Er í raun skíthrædd Berglind Tómasdóttir flautuleikari verður í Hörpuhorni þegar hátíðin Myrkrir músíkdagar hefst og spilar þar verk sem opnunargestir semja á staðnum. Menning 29. janúar 2015 13:00
Draugabanar nálgast Frumsýningardagur nýju Ghostbusters-myndarinnar vestanhafs verður 22. júlí á næsta ári. Bíó og sjónvarp 29. janúar 2015 12:30
Tryggðu sér réttinn á hrollinum The Witch Samningur var undirritaður á Sundance-hátíðinni. Bíó og sjónvarp 29. janúar 2015 12:00
Gæti spilað á Grammy-hátíð Orðrómur er uppi um að Rihanna, Kanye West og Paul McCartney ætli að koma fram á Grammy-verðlaunahátíðinni í næsta mánuði. Tónlist 29. janúar 2015 11:30
Styður við bakið á Cumberbatch David Oyelowo hefur komið kollega sínum Benedict Cumberbatch til varnar vegna ummæla hans í spjallþætti um "litaða“ í kvikmyndaiðnaðinum. Bíó og sjónvarp 29. janúar 2015 11:00
Elton býr til Virtuoso Framleiðir sjónvarpsþætti um undrabörn á 19. öld. Tónlist 29. janúar 2015 10:30
Leoncie með lífverði í Vestmannaeyjum „Við erum búnir að uppfylla allar hennar helstu kröfur. Hún fer til dæmis ekki með Herjólfi heldur flýgur hún og verður sótt á glæsilegum jeppa." Tónlist 29. janúar 2015 08:00
Leikhúskaffi í Gerðubergi Aðstandendur sýningarinnar Ofsa mæta á leikhúskaffi í Gerðubergi í kvöld og lýsa ferlinu frá skáldsögu til uppsetningar. Þetta er fyrsta dagskráin af fjórum. Menning 28. janúar 2015 13:30
Gott að platan var tilbúin Björk ræddi lekann á nýjustu plötunni sinni, Vulnicura, við útvarpsmanninn Zane Lowe hjá BBC. Tónlist 28. janúar 2015 11:00
Muse sendir frá sér Drones Svo virðist sem sjöunda plata ensku hljómsveitarinnar Muse muni heita Drones. Tónlist 28. janúar 2015 10:30
Ísland snýr aftur á Wacken Opnað hefur verið fyrir skráningu í hljómsveitakeppnina Wacken Metal Battle. Ísland tók síðast þátt 2013. Tónlist 28. janúar 2015 10:00
Hinn ímyndaði kafbátur Pamela De Sensi flautuleikari og Eva Þyri Hilmarsdóttir píanóleikari koma fram á hádegistónleikum í hátíðasal Háskóla Íslands í dag. Menning 28. janúar 2015 09:45
Kominn tími á sætara þema Ljóðaslammið verður haldið í Borgarbókasafninu sjötta febrúar næstkomandi. Menning 28. janúar 2015 08:00
Góður kvennabragur yfir hátíðinni í ár Myrkir músíkdagar verða settir í 35. sinn á fimmtudaginn, á 70. afmælisári Tónskáldafélags Íslands. Kjartan Ólafsson er listrænn stjórnandi hátíðarinnar. Menning 27. janúar 2015 14:30
Skrautlegar persónur í Reykjavík nútímans Frásagnarhátturinn og vandamál í framsetningu sögunnar gera það að verkum að efnið nær engu flugi. Gagnrýni 27. janúar 2015 14:00
Áskorun að vinna með annarra líf Erla Hulda Halldórsdóttir sagnfræðingur fjallar um ævisagnagerð í hádeginu í Þjóðminjasafninu. Menning 27. janúar 2015 10:30
Sverrir Guðnason valinn besti leikari í aðalhlutverki Hlutskarpastur í sínum flokki á sænsku kvikmyndaverðlaununum í kvöld. Menning 26. janúar 2015 21:21
Ástralir elska Ásgeir Trausta Ásgeir Trausti hefur heillað ástralska áhorfendur og gagnrýnendur upp úr skónum. Tónlist 26. janúar 2015 14:08
Fortíðin er eina heimalandið Murakami í fantaformi. Bók sem unun er að lesa og vekur fleiri spurningar en hún svarar. Staðgott hugsanafóður. Gagnrýni 26. janúar 2015 13:30
Takk fyrir ótrúlegt listaverk, Björk Þessi janúarmánuður hefur verið fullkomlega glataður. Það hefur verið hvasst, dimmt og kalt – óveður að meðaltali þrisvar í viku. Það er alls ekki í lagi. Gagnrýni 26. janúar 2015 13:00
Ekkert stórt nafn spilar á undan Engir tónleikar í líkingu við Neil Young-giggið í fyrra verða hluti af ATP í sumar. Tónlist 26. janúar 2015 12:30
Cage í mynd um Bin Laden Nicolas Cage mun leika í nýrri gamanmynd um hryðjuverkaleiðtogann sáluga Osama Bin Laden. Hún nefnist Army of One. Bíó og sjónvarp 26. janúar 2015 12:00
Teiknar fræga einstaklinga í Paint-forritinu Sölvi Smárason byrjaði á að gera myndir af vinum sínum í teikniforritinu en nú er myndefnið fjölbreyttara. Menning 26. janúar 2015 12:00
Bjarnakvöld í Reykholtskirkju Bjarni Guðráðsson í Nesi rekur sögu tónlistar og hljóðfæra í Reykholtskirkju í Borgarfirði á þriðjudag. Hann starfaði þar lengi sem organisti og söngstjóri. Menning 25. janúar 2015 15:30
Alltaf nýtt og nýtt efni Árlegir Mozart-tónleikar verða á Kjarvalsstöðum á morgun, á fæðingardegi tónskáldsins. Borgin býður. Menning 25. janúar 2015 14:45
Sheeran ætlaði að hætta í tónlist Einn vinsælasti tónlistarmaður Bretlands var næstum búinn að gefast upp. Tónlist 25. janúar 2015 09:00
Hryllingur á sinfóníutónleikum Glæstur flutningur á verkum eftir Strauss og Sibelius, hljómsveitin var fantagóð, kórinn yfirgengilegur, einsöngvararnir framúrskarandi. Gagnrýni 24. janúar 2015 17:00
Fögnum nýju ári með söngaríum og freyðivíni Slegið verður á létta strengi á nýársgleði sveitarinnar Elektra Ensemble á morgun, sunnudag, á Kjarvalsstöðum. Hallveig Rúnarsdóttir sópran syngur vinsæl lög og óperttuaríur. Menning 24. janúar 2015 16:00
Brandararnir fá fólk til þess að hugsa Frakkarnir Noom Diawara og Medi Sadoun leika í myndinni Ömurlegt brúðkaup sem sýnd er á Frönsku kvikmyndahátíðinni. Þeir eru staddir hér á landi og stefna á að smakka hákarl. Í myndinni er gert stólpagrín að fordómum enda kjósa þeir grín framyfir predikun Menning 24. janúar 2015 14:30
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning