Jón Halldór: Leikmenn Hauka láta félagið sitt, bæjarfélagið, foreldra sína, börn og barnabörn líta illa út Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 18. febrúar 2017 16:15 Haukar eru í tómum vandræðum í Domino's deild karla. Silfurliðið frá því í fyrra tapaði sannfærandi fyrir ÍR á fimmtudaginn og er í 10. sæti deildarinnar þegar fimm umferðum er ólokið. „Mér finnst eins og Haukaliðið sé búið að missa trúna á því sem það er að gera,“ sagði Jón Halldór Eðvaldsson í Domino's Körfuboltakvöldi í gær. Lykilmenn eins og Emil Barja og Haukur Óskarsson fundu sig engan veginn gegn ÍR og skiluðu litlu sem engu. „Emil Barja er með tvö stig, tvö fráköst og eina stoðsendingu. Hann er 2-2-1 og það er ekki tölfræðilína heldur vaktaplan,“ sagði Kjartan Atli Kjartansson og benti á að Emil hefði aðeins tekið eitt skot í leiknum á fimmtudaginn. „Nú ætla ég að gera svolítið sem stingur í stúf við allt sem ég hef sagt. Nú er þetta ekki Ívar Ásgrímsson, þetta er ekki honum að kenna. Nú eru þetta leikmennirnir í liðinu. Að mínu mati eru 95% þeirra með allt lóðbeint niður um sig,“ sagði Jón Halldór. „Þeir eru svo lélegir að þeir eru að láta félagið sitt, bæjarfélagið, foreldra sína, börn og barnabörn líta illa út. Þetta er fáranlegt,“ bætti Jón Halldór við. Innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér að ofan. Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og myndir: ÍR - Haukar 91-69 | Fimm heimasigrar hjá ÍR í röð ÍR-ingar unnu góðan sigur á Haukum í kvöld í Hertz hellinum 89-69 í leik þar sem heimamenn sýndu að þeir vildu vinna leikinn mikið meira en gestirnir. 16. febrúar 2017 22:00 Fannar tryllist yfir troðslu Clinch: „Það er eins og hann hafi verið að eignast barn“ Grindvíkingurinn Lewis Clinch sýndi mögnuð tilþrif þegar hann tróð yfir Njarðvíkinginn Loga Gunnarsson í leik liðanna í Domino's deild karla í gær. 18. febrúar 2017 13:00 Finnur Atli: Hefðum ekki unnið 10. flokkinn sem við Helena erum að þjálfa með þessari spilamennsku Þau voru ekki flókin svörin sem Finnur Atli Magnússon leikmaður Hauka gaf blaðamanni þegar hann var spurður að því hvort það væri hægt að útskýra tapið fyrir ÍR með einhverjum hætti. 16. febrúar 2017 22:28 Mest lesið Leik lokið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Handbolti Vinkonur ósáttar við ákvörðun Söru: „Við töluðumst ekki við í smátíma“ Fótbolti Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Körfubolti Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Handbolti Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Körfubolti Dræm mæting á fyrsta leik hafi verið Valsliðinu áfall Handbolti Trúlofað par tekið inn í FH fjölskylduna Handbolti Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Íslenski boltinn Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Enski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti Fleiri fréttir EuroBasket aftur í fjórum löndum og Spánn stefnir á áhorfendamet Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Voru með 0,2 prósent sigurlíkur þegar þrjár mínútur voru eftir en unnu samt „Kemur væntanlega risastórt tómarúm“ Lygilegur endurkomusigur Indiana í MSG Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Sjá meira
Haukar eru í tómum vandræðum í Domino's deild karla. Silfurliðið frá því í fyrra tapaði sannfærandi fyrir ÍR á fimmtudaginn og er í 10. sæti deildarinnar þegar fimm umferðum er ólokið. „Mér finnst eins og Haukaliðið sé búið að missa trúna á því sem það er að gera,“ sagði Jón Halldór Eðvaldsson í Domino's Körfuboltakvöldi í gær. Lykilmenn eins og Emil Barja og Haukur Óskarsson fundu sig engan veginn gegn ÍR og skiluðu litlu sem engu. „Emil Barja er með tvö stig, tvö fráköst og eina stoðsendingu. Hann er 2-2-1 og það er ekki tölfræðilína heldur vaktaplan,“ sagði Kjartan Atli Kjartansson og benti á að Emil hefði aðeins tekið eitt skot í leiknum á fimmtudaginn. „Nú ætla ég að gera svolítið sem stingur í stúf við allt sem ég hef sagt. Nú er þetta ekki Ívar Ásgrímsson, þetta er ekki honum að kenna. Nú eru þetta leikmennirnir í liðinu. Að mínu mati eru 95% þeirra með allt lóðbeint niður um sig,“ sagði Jón Halldór. „Þeir eru svo lélegir að þeir eru að láta félagið sitt, bæjarfélagið, foreldra sína, börn og barnabörn líta illa út. Þetta er fáranlegt,“ bætti Jón Halldór við. Innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér að ofan.
