Körfuboltakvöld: Bonneau er stór hluti af vandamáli Njarðvíkinga Njarðvík hefur farið illa af stað í Domino's deild karla í vetur. Körfubolti 12. nóvember 2016 14:15
Kári með þrjá þrista í fyrsta leiknum fyrir Drexel | Kristinn og félagar hlupu á vegg Kári Jónsson setti niður þrjá þrista í sínum fyrsta leik fyrir Drexel í bandaríska háskólaboltanum í nótt. Þeir dugðu þó ekki til sigurs gegn Monmouth. Lokatölur 78-65, Monmouth í vil. Körfubolti 12. nóvember 2016 11:50
Dramatík í Oklahoma | Myndbönd Átta leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Körfubolti 12. nóvember 2016 11:26
LeBron James veit ekki hvort hann væri til í að hitta Trump í Hvíta húsinu NBA-meistararnir á hverju ári fá alltaf að heimsækja Bandaríkjaforseta í Hvíta húsið í Washington á næsta tímabili á eftir en það gæti mögulega breyst í valdatíð Donald Trump. Körfubolti 11. nóvember 2016 23:30
Umfjöllun og viðtöl: Þór Þorl. - Stjarnan 77-94 | Stjörnumenn seinir í gang en áfram ósigraðir Stjörnumenn héldu áfram sigurgöngu sinni í Domino´s deild karla í körfubolta í kvöld þegar þeir fögnuðu sautján stiga sigri í Þorlákshöfn. Körfubolti 11. nóvember 2016 23:00
Breytingar í vændum hjá ÍR: Þurfum kraftmeiri leikmann undir körfuna Borce Ilievski, þjálfari ÍR, var afar ósáttur við frammistöðu sinna manna í tapinu fyrir Haukum í kvöld. Hann segir að ÍR-ingar þurfi að gera breytingar og íhugar að skipta um bandarískan leikmann. Körfubolti 11. nóvember 2016 22:04
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - ÍR 93-82 | Öruggur Haukasigur Haukar unnu sinn fyrsta sigur í fimm leikjum þegar þeir rúlluðu yfir ÍR, 93-82, í Schenker-höllinni í kvöld. Körfubolti 11. nóvember 2016 22:00
Hörður Axel í byrjunarliðinu en fékk fáar mínútur Íslenski landsliðsmaðurinn Hörður Axel Vilhjálmsson var í byrjunarliði Hubo Limburg United í sextán stiga tapi á heimavelli á móti Belfius Mons-Hainaut, 57-73, í belgísku úrvalsdeildinni í körfubolta. Körfubolti 11. nóvember 2016 21:20
Martin hetjan á lokasekúndunum Landsliðsbakvörðurinn Martin Hermannsson heldur áfram að spila vel með liði Charleville-Mézieres í frönsku b-deildinni í körfubolta. Körfubolti 11. nóvember 2016 20:54
Stigalaus leikur Riley var það síðasta sem hann gerði fyrir Þór Jalen Ross Riley var sagt upp störfum hjá Þór Akureyri og nýr Kani fenginn í staðinn. Körfubolti 11. nóvember 2016 08:30
Dwayne Wade vann með Chicago á gamla heimavellinum | Myndbönd Kevin Durant skoraði ekki að minnsta kosti 20 stig í fyrsta sinn í 73 leikjum í sigri Golden State. Körfubolti 11. nóvember 2016 07:30
Erlendur leikmaður Stólanna komst ekki í liðið í kvöld Pape Seck var ekki í leikmannahópi Tindastóls í kvöld þegar Stólarnir unnu 43 stiga sigur á Snæfell á Króknum. Körfubolti 10. nóvember 2016 22:35
Umfjöllun, viðtöl og myndir: KR - Þór Ak. 97-86 | Lauflétt hjá KR gegn nýliðunum KR-ingar komust aftur á sigurbraut með auðveldum siguri gegn nýliðum Þórs í sjöttu umferð Dominos-deildarinnar. Körfubolti 10. nóvember 2016 21:30
Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - Snæfell 100-57 | Stórsigur Stólanna Tindastólsmenn áttu ekki í miklum vandræðum með botnlið Snæfells í sjöttu umferð Domino´s deildar karla í körfubolta í kvöld. Körfubolti 10. nóvember 2016 20:45
Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Njarðvík 95-83 | Þægilegur sigur Grindvíkinga Dagur Kár Jónsson byrjar vel með Grindvíkurliðinu en liðið hefur unnið þrjá fyrstu leiki sína eftir að Dagur Kár Jónsson kom til liðsins frá Bandaríkjunum. Körfubolti 10. nóvember 2016 20:45
