Fjárfestarnir koma frá Lúxemborg Helgi Þórsson opnar sýningu í Kling og Bang í dag en á næstunni flytur hann til Hollands þar sem hann hyggst stofna Benelux-samtök myndlistarmanna. Menning 27. júní 2015 13:15
Skálmaldarbræður býtta á græjum Baldur og Snæbjörn Ragnarssynir hafa ekki spilað "cover-lög“ í fjölmörg ár en ætla gera það í kvöld. Lífið 27. júní 2015 10:00
Hefði ekki getað gert neitt betur Tónlistarmaðurinn Barði Jóhannsson sendi á dögunum frá sér fjórðu breiðskífu Bang Gang, The Wolves Are Whispering. Tónlist 27. júní 2015 09:30
Allt öðruvísi ástarsaga Látlaus, falleg öðruvísi ástarsaga sem fer með lesandann í skemmtilegt ferðalag um japanskan menningarheim. Bók sem óhætt er að mæla með. Gagnrýni 26. júní 2015 13:30
Hið upphafna Ísland tónað niður Á sýningunni Enginn staður í Hafnarborg er að finna verk átta listamanna sem vinna með ljósmyndina sem sinn meginmiðil. Listamennirnir eru allir búsettir á Íslandi og beina sjónum sínum að íslenskri náttúru með óvenjulegum hætti. Menning 26. júní 2015 13:15
Kvikur tónavefurinn var skýr og lifandi Yfirleitt skemmtileg dagskrá með snilldar hljóðfæraleik. Gagnrýni 26. júní 2015 13:00
Ungur upptökustjóri á uppleið Arnar Ingi er 19 ára upptökustjóri sem gerði tvö lög á nýútgefinni plötu Sturla Atlas. Lífið 26. júní 2015 10:30
Frumsýning: Steinar sendir frá sér lagið Rhoads Í nýja laginu má heyra algjörlega nýja hlið á honum. Lífið 26. júní 2015 09:30
Shady Owens syngur inn á plötu Dr. Gunna Gunnar Lárus Hjálmarsson, betur þekktur sem Dr. Gunni nýtti tækifærið þegar hann fékk Shady Owens til landsins til að syngja inn á væntanlega plötu sína. Lífið 26. júní 2015 08:30
Hryðjuverk hjartans Góð hugmynd og góðir sprettir nægja ekki til að gera Hryðjuverkamaður snýr aftur að áhugaverðri skáldsögu. Til þess eru ódýru lausnirnar of margar og sagan ristir of grunnt. Gagnrýni 25. júní 2015 14:30
Ný sýning í Kling & Bang: Gömul sígild verk sjást í nýju ljósi og ný verk í gömlu ljósi Helgi Þórsson opnar einkasýninguna Benelux verkstæðið í Kling & Bang gallerí laugardaginn 27. júní klukkan fimm. Menning 25. júní 2015 14:00
Þjóðlögin lifa með okkur Gunnsteinn Ólafsson er listrænn stjórnandi Þjóðlagahátíðar á Siglufirði sem verður haldin 1.–5. júlí. Menning 25. júní 2015 13:30
Þunnur þrettándi í Hallgrímskirkju Tveir frábærir listamenn náðu aldrei almennilega saman og spuninn sem þeir báru á borð einkenndist af hugmyndafátækt. Gagnrýni 25. júní 2015 13:00
Braveheart fagnar tuttugu ára afmæli Margir kannast við hina sögufrægu mynd Braveheart sem byggð er á sögu skoska uppreisnarmannsins Williams Wallace sem leikinn er af Mel Gibson en hann leikstýrði einnig myndinni. Bíó og sjónvarp 25. júní 2015 12:30
„Það er að koma fólk í bíó sem maður hefur ekki séð síðan Titanic var sýnd“ Vestfirðingar hópast á Albatross í Ísafjarðarbíói. Bíó og sjónvarp 24. júní 2015 17:38
