Körfubolti

Körfubolti

Fréttir af leikmönnum og liðum í körfubolta, bæði á Íslandi og erlendis.

Fréttamynd

Bitlaus sóknarleikur gegn Svartfellingum

Íslenska karlalandsliðið í körfubolta tapaði stórt fyrir Svartfjallalandi, 61-86, í lokaleik liðsins á Smáþjóðaleikunum í San Marinó. Ísland vann tvo leiki á Smáþjóðaleikunum og tapaði þremur og endaði í 3. sæti.

Körfubolti
Fréttamynd

Durant gaf Rihönnu illt augnaráð

Kevin Durant var stigahæstur á vellinum þegar Golden State Warriors vann 113-91 sigur á Cleveland Cavaliers í fyrsta leik liðanna í úrslitum NBA-deildarinnar í nótt.

Körfubolti
Fréttamynd

Þriðji réttur veislunnar

Úrslitaeinvígi Golden State Warriors og Cleveland Cavaliers hefst í kvöld en í fyrsta sinn í NBA-sögunni mætast sömu liðin þrjú ár í röð. Warriors unnu 2015 og Cavs 2016 en nú er komið að lokauppgjöri á milli tveggja bestu liða heims

Körfubolti
Fréttamynd

Martin og félagar komnir í sumarfrí

Martin Hermannsson og félagar í franska B-deildarliðinu Charleville-Mézieres eru komnir í sumarfrí eftir tap fyrir Nantes, 77-69, í seinni leik liðanna í 8-liða úrslitum úrslitakeppninnar í dag.

Körfubolti
Fréttamynd

Hildur Björg til Breiðabliks

Hildur Björg Kjartansdóttir, landsliðskona í körfubolta, hefur ákveðið að ganga til liðs við Breiðablik og mun því leika með liðinu í Domino's deild kvenna næsta vetur.

Körfubolti