Körfubolti

Körfubolti

Fréttir af leikmönnum og liðum í körfubolta, bæði á Íslandi og erlendis.

Fréttamynd

Elvar leiddi liðið til sigurs

Elvar Már Friðriksson spilaði mest allra leikmanna og gaf flestar stoðsendingar í 99-93 sigri Anwil Wloclawek gegn Miasto Szkla Krosno í 11. umferð pólsku úrvalsdeildarinnar í körfubolta.

Körfubolti
Fréttamynd

Wembanyama sneri aftur í sigri gegn meisturunum

Victor Wembanyama var mættur aftur út á gólf eftir tólf leikja fjarveru vegna meiðsla þegar San Antonio Spurs lögðu ríkjandi NBA meistara Oklahoma City Thunder að velli í nótt með 111-109 sigri sem kom þeim áfram í úrslitaleik NBA bikarsins.

Körfubolti
Fréttamynd

Kjartan Atli lætur af störfum

Stjórn körfuknattleiksdeildar Álftaness hefur komist að samkomulagi um starfslok Kjartans Atla Kjartanssonar, aðalþjálfara Álftaness. Ákvörðun um að Kjartan láti af störfum er hans eigin samkvæmt tilkynningu stjórnar. 

Körfubolti
Fréttamynd

Curry sneri aftur með miklum látum

Eftir að hafa setið utan vallar síðustu tvær vikur vegna meiðsla mætti Stephen Curry, leikstjórnandi Golden State Warriors, aftur út á gólf í gærkvöldi og gerði það með látum.

Körfubolti
Fréttamynd

Tryggvi hafði hægt um sig í sigri

Tryggvi Snær Hlinason og félagar hans í Surne Bilbao Basket höfðu betur gegn Sporting Lissabon í Evrópubikarnum í körfubolta í kvöld. Lokatölur fimmtán stiga sigur Bilbao, 94-79.

Körfubolti
Fréttamynd

Tinda­stóll með fellu gegn Keilu í Eist­landi

Karla­lið Tindastóls í körfu­bolta vann yfir­burða­sigur gegn Keila frá Eist­landi í ENBL deildinni í körfu­bolta í dag. Lokatölur í Eist­landi urðu 106-80 Tindastól í vil, tuttugu og sex stiga sigur Sauðkrækinga. Fella.

Körfubolti
Fréttamynd

„Hann er ekkert eðli­lega mikil­vægur “

Kristófer Acox átti flottan leik þegar Valsmenn héldu sigurgöngu sinni áfram með sigri á Njarðvíkingum og Bónus Körfuboltakvöld er á því að hann sé nú búinn að komast endanlega í gegnum hræðilegu meiðslin í oddaleiknum um Íslandsmeistaratitilinn.

Körfubolti