Menning

Menning

Sviðslistir, bókmenntir, sagnfræði, tónlist, myndlist og aðrar listasýningar.

Fréttamynd

Gummi Jóns stofnar kántrísveit

Hljómsveitin Vestanáttin er ný hljómsveit sem Guðmundur Jónsson, gítarleikari Sálarinnar hans Jóns míns, hefur stofnað. Hann er hvergi nærri hættur að semja.

Tónlist
Fréttamynd

Ég held mínu striki

Kristinn G. Jóhannsson sýnir teikningar og málverk í Mjólkurbúðinni við Kaupvangsstræti á Akureyri.

Menning
Fréttamynd

Coldplay vinsælust á Spotify á Íslandi

Enska hljómsveitin Coldplay var vinsælust á tónlistarveitunni Spotify á síðasta ári. Ed Sheeran átti vinsælasta lagið og platan In the Lonely Hour með Sam Smith var mest streymd. GusGus var eini íslenski flytjandinn á topp tíu.

Tónlist
Fréttamynd

Taka upp plötu á Íslandi

Norska tríóið Splashgirl er nú statt í Reykjavík að taka upp nýja plötu með upptökustjóranum Randall Dunn sem búsettur er í Seattle.

Tónlist