Óþolandi körfuboltapabbinn selur dýrari skó en Nike Körfuboltapabbinn LaVar Ball er mikið á milli tannanna á fólki og þá aðallega þar sem hegðun hans fer ótrúlega í taugarnar á fólki. Körfubolti 5. maí 2017 23:15
Enn einn stórleikurinn hjá Martin Landsliðsmaðurinn Martin Hermannsson fór enn eina ferðina á kostum í franska boltanum í kvöld er lið hans, Charleville, vann útisigur, 67-76, á Denain. Körfubolti 5. maí 2017 19:58
Maciej samdi við uppeldisfélagið Körfuknattleiksmaðurinn Maciej Baginski er kominn heim og búinn að semja við Njarðvík. Körfubolti 5. maí 2017 18:43
Sú besta líklega á leið í skóla í Bandaríkjunum Thelma Dís Ágústsdóttir hefur verið í viðræðum við bandaríska háskóla og stefnir erlendis næsta vetur. Körfubolti 5. maí 2017 15:30
Jón Arnór leggur landsliðsskóna á hilluna í Helsinki Besti körfuboltamaður Íslands kveður að öllum líkindum íslenska landsliðið eftir EM í sumar. Körfubolti 5. maí 2017 14:15
Jón Arnór og Thelma Dís bestu leikmenn tímabilsins Jóhann Þór Ólafsson og Sverrir Þór Sverrisson bestu þjálfararnir í uppgjöri Domino´s-deildarinnar. Körfubolti 5. maí 2017 13:00
Mayweather dreymir um að eignast lið í NBA Fyrrum boxarann Floyd Mayweather dreymir um að eignast lið í NBA-deildinni. Körfubolti 5. maí 2017 10:00
Maciej siglir úr Þorlákshöfn Maciej Baginski leikur ekki með Þór Þ. á næsta tímabili. Þetta kemur fram í tilkynningu frá félaginu. Körfubolti 5. maí 2017 08:15
Hiti í höfuðborginni þegar Washington minnkaði muninn | Myndbönd Þrír leikmenn voru reknir út úr húsi þegar Washington Wizards bar sigurorð af Boston Celtics, 116-89, í þriðja leik liðanna í undanúrslitum Austurdeildar NBA-deildarinnar í körfubolta í nótt. Staðan í einvíginu er 2-1, Boston í vil. Körfubolti 5. maí 2017 07:19
Pétur Rúnar áfram hjá Stólunum Hinn magnaði körfuknattleiksmaður, Pétur Rúnar Birgisson, skrifaði í dag undir nýjan samning við Tindastól. Körfubolti 4. maí 2017 22:03
Tony Parker spilar ekki meira með Spurs í úrslitakeppninni Tony Parker, leikstjórnandi San Antonio Spurs, verður ekki meira með liðinu á þessu tímabili eftir að hafa meiðst illa á hné í síðasta leik liðsins. Körfubolti 4. maí 2017 19:00
LeBron kominn upp fyrir Abdul-Jabbar og nú er bara Jordan eftir LeBron James komst í nótt upp í annað sætið á listanum yfir þá sem hafa skorað flest stig í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta. Körfubolti 4. maí 2017 14:30
Látinn fara þrátt fyrir bronsið Þrátt fyrir að hafa stýrt danska körfuboltaliðinu Svendborg Rabbits til bronsverðlauna fær Arnar Guðjónsson ekki nýjan samning hjá félaginu. Körfubolti 4. maí 2017 07:45
Toronto lítil fyrirstaða fyrir James og félaga | Myndbönd Cleveland Cavaliers er enn ósigrað í úrslitakeppninni NBA-deildarinnar í körfubolta en í nótt báru meistararnir sigurorð af Toronto Raptors, 125-103, í öðrum leik liðanna í undanúrslitum Austurdeildarinnar. Staðan í einvíginu er 2-0, Cleveland í vil. Körfubolti 4. maí 2017 07:15
Fyrrum NBA-stjarna skotin um helgina Var skotinn í fótinn fyrir utan hús ömmu sinnar í Los Angeles. Körfubolti 3. maí 2017 15:30
Benni Gumm kominn heim í KR Eftir þó nokkuð ferðalag um landið er körfuknattleiksþjálfarinn Benedikt Guðmundsson kominn aftur heim í Vesturbæinn. Körfubolti 3. maí 2017 15:03
