Ný plata Bjarkar nefnist Vulnicura Næsta plata Bjarkar kemur út í mars og nefnist Vulnicura. Þetta tilkynnti hún á Facebook-síðu sinni. Tónlist 14. janúar 2015 09:25
Leaves á leið til Kína í fyrsta sinn Hljómsveitin er á leið í tónleikaferðalag um Kína en mun enda túrinn á Íslandi. Tónlist 14. janúar 2015 09:00
Ljúfir tónar, te og kaffi í Salnum Fyrstu hádegistónleikar ársins í Salnum í Kópavogi verða haldnir í dag. Menning 14. janúar 2015 09:00
Popplög blönduð sterkum Chilipipar Dagarnir voru langir í hljóðverum Tókýóborgar hjá Steinunni eldflaug þar sem hún samdi tónlist fyrir hljómsveitir frá Japan og Suður-Kóreu. Tónlist 13. janúar 2015 17:00
Ný stikla fyrir Avengers: Age of Ultron Hetjur Marvel etja að þessu sinni kappi við vélmenni Ultron. Bíó og sjónvarp 13. janúar 2015 13:40
Ungir einleikarar á svið með Sinfóníunni Fjórir ungir einleikarar koma fram með Sinfóníunni í Eldborgarsal Hörpu 15. janúar. Þeir sigruðu í samkeppni milli tónlistarnema á háskólastigi. Menning 13. janúar 2015 13:30
Sósíalískur Messías olli vonbrigðum Skelfilega ósamstæður flutningur á Messíasi eftir Händel. Gagnrýni 13. janúar 2015 13:00
Vill eitt ástarævintýri í viðbót Jack Nicholson væri til í eitt ástarævintýri í viðbót. Bíó og sjónvarp 13. janúar 2015 12:00
Styttist í nýja plötu frá Belle Níunda hljóðversplata Belle and Sebastian, Girls in Peacetime Want to Dance, kemur út eftir eina viku. Tónlist 13. janúar 2015 11:30
27 flytjendur bætast við Sónar Alls munu 64 atriði taka þátt í tónlistarhátíðinni sem verður haldin 12. til 14. febrúar í Hörpu. Tónlist 13. janúar 2015 08:30
Skilur gagnrýni á ráðninguna en telur hana innan lagarammans Þjóðleikhússtjóri segir að staða dramatúrgs verði auglýst ef og þegar ákvörðun verður tekin um að ráða ótímabundið í starfið. Menning 12. janúar 2015 16:07
Rósa og Brenton sýna í Listasafninu á Akureyri Laugardaginn 17. janúar kl. 15 verða opnaðar tvær sýningar í Listasafninu á Akureyri. Menning 12. janúar 2015 14:26
Opnað fyrir umsóknir um Eyrarrósina Eyrarrósin, viðurkenning fyrir framúrskarandi menningarverkefni á starfssvæði Byggðastofnunar, verður veitt í ellefta sinn sinn í mars 2015. Menning 12. janúar 2015 13:03
Gummi Jóns stofnar kántrísveit Hljómsveitin Vestanáttin er ný hljómsveit sem Guðmundur Jónsson, gítarleikari Sálarinnar hans Jóns míns, hefur stofnað. Hann er hvergi nærri hættur að semja. Tónlist 12. janúar 2015 12:00
Hundur í óskilum slær í gegn Áhorfendur eiga eftir að veltast um úr hlátri. Stórskemmtileg sýning þar sem hugmyndaauðgi, einlægni og beittur húmor ráða ríkjum. Gagnrýni 12. janúar 2015 11:30
Tók upp myndband í heimsókn til Íslands Unnur Eggertsdóttir nýtti ferðina til Íslands og tók upp nýtt tónlistarmyndband. Tónlist 12. janúar 2015 10:30
Golden Globe: Hverjir unnu verðlaun? Visir fer yfir hverjir unnu hvað á Golden Globe verðlaunahátíðinni sem fram fór í nótt. Bíó og sjónvarp 12. janúar 2015 10:18
Hlýtur styrk upp á 80 milljónir króna Ísold Uggadóttir fær vilyrði fyrir 80 milljóna framleiðslustyrk frá Kvikmyndamiðstöð Íslands. Kvikmyndagerðarkonur hafa fengið hlutfallslega fáa styrki. Menning 12. janúar 2015 07:30
Flytja tónleikadagskrá sem var frestað Franskir tónar verða í öndvegi í dagskrá í Norræna húsinu á morgun, sunnudag, klukkan 15.15. Menning 10. janúar 2015 14:30
Ég held mínu striki Kristinn G. Jóhannsson sýnir teikningar og málverk í Mjólkurbúðinni við Kaupvangsstræti á Akureyri. Menning 10. janúar 2015 14:00
Coldplay vinsælust á Spotify á Íslandi Enska hljómsveitin Coldplay var vinsælust á tónlistarveitunni Spotify á síðasta ári. Ed Sheeran átti vinsælasta lagið og platan In the Lonely Hour með Sam Smith var mest streymd. GusGus var eini íslenski flytjandinn á topp tíu. Tónlist 10. janúar 2015 09:00
Ráðinn dramatúrg við Þjóðleikhúsið Þjóðleikhúsið hefur ráðið Símon Birgisson sem sýningar-og handritsdramatúrg og mun hann hefja störf í febrúar. Menning 9. janúar 2015 15:43
Taka upp plötu á Íslandi Norska tríóið Splashgirl er nú statt í Reykjavík að taka upp nýja plötu með upptökustjóranum Randall Dunn sem búsettur er í Seattle. Tónlist 9. janúar 2015 12:00
Dansandi og sveiflukennt Barokksveitin Camerata Øresund og kammerkór flytja Messías eftir Händel í Hörpu á morgun klukkan 20. Menning 9. janúar 2015 11:00
Boyhoood og Birdman eru líklegar til að fá Golden Globe-verðlaunin Blaðamenn hinnar virtu bandarísku kvikmyndasíðu Indiewire, hafa tekið saman hverjir þeir telja vera líklegustu sigurvegarana á Golden Globe-hátíðinni sem verður haldin næstkomandi sunnudagskvöld. Bíó og sjónvarp 8. janúar 2015 14:30
Fyrirsæta vill feluhlutverk Fyrirsætan Cara Delevingne vill leika feluhlutverk í væntanlegri Absolutely Fabulous-kvikmynd. Bíó og sjónvarp 8. janúar 2015 14:00
Game of Thrones í IMAX Game of Thrones verða fyrstu sjónvarpsþættirnir sem verða sýndir í IMAX-kvikmyndahúsum. Bíó og sjónvarp 8. janúar 2015 13:30
Fanning í The Neon Demon Elle Fanning hefur hreppt aðalhlutverkið í nýjustu mynd Nicolas Winding Refn, The Neon Demon. Bíó og sjónvarp 8. janúar 2015 13:00
Eldri konur verða djöflar Meryl Streep segir að konur séu gerðar að hálfgerðum djöflum þegar þær eldast. Bíó og sjónvarp 8. janúar 2015 12:30