Neymar þurfti að standa uppi á stól Það var mikill stjörnufans í stúkunni á leik Golden State Warriors og Cleveland Cavaliers í úrslitum NBA-deildarinnar í nótt. Körfubolti 5. júní 2017 14:45
Fimmfaldur NBA-meistari handtekinn eftir að hafa velt bíl sínum Derek Fisher, fimmfaldur NBA-meistari með Los Angeles Lakers, var handtekinn í gær eftir að hafa velt bíl sínum. Hann hafði glingrað við stút áður en hann settist undir stýri. Körfubolti 5. júní 2017 13:15
Öruggt hjá Golden State sem er enn taplaust í úrslitakeppninni | Myndbönd Golden State Warriors er komið í 2-0 í einvíginu gegn Cleveland Cavaliers í úrslitum NBA-deildarinnar eftir 132-113 sigur í öðrum leik liðanna í nótt. Körfubolti 5. júní 2017 11:25
Hlusta ekki á Rihönnu í klefanum Söngkonan Rihanna vakti mikla athygli fyrir framkomu sína í fyrsta leik Golden State Warriors og Cleveland Cavaliers í úrslitum NBA-deildarinnar í körfubolta. Körfubolti 4. júní 2017 23:15
Bitlaus sóknarleikur gegn Svartfellingum Íslenska karlalandsliðið í körfubolta tapaði stórt fyrir Svartfjallalandi, 61-86, í lokaleik liðsins á Smáþjóðaleikunum í San Marinó. Ísland vann tvo leiki á Smáþjóðaleikunum og tapaði þremur og endaði í 3. sæti. Körfubolti 3. júní 2017 15:20
Fyrrverandi landsliðsþjálfari Norður-Kóreu tekur við Skallagrími Skallagrímur hefur ráðið nýjan þjálfara fyrir kvennalið félagsins í körfubolta. Körfubolti 3. júní 2017 12:30
Strákarnir lögðu Lúxemborg Íslenska karlalandsliðið í körfuknattleik vann góðan sigur á Lúxemborg á Smáþjóðaleikunum í dag. Körfubolti 2. júní 2017 17:29
Helena hrökk í gang og stelpurnar tryggðu sér silfur á fimmtu leikunum í röð Íslenska kvennalandsliðið í körfubolta tryggði sér silfurverðlaun á Smáþjóðaleikunum í San Marinó eftir fimmtán stiga sigur á Lúxemborg í lokaleik liðsins á leikunum. Körfubolti 2. júní 2017 12:06
Durant gaf Rihönnu illt augnaráð Kevin Durant var stigahæstur á vellinum þegar Golden State Warriors vann 113-91 sigur á Cleveland Cavaliers í fyrsta leik liðanna í úrslitum NBA-deildarinnar í nótt. Körfubolti 2. júní 2017 11:45
Golden State átti fyrsta höggið | Myndbönd Golden State Warriors tók forystuna gegn Cleveland Cavaliers í úrslitum NBA-deildarinnar með 113-91 sigri í fyrsta leik liðanna í nótt. Golden State hefur nú unnið alla 13 leiki sína í úrslitakeppninni. Körfubolti 2. júní 2017 07:15
Baldur: Þetta eru ótrúleg sóknarlið Úrslitin í NBA-deildinni hefjast í nótt þegar Golden State Warriors tekur á móti meisturum Cleveland Cavaliers í fyrstu rimmu liðanna. Körfubolti 1. júní 2017 19:06
Stelpurnar komnar á blað Íslenska kvennalandsliðið í körfuknattleik vann öruggan sigur, 61-47, á Kýpur á Smáþjóðaleikunum í dag. Körfubolti 1. júní 2017 17:22
Slæmur endakafli og tap á móti Andorra Íslenska karlalandsliðið í körfubolta tapaði sínum öðrum leik á Smáþjóðaleikunum í San Marinó í dag þegar strákarnir töpuðu í spennuleik á móti Andorra. Körfubolti 1. júní 2017 14:52
Þriðji réttur veislunnar Úrslitaeinvígi Golden State Warriors og Cleveland Cavaliers hefst í kvöld en í fyrsta sinn í NBA-sögunni mætast sömu liðin þrjú ár í röð. Warriors unnu 2015 og Cavs 2016 en nú er komið að lokauppgjöri á milli tveggja bestu liða heims Körfubolti 1. júní 2017 06:00
