Menning

Menning

Sviðslistir, bókmenntir, sagnfræði, tónlist, myndlist og aðrar listasýningar.

Fréttamynd

Allt öðruvísi ástarsaga

Látlaus, falleg öðruvísi ástarsaga sem fer með lesandann í skemmtilegt ferðalag um japanskan menningarheim. Bók sem óhætt er að mæla með.

Gagnrýni
Fréttamynd

Hið upphafna Ísland tónað niður

Á sýningunni Enginn staður í Hafnarborg er að finna verk átta listamanna sem vinna með ljósmyndina sem sinn meginmiðil. Listamennirnir eru allir búsettir á Íslandi og beina sjónum sínum að íslenskri náttúru með óvenjulegum hætti.

Menning
Fréttamynd

Hryðjuverk hjartans

Góð hugmynd og góðir sprettir nægja ekki til að gera Hryðjuverkamaður snýr aftur að áhugaverðri skáldsögu. Til þess eru ódýru lausnirnar of margar og sagan ristir of grunnt.

Gagnrýni
Fréttamynd

Talar til spikfeitra vesturlandabúa

Rétturinn til letinnar eftir Paul Lafargue kom fyrir skömmu í fyrsta sinn fyrir sjónir lesenda á íslensku. Þýðandi verksins á íslensku, Guðmundur J. Guðmundsson, kennir kankvís um sinni eigin leti en verkið er reyndar um 130 ára um þessar mundir.

Menning
Fréttamynd

50 Cent vill græða peninga með Zayn Malik

Rapparinn sagði í viðtali að hann teldi þá geta hagnast umtalsvert á samstarfi og Malik, sem hyggur nú á sólóferil eftir brotthvarf úr breska strákabandinu One Direction, þyrfti að vanda valið á samstarfsfélögum.

Lífið
Fréttamynd

Þriggja heima saga springur út

Þriðja og besta bókin í Þriggja heima sögu er ekki bara spennandi og áhugaverð fantasía heldur breið og margradda skáldsaga sem talar beint inn í samtímann.

Gagnrýni