Rihanna með eigið tískumerki Hefur áður hannað fatalínu og vill nú koma eigin merki, $CHOOL KILLS, á laggirnar. Lífið 24. júní 2015 11:30
Rakarinn í Sevilla settur á svið í haust Oddur Arnþór Jónsson fer með titilhlutverkið í fyrsta verkefni Íslensku óperunnar næsta vetur. Menning 24. júní 2015 10:40
Cameron grét þegar hann heyrði Titanic-tónlist Horners Leikstjórinn minnist kvikmyndatónskáldsins með hlýhug. Lífið 23. júní 2015 22:33
Næsti Kóngulóarmaður er ansi lipur Hinn nítján ára gamli Tom Holland hreppti hlutverkið. Bíó og sjónvarp 23. júní 2015 21:18
Gefur út USB-lykla með tónlist Hljómsveitin KSF fer heldur betur frumlegar leiðir í útgáfu á tónlist sinni. Lífið 23. júní 2015 19:00
Hvalir sungu en flugan brann Áhugaverð, fjölbreytt dagskrá. Spilamennskan var til fyrirmyndar. Gagnrýni 23. júní 2015 10:30
Bjöllukór spilar í einu virtasta tónleikahúsi heims Bjöllukór Tónlistarskóla Reykjanesbæjar heldur á fimmtudaginn í tónleikaferðalag til Bandaríkjanna. Menning 22. júní 2015 20:13
Talar til spikfeitra vesturlandabúa Rétturinn til letinnar eftir Paul Lafargue kom fyrir skömmu í fyrsta sinn fyrir sjónir lesenda á íslensku. Þýðandi verksins á íslensku, Guðmundur J. Guðmundsson, kennir kankvís um sinni eigin leti en verkið er reyndar um 130 ára um þessar mundir. Menning 22. júní 2015 13:00
50 Cent vill græða peninga með Zayn Malik Rapparinn sagði í viðtali að hann teldi þá geta hagnast umtalsvert á samstarfi og Malik, sem hyggur nú á sólóferil eftir brotthvarf úr breska strákabandinu One Direction, þyrfti að vanda valið á samstarfsfélögum. Lífið 22. júní 2015 10:30
Frægasti sauðfjárgetnaðurinn á Íslandi Við upptökur á kvikmyndinni Hrútum urðu til falleg lömb sem fæddust í mars og eru við góða heilsu. Lífið 22. júní 2015 09:00
Þriggja heima saga springur út Þriðja og besta bókin í Þriggja heima sögu er ekki bara spennandi og áhugaverð fantasía heldur breið og margradda skáldsaga sem talar beint inn í samtímann. Gagnrýni 20. júní 2015 11:30
Þetta eru allt sögur fólksins af svæðinu Heima er þar sem ég halla mér er leiksýning í rútuferð frá Kópaskeri til Raufarhafnar sem verður frumsýnd í dag á sólstöðuhátíð á Kópaskeri. Menning 20. júní 2015 11:00
Alls ekkert sem þarf að óttast á Álfahátíðinni í dag Inga Björk Ingadóttir músíkmeðferðarfræðingur mun leika fagra tóna á lýruna sína í dag á Álfahátíð í Hellisgerði. Verður vart þverfótað þar fyrir fallegri tónlist. Lífið 20. júní 2015 10:30
Myndir: Hátíðarsýning á kvikmyndinni Albatross Hátíðarsýning var í Háskólabíói á kvikmyndinni Albatross, á fimmtudag. Bíó og sjónvarp 20. júní 2015 09:30
Vantar sterkari kvenpersónur: Fyrirmyndirnar mega alveg vera óþekkar Geena Davis hefur lengi barist fyrir jafnara kynjahlutfalli í kvikmyndum og sjónvarpsefni. Eingöngu 17% persóna í barnaefni eru kvenkyns. Geena segir það hafa áhrif á sjálfsmynd stúlkna enda læri þær fljótt að taka ekki sinn skerf af plássinu. Lífið 20. júní 2015 09:00