Meistaradeildin

Meistaradeildin

Keppni hinna bestu í Evrópu.

Leikirnir




    Fréttamynd

    Drogba: Okkar bestu leikmenn missa af úrslitaleiknum

    "Við erum ánægðir með að hafa komist áfram en við verðum að halda ró okkar - vegna þess að okkar bestu leikmenn verða ekki með í úrslitaleiknum,“ sagði Didier Drogba, sóknarmaður Chelsea, eftir leikinn gegn Barcelona í kvöld.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Lampard: Sjaldan liðið betur

    Frank Lampard segir að frammistaða Chelsea í kvöld hafi verið óviðjafnanleg og að tilfinningin eftir leikinn sé ein sú besta sem hann hafi upplifað á ellefu ára ferli sínum hjá Chelsea.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Terry baðst afsökunar

    John Terry, fyrirliði Chelsea, bað liðsfélaga sína afsökunar fyrir að hafa brugðist þeim í leiknum gegn Barcelona í kvöld.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Er stærð grasmottunnar á Nou Camp bara góð lygasaga?

    Margir fótboltasérfræðingar hafa skrifað um það á undanförnum dögum að það verði erfitt fyrir vörn Chelsea að halda aftur af sóknarþunga Barcelona á Nou Camp þar sem að heimavöllur Barcelona er mun breiðari en Stamford Bridge í London.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Torres telur að Chelsea eigi möguleika gegn Barcelona

    Fernando Torres framherji enska liðsins Chelsea segir að leikmenn liðsins ætli sér að komast í úrslit Meistaradeildar Evrópu. Spánverjinn verður væntanlega á varamannabekk Chelsea í kvöld gegn Barcelona á Nou Camp en Chelsea vann fyrri leikinn 1-0 í London.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Guardiola stólar á Pique í baráttunni gegn Drogba

    Pep Guardiola, þjálfari spænska liðsins Barcelona, mun að öllum líkindum velja þann kostinn að setja varnarmanninn Gerard Pique í byrjunarliðið gegn Chelsea á morgun í undanúrslitum Meistaradeildarinnar. Chelsea er 1-0 yfir eftir fyrri leikinn sem fram fór á Stamford Bridge í London þar sem að Didier Drogba skoraði mark Chelsea.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Drogba með gegn Barcelona á þriðjudaginn

    Didier Drogba, leikmaður Chelsea, verður með liðinu gegn Barcelona í seinni leik undanúrslita Meistaradeildar Evrópu, sem leikinn verður á þriðjudaginn. Drogba virðist vera við fulla heilsu eftir að hann tók þátt á æfingu liðsins í dag.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Rooney sendi Drogba pillu á Twitter

    Það virðist eitthvað hafa farið í taugarnar á Wayne Rooney, leikmanni Manchester United, hversu oft Didier Drogba lá meiddur í grasinu í leik Chelsea og Barcelona á dögunum.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Terry: Ein besta frammistaða Chelsea

    John Terry, fyrirliði Chelsea, var í skýjunum eftir sigur liðsins á Barcelona í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Didier Drogba skoraði eina markið í 1-0 sigri Chelsea en liðin mætast aftur í næstu viku, þá í Barcelona.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Drogba sá um Evrópumeistarana

    Didier Drogba var hetja Chelsea þegar að liðið gerði sér lítið fyrir og vann Evrópumeistara Barcelona, 1-0, í fyrri leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Lampard: Við hræðumst ekki Barcelona

    Frank Lampard, leikmaður Chelsea, segir að það trufli liðið ekki neitt að vera litla liðið í rimmunni gegn Barcelona en fyrri leikur liðanna í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu fer fram í kvöld.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Heimir Guðjóns: Chelsea verður að vinna í kvöld

    Chelsea tekur á móti Barcelona á Stamford Bridge í dag í fyrri leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu og Fréttablaðið fékk Heimi Guðjónsson, þjálfara FH og sérfræðing Stöðvar 2 Sport, til að spá í leikinn.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Meistaradeildin: Umfjöllun um leik FC Bayern og Real Madrid

    Þýska liðið FC Bayern München landaði góðum 2-1 sigri gegn spænska liðinu Real Madrid í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Staða FC Bayern er því góð fyrir síðari leikinn sem fram fer í Madríd. Þorsteinn J fór yfir gang mála í leiknum í Meistaradeildarmörkunum á Stöð 2 sport með sérfræðingum þáttarins, Reyni Leóssyni og Pétri Marteinssyni.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Mourinho: Það bjóst enginn við sigurmarki í lokin

    Jose Mourinho, þjálfari Real Madrid, þurfti að sætta sig við 1-2 tap á móti Bayern München í fyrri leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildarinnar í kvöld. Bæjarar tryggðu sér sigurinn með marki Mario Gomez á 90. mínútu.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Mario Gomez tryggði Bayern sigur á Real Madrid

    Bayern München hélt áfram sigurgöngu sinni á Allianz Arena í kvöld þegar liðið vann Real Madrid 2-1 í fyrri leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildarinnar. Bayern hefur þar með unnið alla sjö heimaleiki sína í keppninni á þessu tímabili og Real Madrid tókst ekki að bæta úr döpru gengi sínu á þýskri grundu.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Heynckes: Einstakt tækifæri fyrir okkur

    Það er mikið undir hjá Bayern München í Meistaradeildinni enda fer úrslitaleikur keppninnar fram á þeirra heimavelli. Þangað vill liðið komast en fyrst þarf Bayern að leggja Real Madrid af velli.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Reynir: Real Madrid er ekki of stór biti fyrir Bæjara

    Bayern München og Real Madrid mætast í kvöld í fyrri leik sínum í undanúrslitum Meistaradeildarinnar en leikur kvöldsins fer fram í Þýskalandi og er að sjálfsögðu í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Fréttablaðið fékk knattspyrnuspekinginn Reyni Leósson til að velta fyrir sér þessum leik.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Messi skorar innan sem utan vallar

    Argentínski snillingurinn Lionel Messi er að verða pabbi í fyrsta sinn ef marka má twitter-færslu hjá argentínska knattspyrnusambandinu. Messi slær hvert metið á fætur öðru og það virðist allt ganga upp hjá kappanum þessa dagana, innan sem utan vallar.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Steinar Óli gaf Giggs og Rooney fimmu

    Íslenskum strák eða stelpu á aldrinum 7-9 ára gefst nú tækifæri á að komst í hóp evrópskra barna sem leiða munu leikmenn í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í knattspyrnu, UEFA Champions League, inn á leikvanginn í München í Þýskalandi þann 19. maí næstkomandi.

    Fótbolti