Magic Johnson orðinn aðalmaðurinn hjá Los Angeles Lakers Það var stór tiltektardagur hjá Los Angeles Lakers í gær. Magic Johnson var þá ráðinn forseti félagsins en bæði framkvæmdastjórinn og varaforsetinn voru reknir. Körfubolti 22. febrúar 2017 08:42
"Er alveg hættur að skilja þetta lið“ Eftir að hafa komist alla leið í lokaúrslit í fyrra berjast Haukar núna fyrir lífi sínu í Domino's deild karla. Körfubolti 21. febrúar 2017 23:00
Mun hann halda félaginu í gíslingu með geðveiki sinni? Baldur Beck, NBA-sérfræðingur Stöð 2 Sport og maðurinn á bak við NBA Ísland, hefur eins og fleiri klórað sér í höfðinu yfir síðustu stóru leikmannaskiptunum í NBA-deildinni. Körfubolti 21. febrúar 2017 20:45
Frábær sigur Kanínanna á toppliðinu Svendborg Rabbits vann afar góðan sigur á toppliði Horsens, 77-91, í dönsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. Körfubolti 21. febrúar 2017 19:30
Sandra Lind með sinn besta leik í mikilvægum sigri Íslenski landsliðsmiðherjinn Sandra Lind Þrastardóttir var í stóru hlutverki í mikilvægum útisigri í dönsku úrvalsdeildinni í körfubolta. Körfubolti 21. febrúar 2017 17:30
Framlenging í Körfuboltakvöldi: "Það þýðir ekki að gefa eitthvað út um jólin og bakka svo núna“ Hermann Hauksson skaut fast á Kristinn Friðriksson í Domino´s-Körfuboltakvöldi í gær. Körfubolti 21. febrúar 2017 16:45
Martin í úrvalsliði deildarinnar: Ætti ekki að staldra lengi við Martin Hermannsson hefur verið útnefndur í úrvalslið fyrri hluta tímabilsins í frönsku B-deildinni. Körfubolti 21. febrúar 2017 13:45
Hundrað prósent leikur Viðars var ekki alveg hundrað prósent | Myndband Viðar Ágústsson átti frábæran leik með Tindastól á Sauðárkróki í gærkvöldi þegar Stólarnir unnu 23 stiga sigur á Stjörnunni í mikilvægum leik í toppbaráttu Domino´s deildar karla. Körfubolti 21. febrúar 2017 13:00
Fljótari en allir að ná hundrað sigrum Sunnudagskvöldið var sannkallað tímamótakvöld fyrir Finn Frey Stefánsson, þjálfara KR-inga, en hann vann þá sinn hundraðasta leik sem þjálfari á Íslandsmóti karla. Hann varð um leið sigursælasti þjálfari KR frá upphafi í úrvalsdeild og bætti met Benedikts og Inga. Körfubolti 21. febrúar 2017 06:00
Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - Stjarnan 92-69 | Stólarnir upp í 2. sætið eftir stórsigur Liðin í öðru og þriðja sæti Domino's-deTindastóll lyfti sér upp í 2. sæti Domino's deildar karla eftir öruggan 92-69, sigur á Stjörnunni í lokaleik 18. umferðar í kvöld.ildar karla eigast við í hörkuleik á Sauðárkróki í kvöld. Körfubolti 20. febrúar 2017 22:00
Hrafn hefur náð í þrefalt fleiri stig á móti KR en á móti Stólunum Tindastóll tekur á móti Stjörnunni í kvöld í lokaleik 18. umferðar Domino´s deildar karla í körfubolta en leikurinn verður i beinni á Stöð 2 Sport í kvöld. Körfubolti 20. febrúar 2017 15:30
Skýrsla Kidda Gun: Logi hafði hugrekkið sem Hauka skorti Kristinn Geir Friðriksson fellir sinn dóm eftir að hafa fylgst með leik Hauka og Njarðvíkur í gærkvöldi. Körfubolti 20. febrúar 2017 09:30
Óvænt risaskipti í NBA-deildinni | Vandræðabarnið orðið Pelíkani DeMarcus Cousins, einn besti og fyrirferðamesti stóri maður NBA-deildinni, er á leið í nýtt félag í NBA-deildinni í körfubolta eftir að Sacramento Kings og New Orleans Pelicans sættust á leikmannaskipti í nótt. Körfubolti 20. febrúar 2017 09:00
Davis bætti met Wilt Chaimberlain í stjörnuleiknum Skoraði 52 stig og var útnefndur verðmætasti leikmaður leiksins. Körfubolti 20. febrúar 2017 07:26