Skoraði 53 stig á afmælisdegi nýlátinnar systur sinna Isiah Thomas fór á kostum þegar Boston Celtics vann Washington í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í nótt. Körfubolti 3. maí 2017 10:30
Sögulegur leikur Isaiah Thomas og Boston vann sjötta í röð Boston hafði betur gegn Washington í framlengdum leik og Golden State vann Utah. Körfubolti 3. maí 2017 07:01
Bol Bol á leið í háskólaboltann Sonur fyrrum NBA-stjörnunnar Manute Bol, Bol Bol, er á leið í háskólaboltann næsta vetur og stærstu skólarnir berjast um þennan stóra strák. Körfubolti 2. maí 2017 22:00
Vildi frekar mæta Clippers: Ekkert hægt að djamma í Salt Lake City Matt Barnes, leikmaður Golden State Warriors, vildi miklu frekar mæta Los Angeles Clippers í undanúrslitum Vesturdeildarinnar í NBA en Utah Jazz. Körfubolti 2. maí 2017 17:30
LeBron James ætlar aftur að borga sekt liðsfélaga síns Annað árið í röð mun LeBron James koma liðsfélaga sínum til bjargar þegar kemur að því að greiða sekt frá aganefnd NBA-deildarinnar í körfubolta. Körfubolti 2. maí 2017 13:00
James öflugur að vanda og Houston setti félagsmet | Myndbönd Cleveland Cavaliers og Houston Rockets tóku forystuna í sínum einvígum í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta í nótt. Körfubolti 2. maí 2017 07:11
Draymond Green vill alls ekki vera líkt við Charles Barkley Draymond Green er óhræddur við að láta allt flakka, hvort sem það er við samherja, mótherja, áhorfendur eða blaðamenn. Hann mótmælir því hinsvegar harðlega þegar honum er líkt við Sir Charles Barkley. Körfubolti 1. maí 2017 22:30
Hefur spilað tvo oddaleiki um titilinn og unnið þá með samtals 75 stigum KR-ingar tryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn í gærkvöldi með 39 stiga sigur á Grindavík í hreinum úrslitaleik um titilinn. Körfubolti 1. maí 2017 19:45
Þröstur Leó aftur til Keflavíkur Þröstur Leó Jóhannsson er genginn í raðir Keflavíkur á nýjan leik eftir tvö ár í herbúðum Þórs Ak. Körfubolti 1. maí 2017 13:45
Dagur Kár rotaðist eftir þetta högg | Myndband Brynjar Þór Björnsson gaf Degi Kár Jónssyni óvart olnbogaskot í andlitið í gærkvöldi. Körfubolti 1. maí 2017 10:30
Karnival í KR-heimilinu KR-ingar buðu upp á sýningu í oddaleik liðsins gegn Grindavík um Íslandsmeistaratitilinn í gær. Þeir sýndu allar sínar bestu hliðar og pökkuðu Grindvíkingum saman. Leiknum var lokið í hálfleik er KR var með 31 stigs forskot. Ótrúleg Körfubolti 1. maí 2017 06:00
Sjáðu trylltan fögnuð KR-inga KR varð í kvöld Íslandsmeistari fjórða árið í röð er liðið slátraði Grindvíkingum í oddaleik um Íslandsmeistaratitilinn. Körfubolti 30. apríl 2017 23:07
Jón Arnór: Enduðum mótið í fimmta gír "Við höfum verið að sjá þetta fyrir okkur undanfarna daga, sjá fyrir okkur að við séum að halda á bikarnum,“ segir Jón Arnór Stefánsson, leikmaður KR, eftir sigurinn í kvöld. Körfubolti 30. apríl 2017 22:57
Brynjar: Þetta er bara gullaldartímabil KR og við ætlum ekkert að hætta "Það væri gaman að slá metið hans Teits, maður verður að skoða það,“ segir Brynjar Þór Björnsson, eftir leikinn í kvöld en hann var að verða Íslandsmeistari með KR í sjöunda sinn. Körfubolti 30. apríl 2017 22:48