Hlynur: Verðum betra lið á hverju ári Sextán manna hópur íslenska landsliðsins í körfubolta fyrir undankeppni EM 2017 var tilkynntur í dag. Körfubolti 4. ágúst 2016 19:07
Jakob Örn hættur með landsliðinu Vill gefa sér meiri tíma með fjölskyldu sinni og útilokar að hann muni gefa kost á sér fyrir EM 2017. Körfubolti 4. ágúst 2016 11:29
Westbrook framlengir við Oklahoma Stuðningsmenn Oklahoma City Thunder anda léttar eftir að félagið náði samkomulagi við Russell Westbrook um nýjan samning. Körfubolti 4. ágúst 2016 11:00
Jakob Örn gaf ekki kost á sér í landsliðið Sextán manna landsliðshópur tilkynntur fyrir undankeppni EM í haust. Körfubolti 4. ágúst 2016 10:14
Um 45 stiga hiti inni í salnum Stelpurnar í U-18 ára landsliði Íslands enduðu í 4. sæti B-deildar Evrópumótsins í körfubolta sem lauk í fyrradag. Körfubolti 2. ágúst 2016 07:00
Sylvía Rún valin í úrvalslið EM Sylvía Rún Hálfdanardóttir var valin í fimm manna úrvalslið B-deildar Evrópumóts U-18 ára landsliða í körfubolta sem lauk í gær. Körfubolti 1. ágúst 2016 13:27
Draymond Green biðst afsökunar á typpamyndinni Það getur verið varasamt að ýta á vitlausa takka eins og körfuboltamaðurinn Draymond Green, leikmaður Golden State Warriors og bandaríska landsliðsins, komst að um helgina. Körfubolti 1. ágúst 2016 08:00
Fjórða sætið niðurstaðan hjá stelpunum Ísland tapaði fyrir Bosníu, 82-67, í leiknum um 3. sætið í B-deild Evrópumótsins í kvöld. Körfubolti 31. júlí 2016 18:48
Frábær varnarleikur á lokasprettinum gegn Dönum Íslenska körfuboltalandsliðið skipað leikmönnum 18 ára og yngri vann fimm stiga sigur, 73-68, á Dönum í B-deild Evrópumótsins í dag. Körfubolti 31. júlí 2016 12:36
Sigur í dag og Ísland kemst upp í A-deild Þótt stelpurnar í U-18 ára landsliðinu í körfubolta hafi tapað fyrir Grikklandi, 65-61, í undanúrslitum B-deildar Evrópumótsins eiga þær enn möguleika á að komast upp í A-deild. Körfubolti 31. júlí 2016 10:00
Naumt tap fyrir Grikkjum í undanúrslitum Stelpurnar í íslenska U-18 ára landsliðinu í körfubolta töpuðu með fjögurra stiga mun, 65-61, fyrir Grikklandi í undanúrslitum B-deildar Evrópumótsins í kvöld. Körfubolti 30. júlí 2016 20:57
Sylvía meðal efstu leikmanna í nokkrum tölfræðiþáttum Stelpurnar í U-18 ára landsliðinu í körfubolta mæta Grikklandi í undanúrslitum B-deildar Evrópumótsins í kvöld. Körfubolti 30. júlí 2016 18:00
Sterkur varnarleikur skilaði bandarísku stjörnunum sigri Bandaríska körfuboltalandsliðið vann stórsigur, 80-45, á Venesúela í æfingaleik í Chicago í nótt. Körfubolti 30. júlí 2016 11:25
Martin um vistaskiptin: Þjálfarinn gerir miklar væntingar til mín Martin hefur undanfarin tvö ár leikið með LIU Brooklyn háskólanum í Bandaríkjunum og staðið sig með prýði. Körfubolti 29. júlí 2016 21:22
Ein öflugasta þriggja stiga skytta landsins á Krókinn Tindastóll hefur samið við Austin Magnús Bracey um að leika með liðinu í Domino's deild karla í körfubolta á næsta tímabili. Körfubolti 29. júlí 2016 20:33
Sautján stiga sigur og Ísland í undanúrslit Stelpurnar í íslenska körfuboltalandsliðinu skipað leikmönnum 18 ára og yngri tryggðu sér nú rétt í þessu sæti í undanúrslitum í B-deild Evrópumótsins með 17 stiga sigri, 85-68, á Hvíta-Rússlandi. Körfubolti 29. júlí 2016 16:31
