Valur vann Breiðablik í tólf marka leik Ekkert virðist geta komið í veg fyrir að Valur verji Íslandsmeistaratitil sinn í kvennaflokki. Liðið vann 9-3 sigur á Breiðabliki í kvöld en þá fór heil umferð fram. Íslenski boltinn 26. ágúst 2008 19:45
Viktor í tveggja leikja bann Viktor Bjarki Arnarsson hjá KR var á fundi aga- og úrskurðarnefndar KSÍ í dag dæmdur í tveggja leikja bann. Viktor fékk að líta rauða spjaldið eftir að leik KR og Keflavíkur lauk á sunnudagskvöldið. Íslenski boltinn 26. ágúst 2008 18:13
Viktor Bjarki fékk rautt í lok leiksins Viktor Bjarki Arnarsson fékk að líta rauða spjaldið eftir að leik KR og Keflavíkur lauk á sunnudagskvöldið. Íslenski boltinn 26. ágúst 2008 14:33
Óttast um Baldur Bett Willum Þór Þórsson, þjálfari Vals, segir líkur á því að sumarið gæti verið búið hjá Baldri Bett, leikmanni félagsins. Íslenski boltinn 26. ágúst 2008 10:33
Leikjunum ekki frestað Leik Fylkis og KR á morgun verður ekki frestað en hann fer fram á sama tíma og ólympíufararnir verða hylltir á Austurvelli. Íslenski boltinn 26. ágúst 2008 10:19
Miðvikudagsleikjunum hugsanlega frestað Verið er að skoða hvort færa eigi leiki miðvikudagskvöldsins í Landsbankadeild karla vegna heimkomu íslensku ólympíufaranna. Íslenski boltinn 25. ágúst 2008 15:40
Hver skoraði besta markið í sautjándu umferðinni? Nú er eins og ávallt hafin kosning á Vísi þar sem lesendur geta kosið besta mark nýliðinnar umferðar. Fimm mörk eru tilnefnd. Íslenski boltinn 25. ágúst 2008 13:35
Jöfnunarmark KR var sjálfsmark Kenneth Gustafsson varð fyrir því óláni að skora sjálfsmark á lokamínútum leiks KR og Keflavíkur í gær. Íslenski boltinn 25. ágúst 2008 13:00
Arnar: Þurfum kraftaverk Ekkert virðist geta bjargað Skagamönnum frá falli og Arnar Gunnlaugsson, annar þjálfara liðsins, viðurkenndi eftir tapið gegn HK í kvöld að liðið þyrfti á kraftaverki að halda. Íslenski boltinn 24. ágúst 2008 21:41
Gunnleifur: Trúin er að eflast „Þetta var kærkomið og verðskuldað. Við börðumst eins og ljón. Trúin er að eflast með hverju stigi sem við náum og við trúum því að við getum klárað þetta dæmi," sagði Gunnleifur Gunnleifsson, fyrirliði HK, eftir 2-1 útisigur liðsins gegn ÍA í kvöld. Íslenski boltinn 24. ágúst 2008 21:30
Davíð Þór: Erum í lægð Davíð Þór Viðarsson, fyrirliði og hetja FH í leiknum gegn Fjölni í kvöld, vonast til að leikmenn FH rífi sig upp frá rassinum og spili þá leiki sem eftir eru af tímatilinu eins og þeir gerðu síðasta hálftímann í kvöld. Íslenski boltinn 24. ágúst 2008 21:15
Ásmundur: Gott að brjóta ísinn Ásmundur Arnarson, þjálfari Fjölnis, reyndi að líta á björtu hliðarnar eftir frábæran leik Fjölnis og FH í kvöld sem lauk með 3-3 jafntefli. Íslenski boltinn 24. ágúst 2008 21:12
Ólafur: Vorum ekki góðir „Þetta var klárlega okkar slakasti leikur í dágóðan tíma,“ sagði Ólafur Kristjánsson, þjálfari Breiðabliks, eftir tap sinna manna fyrir Valsmönnum í kvöld, 2-0. Íslenski boltinn 24. ágúst 2008 20:57
Leikir kvöldsins: FH vann upp þriggja marka forskot Toppliðin tvö í Landsbankadeild karla gerðu bæði jafntefli í sínum leikjum í kvöld eftir að hafa lent undir. Valsmenn unnu hins vegar góðan sigur á Blikum. Íslenski boltinn 24. ágúst 2008 16:30
KR í úrslit bikarkeppni kvenna KR-stúlkur tryggðu sér sæti í úrslitum VISA-bikars kvenna í fótbolta með því að leggja Breiðablik að velli, 4-2, á KR-vellinum í dag. Staðan í hálfleik var, 3-0, KR í vil og sigurinn því aldrei í hættu. Íslenski boltinn 23. ágúst 2008 18:03
