Ingi Þór: Enginn heimsendir ef við föllum "Við fórum út úr okkar leik. Hættum að stilla upp og fórum í einstaklingsframtak. Þá komust þeir í hraðaupphlaup og þetta er ekki lið sem þú hleypir í hraðan leik með allar þessar skyttur,“ sagði Ingi Þór Steinþórsson, þjálfari Snæfells, eftir stórt tap á heimavelli gegn Njarðvík er hann var beðinn um að útskýra hrun liðsins um miðjan annan leikhluta. Körfubolti 13. október 2016 21:50
Umfjöllun og viðtöl: Snæfell - Njarðvík 83-104 | Ljónin átu lömbin í Fjárhúsinu Njarðvík vann stórsigur á Snæfelli er það sótti Hólmara heim í Fjárhúsið. Körfubolti 13. október 2016 21:45
Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Haukar 92-88 | Grindvíkingar unnu í framlengingu Grindvíkingar unnu fjögurra stiga sigur á Haukum, 92-88, eftir framlengdan leik í Röstinni í Grindavík í kvöld í annarri umferð Domino´s deild karla í körfubolta. Körfubolti 13. október 2016 21:15
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - ÍR 63-58 | Stjörnumenn sluppu aftur með skrekkinn Stjörnumenn eru með fullt hús eftir tvær fyrstu umferðirnar í Domino´s deild karla í körfubolta en þeir hafa þurft að hafa mikið fyrir báðum sigrum sínum. Körfubolti 13. október 2016 21:00
Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - Þór Ak. 94-82 | Stólarnir sigu fram úr í lokin Mamadou Samb átti góðan leik þegar Tindastóll vann sinn fyrsta sigur á tímabilinu. Körfubolti 13. október 2016 20:45
Martin með 26 stig og sigur í fyrsta deildarleiknum Martin Hermannsson og félagar í Charleville-Mézières byrjuðu tímabilið í frönsku b-deildinni í körfubolta á góðum heimasigri í kvöld. Körfubolti 13. október 2016 19:39
Ingunn úlnliðsbrotin og Ingibjörg rifbeinsbrotin Gunnhildur Hansdóttir ræddi við þjálfara Skallagríms og Grindavíkur eftir leik liðanna í þriðju umferð Domino´s deildar kvenna í körfubolta í kvöld. Körfubolti 12. október 2016 23:13
Meira að segja hún sjálf var hissa | Sjáðu körfu Kötlu frá miðju Katla Rún Garðarsdóttir skoraði eftirminnilega körfu í sigurleik Keflavíkur á móti Haukum í Domino´s deild kvenna í kvöld. Körfubolti 12. október 2016 22:05
Fyrsta tap Stjörnunnar og báðir nýliðarnir á sigurbraut | Úrslit kvöldsins í kvennakörfunni Nýliðar Skallagríms og Njarðvíkur eru að byrja vel í Domino´s deild kvenna í körfubolta en bæði liðin fögnuðu sigri á heimavelli sínum í þriðju umferðinni í kvöld. Kvennalið Stjörnunnar tapaði aftur á móti sínum fyrsta leik á tímabilinu og hafa því öll liðin í deildinni tapað leik. Körfubolti 12. október 2016 21:00
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Haukar 73-52 | Stórsigur hjá Keflavíkurstelpum Hið unga lið Keflavíkur er að koma á óvart með frábærri frammistöðu í upphafi tímabils en Keflavíkurstelpurnar unnu í kvöld 21 stigs sigur á Haukum, 73-52, í þriðju umferð Domino´s deildar kvenna í körfubolta. Körfubolti 12. október 2016 20:45
Stefán Karel: Maður hefur bara einn haus ÍR-ingurinn Stefán Karel Torfason var fluttur upp á spítala eftir fyrsta leik ÍR-inga í Dominos-deildinni í vetur er hann fékk slæmt höfuðhögg. Framhaldið hjá honum er í óvissu. Körfubolti 12. október 2016 19:00
Durant hefði ekki farið til Golden State ef liðið hefði orðið meistari Stærstu félagsskipti sumarsins í NBA-deildinni í körfubolta voru án vafa þegar Kevin Durant ákvað að yfirgefa Oklahoma City Thunder og semja við stjörnuprýtt lið Golden State Warriors. Körfubolti 11. október 2016 23:30
Gríman hans Kobe fer á uppboð Hin fræga andlitsgríma sem Kobe Bryant spilaði með á sínum tíma er á leið á uppboð. Ágóðinn rennur til góðgerðarmála. Körfubolti 11. október 2016 22:45
Eina karfa Andreu í leiknum kom á hárréttum tíma | Myndir Andrea Björt Ólafsdóttir var hetja Íslandsmeistara Snæfells í kvöld þegar liði sótti 61-59 sigur í Valshöllina á Hlíðarenda. Körfubolti 11. október 2016 21:36
