Jólavefur Vísis

Jólavefur Vísis

Allt um undirbúninginn, aðventuna, uppskriftir, jólalög og margt fleira.

Fréttamynd

Rautt eða hvítt?

Aðventan er sá tími árs þegar margir leggja áherslu á að halda í ýmis konar hefðir, yfirleitt í hópi vina eða fjölskyldu.

Skoðun
Fréttamynd

Gjörningur og stuðuppákoma

Leikhópurinn Leikhúslistakonur 50+ fagnar bráðum fimm ára afmæli og verður af því tilefni með tvær sýningar í Þjóðleikshúskjallaranum eftir áramótin. Edda Björgvins segir miða á sýningarnar fullkomna jólagjöf enda eigi mömmur nóg af náttkjólum.

Jól
Fréttamynd

Gyðingakökur ömmu eru jólin

Helena Gunnarsdóttir man ekki eftir sér öðruvísi en með puttana í bakstri og eldamennsku hjá mömmu sinni og ömmu. Það er hennar helsta áhugamál enn og ferst henni það vel úr hendi eins og sjá má á þremur ómótstæðilegum smákökusortum.

Jól
Fréttamynd

Jólakúlur með listarinnar höndum

Fimm listakonur sem eru hluti þeirra sem reka galleríið Kaolin fengu þá skemmtilegu hugmynd að hanna eigin jólakúlur. Listakonurnar leggja mikinn metnað í hverja kúlu og engin er eins.

Jól