Umfjöllun og viðtöl: Skallagrímur - Snæfell 122-119 | Magnús hetja Borgnesinga í ótrúlegum leik Magnús Þór Gunnarsson var hetja Skallagríms þegar liðið bar sigurorð af Snæfelli, 122-119, í 18. umferð Domino's deildar karla í kvöld. Körfubolti 19. febrúar 2017 22:30
Umfjöllun: Grindavík - Keflavík 85-92 | Annar sigurinn undir stjórn Friðriks Inga Keflavík fer vel af stað undir stjórn Friðriks Inga Rúnarssonar en í kvöld sóttu þeir sigur í Grindavík, 85-92, í 18. umferð Domino's deild karla. Körfubolti 19. febrúar 2017 22:00
Umfjöllun og viðtöl: Þór Þ. - Þór Ak. 73-68 | Þorlákshafnarbúar unnu Þórsslaginn Þórsarar úr Þorlákshöfn unnu nafna sína frá Akureyri, 73-68, þegar liðin mættust í 18. umferð Domino's deildar karla í kvöld. Körfubolti 19. febrúar 2017 21:45
Leik lokið og viðtöl: Haukar - Njarðvík 73-78 | Vandræði Hauka aukast enn Vandræði Hauka í Domino's deild karla aukast enn en í kvöld tapaði liðið fyrir Njarðvík á heimavelli, 73-78, í kvöld. Körfubolti 19. febrúar 2017 21:45
Umfjöllun og viðtöl: KR - ÍR 95-73 | KR-ingar aftur á sigurbraut KR-ingar komust aftur í toppsæti deildarinnar með öruggum sigri á ÍR á heimavelli í kvöld en varnarvinna KR þegar líða tók á leikinn skilaði að lokum sigrinum. Körfubolti 19. febrúar 2017 21:45
Robinson troðslukóngurinn og Gordon þristakóngurinn | Myndbönd Glenn Robinson III, leikmaður Indiana Pacers, bar sigur úr býtum í troðslukeppninni á Stjörnuleikshelgi NBA-deildarinnar í New Orleans í nótt. Körfubolti 19. febrúar 2017 11:45
Fannar skammar: Af hverju ertu í brjóstahaldara? Dagskrárliðurinn „Fannar skammar“ var á sínum stað í Domino's Körfuboltakvöldi á föstudaginn. Körfubolti 19. febrúar 2017 10:00
Hiti í Framlengingunni: Vandamálið eru dómararnir sem halda að þeir séu rosalega góðir Framlengingin er fastur liður í Domino's Körfuboltakvöldi en þar takast sérfræðingar þáttarins um fimm málefni. Körfubolti 19. febrúar 2017 06:00
Odunsi byrjaður að heilla sérfræðinga Domino's Körfuboltakvölds Eftir erfiða byrjun er Anthony Odunsi, erlendur leikmaður Stjörnunnar, allur að koma til. Körfubolti 18. febrúar 2017 23:30
Stjörnuleikmaður Cleveland heldur að jörðin sé flöt Kyrie Irving, ein skærasta stjarna NBA-deildarinnar í körfubolta, trúir því að jörðin sé flöt. Körfubolti 18. febrúar 2017 22:49
Fannar: Tryggvi breytir svo mörgu sem sést ekki á tölfræðinni Þór Ak. gerði sér lítið fyrir og vann öruggan 18 stiga sigur, 83-65, á KR í Domino's deild karla í gærkvöldi. Körfubolti 18. febrúar 2017 21:30
Umfjöllun og viðtöl: Skallagrímur - Snæfell 61-71 | Ótrúlegur endasprettur Snæfells Snæfell er komið á toppinn í Domino's deild kvenna eftir 10 stiga sigur á Skallagrími, 61-71, í Vesturlandsslagnum í dag. Körfubolti 18. febrúar 2017 19:00
Keflavík vann síðustu þrjár mínúturnar gegn Stjörnunni 11-0 Heil umferð fór fram í Domino's deild kvenna í körfubolta í dag. Körfubolti 18. febrúar 2017 18:23
Jón Halldór: Leikmenn Hauka láta félagið sitt, bæjarfélagið, foreldra sína, börn og barnabörn líta illa út Haukar eru í tómum vandræðum í Domino's deild karla. Körfubolti 18. febrúar 2017 16:15
Fannar tryllist yfir troðslu Clinch: „Það er eins og hann hafi verið að eignast barn“ Grindvíkingurinn Lewis Clinch sýndi mögnuð tilþrif þegar hann tróð yfir Njarðvíkinginn Loga Gunnarsson í leik liðanna í Domino's deild karla í gær. Körfubolti 18. febrúar 2017 13:00
Fallið er upphaf að einhverju nýju hjá Snæfelli Snæfell féll á fimmtudag úr Domino's-deild karla en Hólmarar eru ekkert að hengja haus heldur horfa björtum augum til framtíðar. Körfubolti 18. febrúar 2017 06:00