Fjórir nýliðar í landsliðshópnum Tómas Þór Þórðarson skrifar 9. nóvember 2016 10:30 Emelía Ósk Gunnarsdóttir er búin að spila frábærlega í Dominos-deildinni. vísir/eyþór Ívar Ásgrímsson, landsliðsþjálfari kvenna í körfubolta, er búinn að velja fimmtán manna æfingahóp sem kemur saman 13. nóvember til undirbúnings fyrir síðustu tvo leiki liðsins í undankeppni EM 2017. Ísland mætir Slóvakíu 19. nóvember ytra og svo Portúgal í Laugardalshöllinni 23. nóvember. Ísland er ekki í góðri stöðu í riðlinum þegar aðeins tveir leikir eru eftir. Miklar breytingar eru á hópnum en ungir leikmenn fá tækifæri að þessu sinni. Fjórir nýliðar eru í hópnum en það eru Keflvíkingarnir Emelía Ósk Gunnarsdóttir, Thelma Dís Ágústsdóttir og Birna Valgerður Benónýsdóttir auk Ragnheiðar Benónísdóttur úr Skallagrími. Helena Sverrisdóttir og Margrét Kara Sturludóttir eru á meðal þeirra reynslubolta sem verða ekki með en þær eru báðar barnshafandi.Hópurinn: Berglind Gunnarsdóttir - Snæfell Birna Valgerður Benónýsdóttir - Keflavík Elín Sóley Hrafnkelsdóttir - Valur Emelía Ósk Gunnarsdóttir - Keflavík Gunnhildur Gunnarsdóttir - Snæfell Hallveig Jónsdóttir - Valur Ingibjörg Jakobsdóttir - Grindavík Ingunn Embla Kristínardóttir - Grindavík Pálína María Gunnlaugsdóttir - Snæfell Ragna Margrét Brynjarsdóttir - Stjarnan Ragnheiður Benónísdóttir - Skallagrímur Salbjörg Ragna Sævarsdóttir - Keflavík Sandra Lind Þrastardóttir - Horsholms Sigrún Sjöfn Ámundadóttir - Skallagrímur Thelma Dís Ágústsdóttir - Keflavík Íslenski körfuboltinn Mest lesið „Engar svakalegar reglur hér“ Fótbolti Treyjan hans Bjarka í góðum höndum hjá Mainoo Fótbolti Lokaæfing fyrir EM tekin í þrumum og eldingum Fótbolti Biðjast afsökunar á kynningarmyndbandi Fótbolti „Þetta er svekkjandi“ Fótbolti „Mitt persónulega markmið að kveikja í stuðningsmönnum Vals“ Fótbolti „Vonbrigði að komast ekki í úrslitin í fyrra“ Fótbolti Trent lagði upp er Madrídingar komust í átta liða úrslit Fótbolti Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Handbolti „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Penninn á lofti í Keflavík Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Fotios spilar 42 ára með Fjölni Cooper Flagg gerir sér grein fyrir pressunni sem verður á honum Flagg fer til Dallas Boston Celtics losar sig við annan lykilmann úr meistaraliðinu Valskonur fá fyrrum Íslandsmeistara til liðsins Vildi fleiri mínútur og stærra hlutverk Boston Celtics sparar sér fimm milljarða í lúxusskatt Haliburton sér ekki eftir neinu: „Ég myndi gera þetta aftur og aftur“ „Búið að vera ómannlegt álag á þeim síðustu tíu mánuðina“ Drakk áfengi í fyrsta sinn eftir hann varð NBA meistari Sjáðu þegar Tyrese Haliburton virðist slíta hásin í oddaleiknum OKC byrjað að undirbúa sigurhátíð sína fyrir leikinn Tom Brady setur LeBron James fyrir ofan Jordan Bara fjögur útilið hafa unnið oddaleik um NBA titilinn Durant var uppi á sviði þegar hann frétti af skiptunum Kevin Durant fer til Houston Rockets Valur fær öflugan leikmann með gríðarlanga lokka Meistararnir fá góðan liðsstyrk að norðan Benedikt í Fjölni Hilmar Smári og Ægir endursemja við Stjörnuna Snýr aftur á Álftanes með hunangið Bragi semur við nýliðana Sjá meira