Nowitzki hermdi eftir furðuvíti Zaza | Myndband Margir muna eftir spyrnu ítalska framherjans Simone Zaza í vítakeppninni í leik Ítalíu og Þýskalands í 8-liða úrslitum á EM í Frakklandi fyrr í þessum mánuði. Körfubolti 28. júlí 2016 23:30
Martin búinn að semja við lið í Frakklandi Körfuboltamaðurinn Martin Hermannsson er genginn í raðir franska 2. deildarliðsins Étoile de Charleville-Mézières. Körfubolti 28. júlí 2016 17:13
38 ára gamall og með þrjá milljarða í laun á ári í NBA Dirk Nowitzki hefur samkvæmt heimildum bandarískra fjölmiðla skrifað undir nýjan samning við NBA-liðið Dallas Mavericks þar sem hann hefur spilað öll átján tímabilin sín í NBA-deildinni í körfubolta. Körfubolti 28. júlí 2016 15:15
Íslenska stúlknalandsliðið á tvo af fjórum bestu frákösturum Evrópumótsins Íslenska 18 ára landslið kvenna í körfubolta er komið alla leið í átta liða úrslit B-deildar Evrópukeppninnar þar sem íslensku stelpurnar mæta Hvíta-Rússlandi á morgun. Körfubolti 28. júlí 2016 14:30
Kvennalið Stjörnunnar fær leikmenn úr Haukum, Keflavík og Val Stjörnukonur hafa fengið liðstyrk fyrir komandi tímabil í Domino´s deild kvenna sem verður aðeins annað tímabil liðsins í sögunni í efstu deild. Körfubolti 28. júlí 2016 13:30
Skrifaði undir samning en lagði NBA-skóna svo strax upp á hillu Amar'e Stoudemire hefur spilað sinn síðasta leik í NBA-deildinni í körfubolta en það vakti athygli hvernig hann hætti. Körfubolti 27. júlí 2016 19:45
Unnu Norðurlandameistarana og tryggðu sig inn í átta liða úrslit Stelpurnar í íslenska átján ára landsliðinu í körfubolta unnu átta stiga sigur á Finnum í B-deild Evrópukeppninnar í Bosníu í dag. Stelpurnar trygðu sér þar með sæti í átta liða úrslitum keppninnar. Körfubolti 27. júlí 2016 16:31
Bestu vinir urðu silfurvinir Kári Jónsson og Jón Axel Guðmundsson hafa spilað körfubolta saman og hvor á móti öðrum síðan þeir muna eftir sér. Saman voru þeir magnaðir þegar íslenska U20 ára landsliðið náði sögulegum árangri. Körfubolti 27. júlí 2016 06:00
Óvinsæll Durant lokar veitingastað í Oklahoma City Körfuboltamaðurinn Kevin Durant er ekki vinsælasti maðurinn í Oklahoma City eftir hann yfirgaf OKC Thunder og gekk í raðir Golden State Warriors. Körfubolti 26. júlí 2016 23:30
Formaður KKÍ um árangur U-20 ára liðsins: Stórt og mikið afrek Hannes S. Jónsson, formaður KKÍ, segir að áralöng vinna liggi á bak við þann árangur sem strákarnir í U-20 ára landsliðinu í körfubolta náðu í B-deild Evrópumótsins í Grikklandi. Körfubolti 26. júlí 2016 22:30
Fyrsta tapið kom gegn heimaliðinu Íslenska kvennalandsliðið í körfubolta skipað leikmönnum 18 ára og yngri laut í lægra haldi, 88-72, fyrir Bosníu í B-deild Evrópumótsins í Sarajevo í dag. Körfubolti 26. júlí 2016 19:06
Helena missir af næsta tímabili Landsliðsfyrirliðinn Helena Sverrisdóttir leikur ekki með Haukum á næsta tímabili þar sem hún á von á barni. Körfubolti 26. júlí 2016 17:19
Ungu silfurdrengirnir fengu höfðinglegar móttökur í Leifsstöð Strákarnir sem nældu sér í silfrið á EM U20 komu heim frá Grikklandi í nótt. Körfubolti 26. júlí 2016 08:56
Jordan bauð upp á loftbolta og Durant og félagar sprungu úr hlátri | Myndband DeAndre Jordan, miðherji Los Angeles Clippers og bandaríska landsliðsins, er á heimavelli þegar kemur að því að verja skot, taka fráköst og troða boltanum ofan í körfuna. Körfubolti 25. júlí 2016 23:30