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og myndir: ÍR - Haukar 91-69 | Fimm heimasigrar hjá ÍR í röð ÍR-ingar unnu góðan sigur á Haukum í kvöld í Hertz hellinum 89-69 í leik þar sem heimamenn sýndu að þeir vildu vinna leikinn mikið meira en gestirnir. 16. febrúar 2017 22:00 Fannar tryllist yfir troðslu Clinch: „Það er eins og hann hafi verið að eignast barn“ Grindvíkingurinn Lewis Clinch sýndi mögnuð tilþrif þegar hann tróð yfir Njarðvíkinginn Loga Gunnarsson í leik liðanna í Domino's deild karla í gær. 18. febrúar 2017 13:00 Finnur Atli: Hefðum ekki unnið 10. flokkinn sem við Helena erum að þjálfa með þessari spilamennsku Þau voru ekki flókin svörin sem Finnur Atli Magnússon leikmaður Hauka gaf blaðamanni þegar hann var spurður að því hvort það væri hægt að útskýra tapið fyrir ÍR með einhverjum hætti. 16. febrúar 2017 22:28 Mest lesið Leik lokið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Handbolti Vinkonur ósáttar við ákvörðun Söru: „Við töluðumst ekki við í smátíma“ Fótbolti Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Körfubolti Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Handbolti Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Körfubolti Dræm mæting á fyrsta leik hafi verið Valsliðinu áfall Handbolti Trúlofað par tekið inn í FH fjölskylduna Handbolti Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Íslenski boltinn Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Enski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti Fleiri fréttir EuroBasket aftur í fjórum löndum og Spánn stefnir á áhorfendamet Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Voru með 0,2 prósent sigurlíkur þegar þrjár mínútur voru eftir en unnu samt „Kemur væntanlega risastórt tómarúm“ Lygilegur endurkomusigur Indiana í MSG Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl og myndir: ÍR - Haukar 91-69 | Fimm heimasigrar hjá ÍR í röð ÍR-ingar unnu góðan sigur á Haukum í kvöld í Hertz hellinum 89-69 í leik þar sem heimamenn sýndu að þeir vildu vinna leikinn mikið meira en gestirnir. 16. febrúar 2017 22:00
Fannar tryllist yfir troðslu Clinch: „Það er eins og hann hafi verið að eignast barn“ Grindvíkingurinn Lewis Clinch sýndi mögnuð tilþrif þegar hann tróð yfir Njarðvíkinginn Loga Gunnarsson í leik liðanna í Domino's deild karla í gær. 18. febrúar 2017 13:00
Finnur Atli: Hefðum ekki unnið 10. flokkinn sem við Helena erum að þjálfa með þessari spilamennsku Þau voru ekki flókin svörin sem Finnur Atli Magnússon leikmaður Hauka gaf blaðamanni þegar hann var spurður að því hvort það væri hægt að útskýra tapið fyrir ÍR með einhverjum hætti. 16. febrúar 2017 22:28