Washington kastaði frá sér sigrinum gegn Cleveland Cleveland Cavaliers heldur áfram að gera það gott í NBA-deildinni en í nótt vann liðið upp 17 stiga forskot Washington í lokaleikhlutanum og tryggði sér dýrmætan sigur. Körfubolti 6. apríl 2018 07:30
Tuttugasta tímabilið hjá Dirk endaði snemma Þjóðverjinn Dirk Nowitzki er komin í „sumarfrí“ frá NBA-deildinni í körfubolta en hann mun ekki spila fleiri leiki með Dallas Mavericks á leiktíðinni. Körfubolti 5. apríl 2018 23:30
Sjáðu þegar ESPN skipti í auglýsingar í miðri lokasókn Los Angeles Lakers og San Antonio Spurs mættust í æsispennandi leik í NBA-deildinni í körfubolta í nótt en ESPN klúðraði útsendingu sinni frá leiknum á úrslitastundu. Körfubolti 5. apríl 2018 23:00
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - KR 76-67 | Haukar gerðu nóg gegn vængbrotnum KR-ingum Haukar þurftu ekki að hafa mikið fyrir hlutnum gegn KR í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum Domino's-deildar karla í kvöld. Körfubolti 5. apríl 2018 21:30
Helgi Már: Hrikalega gaman að koma aftur Helgi Már Magnússon var þrátt fyrir tap KR-inga fyrir Haukum í kvöld ánægður með að vera kominn aftur á parketið. Körfubolti 5. apríl 2018 21:06
Sverrir Þór og Jón taka við Keflavík Tveggja manna þjálfarateymi tekur við Friðriki Inga Rúnarssyni hjá Keflavík. Körfubolti 5. apríl 2018 20:03
Jakob atkvæðamikill í tapi Borås Jakob Örn Sigurðarson var á meðal stigahæstu manna í liði Borås sem tapaði fyrir Jämtland í öðrum leik liðanna í 8-liða úrslitum sænsku úrvalsdeildarinnar í körfubolta. Körfubolti 5. apríl 2018 19:22
Teitur Örlygs um Matthías Orra: „Eins og hann nenni ekki að taka þátt í þessu“ Teitur Örlygsson gagnrýndi Matthías Orra Sigurðarson, lykilleikmann ÍR, í Körfuboltakvöldi eftir tapleik ÍR-liðsins á móti Tindastól í undanúrslitum úrslitakeppni Domino´s deildar karla í gær. Körfubolti 5. apríl 2018 14:30
Tólfti sigur Philadelphia í röð Það er nú orðið ljóst hvaða lið komast í úrslitakeppninni úr Austurdeild NBA-deildarinnar. Sigur Philadelphia á Detroit í nótt sá til þess að ekki verður hróflað við efstu liðum þar lengur. Körfubolti 5. apríl 2018 07:30
Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Tindastóll 82-89 | Stólarnir stálu sigri í Seljaskóla ÍR og Tindastóll mætast í undanúrslitum Domino's deildar karla og sóttu Sauðkrækingar sterkan sigur í Breiðholtið í kvöld og eru komnir með 0-1 forystu í einvíginu. Körfubolti 4. apríl 2018 23:00
Stjörnumenn ekki komnir í formlegar viðræður við þjálfara Garðabæjarliðið ætlar að vanda sig við ráðningu á eftirmanni Hrafns Kristjánssonar. Körfubolti 4. apríl 2018 16:00
Eini kvenþjálfarinn í kvennadeildinni hættir óvænt Hildur Sigurðardóttir verður ekki áfram þjálfari Breiðabliks í Domino´s deild kvenna í körfubolta en hún gerði flotta hluti með liðið á sínu fyrsta ári sem þjálfari í efstu deild. Körfubolti 4. apríl 2018 08:51
Vélin farin að hitna hjá Cleveland LeBron James og hinir strákarnir í Cleveland Cavaliers eru heldur betur að komast í úrslitakeppnisgírinn en liðið vann í nótt sinn níunda leik í síðustu tíu leikjum sínum. Körfubolti 4. apríl 2018 07:30
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Keflavík - Valur 77-88 | Valur náði heimavallarréttinum Valur hóf undanúrslitin í Domino's deild kvenna frábærlega með því að stela sigri á útivelli í fyrsta leik liðsins gegn Keflavík. Körfubolti 3. apríl 2018 23:30