Ívar Ásgrímsson, landsliðsþjálfari kvenna í körfubolta, er búinn að velja fimmtán manna æfingahóp sem kemur saman 13. nóvember til undirbúnings fyrir síðustu tvo leiki liðsins í undankeppni EM 2017. Ísland mætir Slóvakíu 19. nóvember ytra og svo Portúgal í Laugardalshöllinni 23. nóvember. Ísland er ekki í góðri stöðu í riðlinum þegar aðeins tveir leikir eru eftir. Miklar breytingar eru á hópnum en ungir leikmenn fá tækifæri að þessu sinni. Fjórir nýliðar eru í hópnum en það eru Keflvíkingarnir Emelía Ósk Gunnarsdóttir, Thelma Dís Ágústsdóttir og Birna Valgerður Benónýsdóttir auk Ragnheiðar Benónísdóttur úr Skallagrími. Helena Sverrisdóttir og Margrét Kara Sturludóttir eru á meðal þeirra reynslubolta sem verða ekki með en þær eru báðar barnshafandi.Hópurinn: Berglind Gunnarsdóttir - Snæfell Birna Valgerður Benónýsdóttir - Keflavík Elín Sóley Hrafnkelsdóttir - Valur Emelía Ósk Gunnarsdóttir - Keflavík Gunnhildur Gunnarsdóttir - Snæfell Hallveig Jónsdóttir - Valur Ingibjörg Jakobsdóttir - Grindavík Ingunn Embla Kristínardóttir - Grindavík Pálína María Gunnlaugsdóttir - Snæfell Ragna Margrét Brynjarsdóttir - Stjarnan Ragnheiður Benónísdóttir - Skallagrímur Salbjörg Ragna Sævarsdóttir - Keflavík Sandra Lind Þrastardóttir - Horsholms Sigrún Sjöfn Ámundadóttir - Skallagrímur Thelma Dís Ágústsdóttir - Keflavík
Íslenski körfuboltinn Mest lesið „Engar svakalegar reglur hér“ Fótbolti Treyjan hans Bjarka í góðum höndum hjá Mainoo Fótbolti Lokaæfing fyrir EM tekin í þrumum og eldingum Fótbolti Biðjast afsökunar á kynningarmyndbandi Fótbolti „Þetta er svekkjandi“ Fótbolti „Mitt persónulega markmið að kveikja í stuðningsmönnum Vals“ Fótbolti „Vonbrigði að komast ekki í úrslitin í fyrra“ Fótbolti Trent lagði upp er Madrídingar komust í átta liða úrslit Fótbolti Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Handbolti „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Penninn á lofti í Keflavík Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Fotios spilar 42 ára með Fjölni Cooper Flagg gerir sér grein fyrir pressunni sem verður á honum Flagg fer til Dallas Boston Celtics losar sig við annan lykilmann úr meistaraliðinu Valskonur fá fyrrum Íslandsmeistara til liðsins Vildi fleiri mínútur og stærra hlutverk Boston Celtics sparar sér fimm milljarða í lúxusskatt Haliburton sér ekki eftir neinu: „Ég myndi gera þetta aftur og aftur“ „Búið að vera ómannlegt álag á þeim síðustu tíu mánuðina“ Drakk áfengi í fyrsta sinn eftir hann varð NBA meistari Sjáðu þegar Tyrese Haliburton virðist slíta hásin í oddaleiknum OKC byrjað að undirbúa sigurhátíð sína fyrir leikinn Tom Brady setur LeBron James fyrir ofan Jordan Bara fjögur útilið hafa unnið oddaleik um NBA titilinn Durant var uppi á sviði þegar hann frétti af skiptunum Kevin Durant fer til Houston Rockets Valur fær öflugan leikmann með gríðarlanga lokka Meistararnir fá góðan liðsstyrk að norðan Benedikt í Fjölni Hilmar Smári og Ægir endursemja við Stjörnuna Snýr aftur á Álftanes með hunangið Bragi semur við nýliðana Sjá meira