Jakob framlagshæstur í öruggum sigri Jakob Sigurðarson og félagar í Borås Basket unnu sannfærandi 38 stiga sigur á Umeå BSKT, 104-66, í sænska körfuboltanum í kvöld. Körfubolti 11. október 2016 21:18
Miðar KKÍ á Eurobasket í Finnlandi gætu selst upp á næstu dögum | Þúsund fóru í dag Hannes S. Jónsson, formaður Körfuknattleikssambands Íslands, var mjög ánægður með það hvernig miðasalan á leiki íslenska landsliðsins á Eurobasket 2017 fór af stað í dag. Körfubolti 11. október 2016 19:00
Bandarískur körfuboltamaður sem ætlaði að spila með Keflavík lést á æfingu Tuttugu og fimm ára gamall strákur féll frá á fyrstu æfingu með nýju liði í Makedóníu. Körfubolti 11. október 2016 10:30
Westbrook: Evrópsku liðin tíu sinnum betri en NBA-liðin Russell Westbrook, leikstjórnandi Oklahoma City Thunder, fékk að kynnast evrópskum körfubolta á þessu undirbúningstímabili en Thunder mætti þá spænsku liðunum Real Madrid og Barcelona. Körfubolti 10. október 2016 23:00
Gummi Ben lýsti körfuboltaleik án þess að vita af því Íslenski íþróttafréttamaðurinn Guðmundur Benediktsson varð heimsfrægur síðasta sumar eftir ógleymanlega lýsingu hans á sigurmarki íslenska fótboltalandsliðsins á móti Austurríki á EM í Frakklandi. Körfubolti 10. október 2016 22:00
Þjálfarinn í stuði inn á vellinum og Hattarmenn á sigurbraut Höttur féll úr Domino´s deildinni í fyrravor en það lítur út fyrir það að strákarnir á Egilsstöðum hafi sett stefnuna á það að endurheimta sætið sitt strax í vetur. Körfubolti 10. október 2016 21:27
Ísafjarðartröllið stimplaði sig inn í tímabilið með stæl Íslenski landsliðsmiðherjinn Sigurður Gunnar Þorsteinsson byrjaði tímabilið vel í grísku b-deildinni í körfubolta. Körfubolti 10. október 2016 17:45
Haukar og Snæfell komin á blað Tveir leikir voru í annarri umferð Dominos-deildar kvenna í körfubolta í kvöld. Haukar og Snæfell unnu sína fyrstu sigra á tímabilinu. Körfubolti 9. október 2016 22:44
Körfuboltakvöld: Framlenging | Sumir geta ekki verið sammála Fyrsta umferð Dominos-deildanna í körfubolta var gerð upp í Körfuboltakvöldi á föstudagskvöldið og var Framlengingin sérstaklega viðburðarík. Körfubolti 9. október 2016 14:59
Körfuboltakvöld: Fannar skammar Fannar Ólafsson var í Dominos Körfuboltakvöldi á föstudagskvöldið og þar var liðurinn Fannar skammar á sínum stað. Körfubolti 9. október 2016 14:38
Körfuboltakvöld: Stevens og Hörður Axel styrkja Keflavík mikið Í uppgjöri Körfuboltakvölds á föstudagskvöldið á Stöð 2 Sport HD var farið yfir góða styrkingu Keflavíkur í Dominos-deild karla. Körfubolti 9. október 2016 14:20
Körfuboltakvöld: Fannar og Jonni rífast um villu Körfuboltakvöld gerði upp fyrstu umferð Dominos-deildar karla í körfubolta á föstudagskvöld. Körfubolti 9. október 2016 14:00
LeBron og Kyrie skoruðu 30 stig í sigri meistaranna | Myndbönd Körfuboltaliðin í NBA-deildinni halda áfram að undirbúa sig fyrir komandi tímabil og voru sjö æfingaleikir á dagskrá í nótt. Körfubolti 9. október 2016 13:15
Gordon Hayward missir af byrjun tímabilsins Gordon Hayward framherji Utah Jazz í NBA-deildinni í körfubolta missir af byrjun tímabilsins eftir að hann fingurbrotnaði á æfingu. Körfubolti 8. október 2016 22:15
Keflavík og Stjarnan með góða sigra Tveir leikir voru í Dominos-deild kvenna í körfubolta í dag. Keflavík vann Grindavík 89-65 á útivelli og Stjarnan lagði Skallagrím 86-75 á heimavelli. Körfubolti 8. október 2016 19:39
Booker með 34 stig á 30 mínútum | Myndbönd Körfuboltalið NBA-deildarinnar undirbúa sig af kappi fyrir komandi keppnistímabil og voru tveir æfingaleiki í nótt þar sem Devin Booker stal senunni. Körfubolti 8. október 2016 13:15