Martin hafði betur gegn Hauki Martin Hermannsson hafði betur gegn Hauki Helga Pálssyni í Íslendingaslag í frönsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. Körfubolti 3. apríl 2018 19:43
Körfuboltakvöld: „Úrslitakeppni kvenna verður ekki minni veisla en úrslitakeppni karla“ Keflavík og Valur mætast í kvöld í fyrsta leik sínum í undanúrslitum Domino´s deildar kvenna í körfubolta. Körfubolti 3. apríl 2018 16:30
Varamaður tryggði Villanova sinn annan titil á þremur árum með draumaleik Það eru draumamánuðir hjá íþróttaáhugamönnum í Philadelphia því háskólalið Villanova í körfubolta varð meistari í nótt og NFL-lið borgarinnar vann Super Bowl leikinn í febrúar. Körfubolti 3. apríl 2018 08:00
Íslensk lið sigursæl á Scania Cup Valur og Stjarnan koma heim með gullverðlaun frá óopinberu Norðurlandamóti félagsliða, Scania Cup. Körfubolti 3. apríl 2018 07:00
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Skallagrímur 88-74 | Flautuþristur frá Whitney í fyrsta leik undanúrslitanna Deildarmeistararar Hauka tóku á móti Skallagrím í fyrsta leik undanúrslita Domino's deildar kvenna. Haukar voru með yfirhöndina allan leikinn og byrja einvígið á sigri á heimavelli sínum að Ásvöllum. Körfubolti 2. apríl 2018 21:45
Telja Skallagrím eiga möguleika gegn Haukum Úrslitakeppni Dominos-deildar kvenna hefst í kvöld þegar deildarmeistarar Hauka fá Skallagrím í heimsókn. Körfubolti 2. apríl 2018 16:00
Tryggði liði sínu titil með tveimur flautukörfum á tveimur sólarhringum Arike Ogunbowale er nafn sem er á allra vörum í bandarísku íþróttalífi eftir páskahelgina. Körfubolti 2. apríl 2018 12:00
Spurs minnti á sig og fór illa með toppliðið 13 leikir á dagskrá NBA deildarinnar á páskadag. Körfubolti 2. apríl 2018 10:46
Ægir öflugur þegar Castello tapaði með minnsta mun Fimmtán stig og átta stoðsendingar hjá íslenska landsliðsmanninum. Körfubolti 1. apríl 2018 12:53
Celtics hafði betur í uppgjöri toppliðanna │Myndbönd Boston Celtics lagði Toronto Raptors í toppslag Austurdeildarinnar en Raptors trónir eftir sem áður á toppnum. Körfubolti 1. apríl 2018 11:00
Ellefu stig frá Martin í grátlegu tapi Martin Hermansson og félagar í Châlons-Reims töpuðu grátlega gegn Nanterre, 73-72, í frönsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. Sigurkarfan kom nokkrum sekúndum fyrir leikslok. Körfubolti 31. mars 2018 20:35
Ívar skellti sér á skíði í Skagafirði fyrir undanúrslitin Fáar skíðaferðir eru jafn frægar og skíðaferð Ívars Ásgrímssonar, þjálfara Hauka, er hann skellti sér á skíði undir lok síðasta tímabils og missti af leik liðsins gegn Snæfell. Körfubolti 31. mars 2018 16:39
LeBron tók fram úr Jordan | Myndbönd LeBron James gerði 24 stig og tók ellefu fráköst er hann sló met Michael Jordan í sigri Cleveland, 107-102, á New Orleans á heimavelli í nótt. Körfubolti 31. mars 2018 10:30
Ólafur Helgi til Njarðvíkur Ólafur Helgi Jónsson er genginn til liðs við Njarðvík en körfuknattleiksdeild félagsins staðfesti það fyrr í dag en hann skrifaði undir þriggja ára samning. Körfubolti 30. mars 2018 13:00
Kevin Durant rekinn af velli í tapi Golden State Meistararnir í Golden State Warriors töpuðu fyrir Milwaukee Bucks í NBA körfuboltanum í nótt en leikurinn fór 116-107 og var Kevin Durant rekinn af velli. Körfubolti 30. mars 2018 11:00
Hörður Axel til Grikklands Hörður Axel Vilhjálmsson er genginn í raðir Kymis frá Grikklandi en þetta kemur fram á grískri vefsíðu nú undir kvöld. Hörður gerir samning við félagið út yfirstandandi leiktíð. Körfubolti 29. mars 2018 20:59