Umfjöllun og viðtöl: Skallagrímur - Keflavík 80-71 | Frábær lokaleikhluti Borgnesinga Skallagrímsmenn fögnuðu fyrsta heimasigri sínum í Domino´s deild karla í körfubolta í vetur þegar liðið vann níu stiga sigur á Keflavík, 80-71, í Fjósinu í Borgarnesi í kvöld. Körfubolti 10. nóvember 2016 20:45
Sigmundur dæmir með Rússa og Norðmanni í kvöld Íslenski FIBA-dómarinn Sigmundur Már Herbertsson heldur áfram að frá verkefni í evrópska körfuboltanum. Körfubolti 10. nóvember 2016 17:15
Þrenna hjá Harden í þriðja tapi Spurs á heimavelli í röð | Myndbönd Klay Thompson var sjóðheitur í fyrsta leikhluta er Golden State vann öruggan sigur á Dallas Mavericks. Körfubolti 10. nóvember 2016 07:30
Haukar og Valur sendu Grindavíkurstelpur niður í botnsætið | Úrslit kvöldsins Haukar og Valur komust bæði upp fyrir Grindavík eftir heimasigra í áttundu umferð Domino´s deildar kvenna í körfubolta kvöld. Körfubolti 9. nóvember 2016 21:02
Umfjöllun og viðtöl: Snæfell - Skallagrímur 72-57 | Íslandsmeistararnir í toppsætið Snæfell er komið á toppinn í Domino´s deild kvenna eftir fimmtán stiga sigur á Skallagrími, 72-57, í Stykkishólmi í 8. umferð Domino´s deild kvenna í kvöld. Körfubolti 9. nóvember 2016 20:45
Kanínurnar áfram hoppandi glaðar og ósigraðar á heimavelli Strákarnir hans Arnars Guðjónssonar í Svendborg Rabbits eru áfram með fullt hús á heimavelli á tímabilinu en það munaði litlu að það breyttist í kvöld. Körfubolti 9. nóvember 2016 20:12
Snæfellsliðið án Pálínu í toppslagnum í kvöld Íslandsmeistarar Snæfells verða án lykilmanns í toppslagnum á móti Skallagrím í 8. Umferð Domino´s deildar kvenna í körfubolta í Hólminum í kvöld. Körfubolti 9. nóvember 2016 17:46
Ánægður með viðbrögð dómaranefndar en vill að menn viðurkenni mistökin Fyrrverandi formaður Stjörnunnar fagnar því að dómarinn Ísak Ernir Kristinsson var tekinn af leik hjá liðinu eftir mistök í bikarnum um síðustu helgi. Körfubolti 9. nóvember 2016 15:00
Ísak Ernir færður af Stjörnuleik en klúðrið í bikarnum er „ekkert endilega ástæðan“ Dómarinn sem klúðraði málunum á lokasekúndunum í bikarleik Grindavíkur og Stjörnunnar dæmir ekki hjá Garðbæingum á föstudaginn eins og til stóð. Körfubolti 9. nóvember 2016 11:30
Fjórir nýliðar í landsliðshópnum Miklar breytingar hjá kvennalandsliðinu í körfubolta fyrir lokaleikina í undankeppni HM 2017. Körfubolti 9. nóvember 2016 10:30
Fyrsti tapleikur meistaranna | Myndbönd Cleveland Cavaliers tapaði sínum fyrsta leik í NBA-deildinni á tímabilinu en bakvarðasveit Portland skoraði samtals 71 stig. Körfubolti 9. nóvember 2016 07:00
Jakob góður þegar Borås kom til baka í seinni hálfleik Íslenski bakvörðurinn Jakob Örn Sigurðarson átti flottan leik með Borås Basket í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. Körfubolti 8. nóvember 2016 19:53
Sjáðu þristana þrettán á sextíu sekúndum Steph Curry bætti eigið met í NBA-deildinni í körfubolta í nótt þegar hann skoraði þrettán þriggja stiga körfur í einum og sama leiknum. Körfubolti 8. nóvember 2016 17:30
Stórleikur í Sláturhúsinu og baráttan um norðurlandið í 16 liða úrslitum bikarsins Haukar mæta varaliði sínu í 16 liða úrslitum Maltbikars karla í körfubolta. Körfubolti 8. nóvember 2016 12:58
Atkinson aftur til Njarðvíkur Njarðvíkur hefur verið í miðherjaleit eftir að Corbin Jackson var sagt upp. Körfubolti 8. nóvember 2016 11:47