Robinson troðslukóngurinn og Gordon þristakóngurinn | Myndbönd Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 19. febrúar 2017 11:45 Glenn Robinson III er troðslukóngur NBA-deildarinnar 2017. vísir/getty Glenn Robinson III, leikmaður Indiana Pacers, bar sigur úr býtum í troðslukeppninni á Stjörnuleikshelgi NBA-deildarinnar í New Orleans í nótt. Fjórir tóku þátt í troðslukeppninni í ár; Robinson, Derrick Jones yngri (Phoenix Suns), DeAndre Jordan (Los Angeles Clippers) og Aaron Gordon (Orlando Magic). Robinson og Jones komust áfram í úrslit og þar hafði sá fyrrnefndi betur, fékk 94 stig gegn 87 stigum Jones. Robinson tryggði sér sigurinn með því að troða aftur fyrir bak yfir Paul George, samherja sinn hjá Indiana, lukkudýr Indiana og klappstýru félagsins sem stóð öll undir körfunni. Robinson fékk hæstu mögulegu einkunn (50) fyrir troðsluna. Eric Gordon, leikmaður Houston Rockets, vann þriggja stiga keppnina. Gordon fékk 24 stig í fyrstu umferðinni og 21 stig í úrslitunum þar sem hann keppti gegn Kyrie Irving (Cleveland Cavaliers) og Kemba Walker (Charlotte Hornets). Kristpas Porzingis, leikmaður New York Knicks, vann svo hæfileikakeppnina. Hinn árlegi Stjörnuleikur NBA-deildarinnar fer fram í nótt.Stjörnuleikurinn verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport HD og hefst útsendingin klukkan 01:00. NBA Tengdar fréttir Stjörnuleikmaður Cleveland heldur að jörðin sé flöt Kyrie Irving, ein skærasta stjarna NBA-deildarinnar í körfubolta, trúir því að jörðin sé flöt. 18. febrúar 2017 22:49 Mest lesið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Íslenski boltinn Látinn eftir höfuðhögg í leik Enski boltinn „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ Handbolti „Þetta var bara draumi líkast“ Handbolti Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið Fótbolti „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Handbolti Dagskráin í dag: Ryder-bikarinn fer af stað Sport Villa vann loksins en Watkins rúinn sjálfstrausti Fótbolti Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Körfubolti Fleiri fréttir Yfirlýsing KKÍ: Hvorki vilja né geta tjáð sig um mál Davíðs Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Formaður dómaranefndar KKÍ tjáir sig ekki Um þögnina varðandi dómaramál KKÍ: „Þurfum að komast til botns í þessu“ Áfall fyrir Houston Forráðamenn KKÍ neita að tjá sig um dómaramálin Fannst skilaboðin frá dómaranefnd galin Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Sjá meira
Glenn Robinson III, leikmaður Indiana Pacers, bar sigur úr býtum í troðslukeppninni á Stjörnuleikshelgi NBA-deildarinnar í New Orleans í nótt. Fjórir tóku þátt í troðslukeppninni í ár; Robinson, Derrick Jones yngri (Phoenix Suns), DeAndre Jordan (Los Angeles Clippers) og Aaron Gordon (Orlando Magic). Robinson og Jones komust áfram í úrslit og þar hafði sá fyrrnefndi betur, fékk 94 stig gegn 87 stigum Jones. Robinson tryggði sér sigurinn með því að troða aftur fyrir bak yfir Paul George, samherja sinn hjá Indiana, lukkudýr Indiana og klappstýru félagsins sem stóð öll undir körfunni. Robinson fékk hæstu mögulegu einkunn (50) fyrir troðsluna. Eric Gordon, leikmaður Houston Rockets, vann þriggja stiga keppnina. Gordon fékk 24 stig í fyrstu umferðinni og 21 stig í úrslitunum þar sem hann keppti gegn Kyrie Irving (Cleveland Cavaliers) og Kemba Walker (Charlotte Hornets). Kristpas Porzingis, leikmaður New York Knicks, vann svo hæfileikakeppnina. Hinn árlegi Stjörnuleikur NBA-deildarinnar fer fram í nótt.Stjörnuleikurinn verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport HD og hefst útsendingin klukkan 01:00.
NBA Tengdar fréttir Stjörnuleikmaður Cleveland heldur að jörðin sé flöt Kyrie Irving, ein skærasta stjarna NBA-deildarinnar í körfubolta, trúir því að jörðin sé flöt. 18. febrúar 2017 22:49 Mest lesið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Íslenski boltinn Látinn eftir höfuðhögg í leik Enski boltinn „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ Handbolti „Þetta var bara draumi líkast“ Handbolti Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið Fótbolti „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Handbolti Dagskráin í dag: Ryder-bikarinn fer af stað Sport Villa vann loksins en Watkins rúinn sjálfstrausti Fótbolti Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Körfubolti Fleiri fréttir Yfirlýsing KKÍ: Hvorki vilja né geta tjáð sig um mál Davíðs Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Formaður dómaranefndar KKÍ tjáir sig ekki Um þögnina varðandi dómaramál KKÍ: „Þurfum að komast til botns í þessu“ Áfall fyrir Houston Forráðamenn KKÍ neita að tjá sig um dómaramálin Fannst skilaboðin frá dómaranefnd galin Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Sjá meira
Stjörnuleikmaður Cleveland heldur að jörðin sé flöt Kyrie Irving, ein skærasta stjarna NBA-deildarinnar í körfubolta, trúir því að jörðin sé flöt. 18. febrúar 2017 22:49