Maður sem spáir alltaf vitlaust spáir Golden State sigri Það eru flestir að spá Golden State Warriors sigri á Cleveland Cavaliers í úrslitaeinvígi NBA-deildarinnar en það er þó spá eins manns sem fær stuðningsmenn Cavs til að brosa. Körfubolti 31. maí 2017 23:30
Strákarnir völtuðu yfir San Marinó Karlalandsliðið í körfuknattleik er komið á blað á Smáþjóðaleikunum í San Marínó. Körfubolti 31. maí 2017 19:56
Slæmur skellur í fyrsta leik hjá stelpunum á Smáþjóðaleikunum Íslenska kvennalandsliðið í körfubolta byrjar ekki vel á Smáþjóðaleikunum í San Marinó en liðið tapaði með 19 stigum á móti Möltu í dag, 68-49. Körfubolti 31. maí 2017 14:42
Frábær innkoma Tryggva Snæs dugði ekki til gegn Kýpur | Myndir Íslenska körfuboltalandsliðið tapaði fyrsta leiknum sínum á Smáþjóðaleikunum. Körfubolti 30. maí 2017 15:01
Lygileg ferðasaga: Voru 56 klukkutíma á ferðalagi Keppnisfólk Íslands í körfubolta og sundi lenti í ótrúlegum hremmingum á leið sinni á Smáþjóðaleikana. Sport 30. maí 2017 08:30
Curry lokkaði Agüero á Golden State-vagninn Golden State Warriors hefur eignast nýjan stuðningsmann í argentínska framherjanum Sergio Agüero sem leikur með Manchester City í ensku úrvalsdeildinni. Körfubolti 29. maí 2017 23:15
Odom meinaður aðgangur að nektarklúbbi Fyrrum NBA-stjarnan Lamar Odom, sem næstum lést á vændishúsi í Las Vegas, er byrjaður að djamma á nýjan leik. Körfubolti 29. maí 2017 22:30
Allir vildu sjá hvernig Ísland spilaði Einn þekktasti körfuboltaþjálfari Evrópu vonast til að Íslandi gangi vel á Eurobasket í sumar. Körfubolti 29. maí 2017 19:30
Martin og félagar komnir í sumarfrí Martin Hermannsson og félagar í franska B-deildarliðinu Charleville-Mézieres eru komnir í sumarfrí eftir tap fyrir Nantes, 77-69, í seinni leik liðanna í 8-liða úrslitum úrslitakeppninnar í dag. Körfubolti 28. maí 2017 19:08
Besti ungi leikmaður 1. deildarinnar til Vals Ásta Júlía Grímsdóttir skrifaði í dag undir samning við körfuknattleiksdeild Vals um að leika með félaginu næstu tvö keppnistímabil. Körfubolti 28. maí 2017 15:13
ESPN: San Antonio kannar möguleikann á að fá Chris Paul San Antonio Spurs kannar núna möguleikann á því að fá leikstjórnandann Chris Paul til liðsins. Körfubolti 28. maí 2017 06:00
Hildur Björg til Breiðabliks Hildur Björg Kjartansdóttir, landsliðskona í körfubolta, hefur ákveðið að ganga til liðs við Breiðablik og mun því leika með liðinu í Domino's deild kvenna næsta vetur. Körfubolti 27. maí 2017 14:17
Ægir og félagar komnir í lokaúrslitin Ægir Þór Steinarsson og félagar í San Pablo Inmobiliaria Burgos fóru taplausir í lokaúrslit spænsku b-deildarinnar í körfubolta. Körfubolti 26. maí 2017 21:19
Enginn Martin og Charleville-Mezieres fékk skell í fyrsta leik Martin Hermannsson gat ekki spilað með Charleville-Mézières í kvöld þegar liðið lék sinn fyrsta leik í átta liða úrslitum frönsku b-deildarinnar í körfubolta. Körfubolti 26. maí 2017 19:55
Tveir bestu leikmenn Fjölnis spila báðir með Stjörnunni næsta vetur Róbert Sigurðsson, besti leikmaður 1. deildar karla á síðasta tímabili, hefur gert samning við Stjörnuna og mun því spila með Garðabæjarliðinu í Dominos-deild karla á næsta tímabili. Körfubolti 26. maí 2017 15:26
LeBron skákaði Jordan en var auðmjúkur eftir leik: „Datt aldrei í hug að ég gæti náð Mike“ LeBron James er orðinn stigahæsti leikmaður úrslitakeppni NBA frá upphafi. Körfubolti 26. maí 2017 10:30