KR-stúlkur þremur mörkum yfir í hálfleik KR-stúlkur hafa yfir, 3-0, í hálfleik gegn Breiðabliki í undanúrslitum VISA-bikars kvenna á KR-vellinum. Leikurinn hefur verið algjör einstefna að marki Breiðabliks sem má þakka fyrir að vera ekki bíð að fá á sig fleiri mörk. Íslenski boltinn 23. ágúst 2008 16:46
Helena Ólafs: Mætum í hefndarhug gegn Blikum KR og Breiðablik mætast í dag í seinni undanúrslitaleik VISA-bikars kvenna í fótbolta. Leikurinn, sem fer fram á KR-velli, hefst kl. 16 . Helena Ólafsdóttir, þjálfari KR, segir að sínar stúlkur séu klárar í slaginn. Íslenski boltinn 23. ágúst 2008 11:40
Valur í úrslit bikarsins Valur vann í kvöld 5-1 sigur á Stjörnunni á útivelli í undanúrslitum bikarkeppni kvenna í knattspyrnu. Fótbolti 22. ágúst 2008 20:03
ÍBV tapaði stigum fyrir norðan Topplið ÍBV í 1. deild karla tapaði í kvöld fyrir KA á Akureyri, 2-1, er átjánda umferð deildarinnar kláraðist með fjórum leikjum. Íslenski boltinn 21. ágúst 2008 21:04
Jóhann: Ánægður með að fá að taka aukaspyrnuna Jóhann Berg Guðmundsson, sautján ára leikmaður Breiðabliks, lék sinn fyrsta landsleik í kvöld. Hann lagði upp mark íslenska liðsins sem Grétar Rafn Steinsson skoraði. Íslenski boltinn 20. ágúst 2008 22:17
Eiður: Þreyttur og pirraður í seinni hálfleik „Við eigum að geta gert betur en þetta," sagði Eiður Smári Guðjohnsen eftir 1-1 jafntefli Íslendinga og Asera á Laugardalsvelli í kvöld. Íslenski boltinn 20. ágúst 2008 22:07
Tap fyrir Danmörku Íslenska U21-landsliðið tapaði 0-2 fyrir því danska í vináttulandsleik sem fram fór á KR-vellinum í dag. Danirnir skoruðu í sitthvorum hálfleiknum en það síðara var úr vítaspyrnu. Íslenski boltinn 20. ágúst 2008 18:29
Jóhann Berg í byrjunarliðinu Jóhann Berg Guðmundsson er í byrjunarliði íslenska landsliðsins sem mætir Aserum í vináttulandsleik í kvöld. Leikurinn er á Laugardalsvelli og hefst klukkan 19:45. Íslenski boltinn 20. ágúst 2008 16:09
Grétar ekki meira með í sumar Grétar Ólafur Hjartarson, sóknarmaður Grindavíkur, mun ekki leika meira með í Landsbankadeildinni í sumar. Hann er með slitið liðband á utanverðu hné en frá þessu greindu Víkurfréttir í dag. Íslenski boltinn 20. ágúst 2008 16:01
Byrjunarlið U21-landsliðsins Lúka Kostic, landsliðsþjálfari U21 karla, hefur tilkynnt byrjunarlið sitt er mætir Dönum í vináttulandsleik í dag. Leikurinn fer fram á KR velli og hefst kl. 16:30. Íslenski boltinn 20. ágúst 2008 12:34
Grétar Rafn: Framtíðin björt Grétar Rafn Steinsson, leikmaður Bolton, er spenntur fyrir vináttulandsleikinn gegn Aserbaídsjan sem fram fer á Laugardalsvelli í kvöld. Íslenski boltinn 20. ágúst 2008 06:00
Væntingarnar að aukast Vængmaðurinn Emil Hallfreðsson er fullur tilhlökkunar að mæta Aserum á morgun eftir erfitt undirbúningstímabil með ítalska liðinu Reggina. Íslenski boltinn 19. ágúst 2008 20:15
Hermann: Ætlum að reyna að spila mjög illa „Við höfum oft verið að spila nokkuð vel í þessum undirbúningsleikjum en síðan ekki byrjað keppnina sérstaklega vel. Við ætlum því að reyna að spila mjög illa á morgun og byrja síðan keppnina vel," sagði Hermann Hreiðarsson kíminn í samtali við Vísi í dag. Íslenski boltinn 19. ágúst 2008 17:19
Gunnar Heiðar: Sáttur við nýju peyjana Íslenska landsliðið mætir Aserbaídsjan í vináttulandsleik á Laugardalsvelli á morgun. Leikurinn er lokaundirbúningur fyrir leik gegn Noregi í undankeppni HM sem verður þann 6. september. Íslenski boltinn 19. ágúst 2008 17:06
Breiðablik vann Stjörnuna Fjórir leikir voru í Landsbankadeild kvenna í kvöld og voru allir sigrarnir öruggir. Breiðablik vann Stjörnuna 3-1 þar sem Harpa Þorsteinsdóttir skoraði tvö mörk. Íslenski boltinn 18. ágúst 2008 21:31