem ætti að höfða bæði til barna og foreldra þeirra. Gagnrýni 8. desember 2014 16:15
Sígildar jólaperlur í Digraneskirkju Kvennakór Garðabæjar heldur aðventutónleika sína í Digraneskirkju á miðvikudagskvöldið. Menning 8. desember 2014 16:00
Ekki gallalaus Jólaóratóría Ekki fullkomnir tónleikar, en sönggleðin var grípandi. Gagnrýni 8. desember 2014 15:45
Gera mynd um fyrsta stefnumót Obama Myndin mun heita Southside With You. Bíó og sjónvarp 8. desember 2014 11:30
Butler býr með kærustunni Gerard Butler og innanhússarkitektinn Morgan Brown eru farin að búa saman. Bíó og sjónvarp 8. desember 2014 11:00
Vilja hugsa út fyrir kassann Baddi í Jeff Who? vinnur nú að nýrri sólóplötu sem framleidd er af Orra í Sigurrós. Tónlist 8. desember 2014 10:30
Styðja við menningu í nafni Snorra Þrír erlendir fræðimenn hlutu nýlega styrki Snorra Sturlusonar til að dvelja hér á landi á næsta ári og vinna að þýðingum á fornsögum og ritstörfum. Menning 7. desember 2014 15:00
Mjúkir taktar með klassískum áhrifum Kiasmos er samstarfsverkefni þeirra Ólafs Arnalds, sem hefur getið sér ágætis orð fyrir tilraunakennda tónlist undir klassískum áhrifum, og hins færeyska Janusar Rasmussen, sem er þekktastur sem aðaldriffjöðrin í rafpoppsveitinni Bloodgroup. Gagnrýni 7. desember 2014 11:30
Nafn komið á sjöundu plötu Coldplay Næsta hljóðversplata bresku hljómsveitarinnar heitir A Head Full of Dreams. Sú síðasta kom út á þessu ári. Tónlist 6. desember 2014 20:00
Andrúmsloftið létt við tökur á Get Santa Hera Hilmarsdóttir lék í sinni fyrstu jólagamanmynd, Get Santa, á dögunum. Meðleikarar hennar voru stjörnurnar Warwick Davis og Jim Broadbent. Kemur heim um jólin. Bíó og sjónvarp 6. desember 2014 18:30
Land milli leikhúss og tónleika Dúó Stemma býður upp á tónleikhús fyrir börn allt frá leikskólaaldri í Hannesarholti fyrripart dags á morgun og flytur splunkunýtt ævintýri um Fíu frænku. Menning 6. desember 2014 14:45
Háklassíkin við völd Jólatónleikar Kammersveitar Reykjavíkur hljóma í Hörpu á morgun. Sex einleikarar koma þar fram. Menning 6. desember 2014 14:15
Rokið fær rómantískan blæ Nála – riddarasaga eftir Evu Þengilsdóttur er ein þeirra bóka sem tilnefndar eru til Íslensku bókmenntaverðlaunanna. Eva myndskreytir söguna sjálf og eru bæði myndirnar og sagan innblásnar af riddarateppinu fræga í Þjóðminjasafninu. Menning 6. desember 2014 14:00
Bókin er miklu betri en ég Hafnfirðingabrandarinn eftir Bryndísi Björgvinsdóttur hefur hlotið góðar viðtökur og er tilnefnd bæði til Íslensku bókmenntaverðlaunanna og Fjöruverðlaunanna. Menning 6. desember 2014 13:00